Vísir - 21.09.1971, Síða 13

Vísir - 21.09.1971, Síða 13
 .:x •; v " • : Smurbrauðstofan | BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Sírai 15105 Vl!S IR Þriðjudagur 21. september I97L 73 Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur í Listdansskóla Þjóöleikhúissins komi til skrásetningar fimmtudaginn 30. september. 1. og 2. flokkur kl. 4, 3. og 4. flokkur kí. 4:30 og 5. og 6. flokkur kl. 5. Þeir nemendur sem óska aö taka inntökupróf í skól- ann komi föstudaginn 1. október kl. 4. Lágmarksaldur 9 ára. Nemendur hafi meö sér æfingaföt. Þjóðleikhússtjóri BARNAPEYSUR Sel á framleiðsluverði nokkur stykki af barnapeysum þessa viku frá kl. 6—8 LITLA PRJÓNASTOFAN Safamýri 57 (bílskúr). KONA meö tvær stálpaðar telpur óskar eftir 3—4 herb. íbúð í austurbænum fyrir 1. okt. Upplýsingar í síma 81393 til kl. 5 og eftir kl. 5 í sfma 83155. Maðurinn sem annars aldrei les aualvsingar lesa allir Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: TJARNARGÖTU LAUGAVEG LINDARGÖTU BLESUGRÓF Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Dagblaðið Vísir. Tölvan notuð við stundatöfíugerð — og margt flelra i tölvufræbi er komin á 'T'ölvur eru notaðar við skóla stjómina viða erlendis, þær eru einnig konmar inn tf kennshi- stofumar. Víða í Vestur-Þýzkalandi er , tSivan notuð við að koma sam an stundatö'flunni, hún geynrir uppíýsingar um nemendur og kennara, skólabúsnæðið, nýjasta útbúnað, upplýsingar um for- eldra, upplýsingar um heilbrigði nemenda, hæfni þeirra og margt annað. Tölvan hefur einnig verið not uð í Bandaríkjunum við stunda töfiugerð. Hér hefur tölva verið notuð í B arn amúsíkskðlanum við stundatöflugerð. í samtali við Guðmund Am- laugsson rektor Menntaskólans í Hamrahlíð sagði hann það ekki ósenniTegt, að stundatafla skólans yrði unnin í tölvu inn- an skamms tíma, „þegar tala nemenda fer að náigast þúsund- ið og með auknu valfrelsi inn an skólans". I vetur verða nem endur menntaskólans 700—750. Ekki er ósennilegt að tðlvan og stundataflan verði tfl um- ræðu eftir að stundatöiflumálið komst á dagskrá hér f sambandi tilhögun hennar i bama- og unglingaskólum. J^n vikjum aftur að fréttum frá Vestur-Þýzkalandi um notkun töivunnar í kennslustof unni.. 1 menntasköia einum f Augsburg mun br#t koma tölva . sem notuð verður við kennslu i stærðfræði. Nemandanum er boðið upp á kennslu í smáum einingum, fræðslan birtist á sjónvarpsskermi. Eftir að nem- andinn hefur unnið það, sem birtist á skerminum svarar hann spumingum, sem lagðar eru fyr ir hann. Kennslan verður eins konar spurningar- og svarleikur milli nemanda og tölvunnar. Tölvan er búin út fyrir að geta greint Vestur-Þýzkalandi — stundatöflu nemenda milli ýmissa möguleika og veit hvað rétt er og hvað rangt. Hún veitir nemandanum viöur- kenningu, ef hann kemur með rétt svar, ef það er rangt bíður töivan með svarið. Það er talið að þetta kennsíu form geti hentað á hvaða skóla- stigi sem er og kastir þess þykja m. a. liggja í þvf að hver ....... ........ einstakur nemandi fær einka- kennslu. I haust var tölvufræði gerö að valgrein í ýmsum skólum Bayem fyrir eldri nemendur. Þar á að kenna þeim grund- vallaratriði tölvuvinnu þannig, að nemendur geti unnið meö tölvu til að leysa stærðfræði- lég vandamál. 1 Danmörku er tölvufræði komin inn í skólakerfið, og þeg ar byrjað að kenna hana f nokkmm gagnfræðaskólum. —SB í y*m*-*K f' ' ■ :'' ■ ;*"■ Wwfí fPÍ® 'Wf#:?9 'W: Tölvunám i skóla í Vestur-Þýzkalandi. x

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.