Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 4
4 v i íj i R . Föstudagur 1. október 1971. Júdó Kynnizt hinni þroskandi þjóðaríþrótt Japana þar sem áherzla er lögð á mýkt, snerpu og tækni. Þjálfari er Yamamoto japanskur júdó- þjálfari. Námskeið fyrir byrjendur og þá er lengra eru komnir í kvenna, stúlkna, drengja og karla flokkum hefjast frá og með 1. október. Innritun stendur yfir að Ármúla 32 (14) milli kl. 7 og 9 eftir hádegi. Nánari upplýsingar í síma 83295. Judódeild Ármanns Ármúla 32 (14) Reykjavík. Atvinna Maður óskast til útkeyrslustarfa og fleira. Upplýsingar á staðnum til kl. 7 e. h. Þvottahúsið A. Smith hf. Bergstaðastræti 52. m VELJUM ÍSLENZKí(H)íSLENZKAN IÐNAÐ || L***"**-* *•*-*"¦--""»-*-rf-»*«*fc"*-'*-*~ ¦-¦"»-•*'*?*"•-¦•-¦"•-*"¦*-'•"¦-»-*-»-¦"¦"«-»" *-¦"¦¦'¦'*"¦-«¦-¦'*'¦ ¦ ' fe ' ¦ ' fc "¦-¦-¦"*V *-¦-¦••-¦- ¦'¦'¦"¦-¦*¦-¦- •-¦•**¦'¦• •:•:•:•:•?:•:•»»:•:•:•»:•:¦:•:•:•:•:•:•;«:•:•:•:•:•:•:¦:• •:«:»:«:»:.:.:.:.:«:«:.:.:.:»:«:«:»:«:.:»:«:.:»:í%:.:«:«:«:o:o:«:«: Þakventlar Kjöljárn v.v m m Kantjárn ÞAKRENNUR W^kuiÍÆT M .v.'.v.'.v>.v:'.v.fc J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU4-7 y$ 13125,13126 SíSssssssssssssrKssssssssssssssssíæs^^ Verða í Norðursjón um íram að jólum — Íslenzku skipin halda til sildveiða í Notbursjónum vegna verkefnaskorts hér Mikill meirihluti þeirra skipa sem stunduðu síldveiðar í Norð ursjönum í sumar hafa haldið þangað aftur eru eru í þann veg að fara þangað Um 50 skip voru við veiðarn- ar í suma'r, en að sögn Lands- sambands islenzkra útvegs- manna er ekki búizt við því aö þau öll fari þangað aftur. Nokkur skipanna' reyndu fyrir sér við síldveiðar hér á heima- slóðum. Má búast við að þau reyni eitthvað áfram við síld- ina, eða fari á aðrar veiðar Veiðisvæðið í Norðursjó opn- ar aftur til veiða 1. október, þannig að búast má við fyrstu síldasölum 4. eða 5. október ef veður hamlar ekkj veiðum. Selja skipin áfram aflann í Danmörku eins og í sumar. Ef einhverja veiði verður að fá, má búast við því að skipin verði í Norðursjónum fram undir jól. Flestir ef ekki allir þeir bát- ar, sem ætla að stunda síldveið- ar í haust eru nú farnir af stað suður í Norðursjó og fáein skip eru eftir hér á heimamiðunum. Skipin eru aðallega að reyna að ná í beitusíld fyrir veturinn, en mikill skortur er nú að verða' á hennj viða. I fyrrinótt fengu fáein skip smáslatta, Óskar Magnússon, Akranesi, Höfrungur III., Isleifur IV., Ljósfari og sömuleiðis fékk Þorsteinn í fyrradag slatta, tíu tonn. Skipin fengu síldina á Surtseyjarsvæðinu, en einnig varð vart við síld út við Eld- eyjarboða, torfurnar virðast hins vegar vera tómar peðrur sem varla svarar kostnáðj að kasta á - JH/JR wmiSltu Eldborgin í landhelgi? Snemma í september var Eldborgin frá Hafnarfirði tekin þar sem hún var á veiðum — innan eða utan við landhelgina — og fœrð inn til brezkrar hafnar. Skipverji á Arnfirðingi, sem var staddur nærri Eldborginni, tók þessa mynd, og sýrar hún brezka varðskipsmenn fara um borð í bátinn. í baksýn er íslenzka sfldarleitarskipið Árni Friðriksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.