Vísir - 02.10.1971, Page 1
I. árg. — Laugardagur 2. október 1971 — 224. tbl.
,Manneskja ímaskínunni
„Höfuðsmaðurinn frá Köpen-
ick lýsir uppreisn lítilmagnans
gegn ómennsku, afskræmdu
stjórnkerfi og markmið leiksins
er að lýsa kerfinu sjálfu og þeim
hugsunarhætti, sem það rís á
fremur en atvikum uppreisnar-
innar.“ — Þannig kemst Ólaf-
ur Jónsson, Mstagagnrýnandi
Vísis m.a. að oröi um leikrit
Þjóðleikhússins, sem var orðið
frægt mörgum vikum fyrir fmm
sýningu. — Ólafur kemst að
þeirri niðurstöðu að leikritiö
OF MÖRG BARNASL YS
Hefur fjölguð um helming fru í fyrru
„Það fer núna í hönd erf-
íðasti tíminn í umferðinni,
þar sem skólarnir eru byrj-
aðir og börnunum í umferð
inni fjölgar. — Lækkaður
skólaaldur veldur okkur
enn meiri áhyggjum í þessu
efni,“ sagði Óskar Ólason,
yfirlögregluþjónn í um-
ferðardeild lögreglunnar.
Tíu þörn slösuðust í umferð-
inni í Reykjavík í september í
fyrra, og frétzt hefur af 8 börn
um, sem lent hafa f umferöaró-
höppum núna í september.
„í ágúst slösuöust 7 börn, og
þá vitum við meö vissu um 64
börn, sem slasazt hafa núna á
þessu ári fram aö byrjun sept-
ember. — Það er 20 fleiri böm
en í fyrra,“ sagði yfirlögreglu
þjónninn.
Síðast í fyrradag urðu tveir 9
ára gamlir drengir fyrir bíl-
um hvorugur slasaðist alvar-
lega, og annar slapp revndar svo
til ómeiddur. — Annaö óhappið
varð í Flugugróf, um hádegisbil
ið, þar sem drengur á reiðhjóli
varö fyrir bíl, en hitt varð rétt
fyrir kl 7 á móts við aðalinn-
ganginn í sundlaugarnar í Laug
ardal.
Barnaslys á
Sundlaugavegi
„Þar á Sundlaugaveginum
hafa orðið nokkur slys á börn-
um á undanfömum árum. Svo
rammt kvað að þvV, að í hittið
fyrra var gripið til þess ráðs
að hafa þar gangbrautarvörð,"
sagði Óskar Ólason okkur.
Auk sundlauganna, sem eru
mikiö aðdráttarafl barna í Laug
arneshverfinu, þá eru tveir skól
ar á þessum slöðum. Annar er
Laugalækjarskólinn og hinn
Laugarnesskölinn. — íbúar í
Kleppsholtj og hverfinu norðan
við Sundlaugaveg hafa nokkrar
áhyggjur af því fyrirkomulagi,
að þeir senda börn sín í bama
skólann í Laugamesskólanum og
þurfa þau yfir Sundlaugáveg-
inn að fara. En úr gamla Laug
arneshverfinu koma fá börn í
barnaskólann nú orðiö, þar sem
börn íbúanna eru flest uppkomin
Hins vegar er Laugalækjarskól
inn, sem stendur norðan Sund-
laugavegarins notaður fyrir
gagnfræðaskóla, sem hálfstálpað
ir unglingar sækja. Hefur heyrzt
á íbúunum, að þeir teldu meira
öryggi af því að hafa hlutverka
skipti hjá skólunum.
„Þrátt fyrir að öllum þyki
barnaslys í umferðinni óhugnan
leg og þykj sjálfsagt að leggja
allt kapp á að draga úr þeim,
þá er eins og fólk — bara al-
mennir vegfarendur láti sig litlu
skipta það, sem þeir sjá til
barna í umferðinni. Allir hlaupa
upp til handa og fóta, sjái þeir
bam með skæri í höndunum,
(jafnvel þótt það sé ekki þeirra
eigið bam) en sjái þeir bam að
leik úti við umferðargötu, leiða
þeir það hjá sér. — Á sama tima
eru þó þeirra eigin börn kannski
í háska stödd út; á götum ann
ars staðar, og er ég viss um, að
þeir yrðu því fegnir, ef einhverj
ir létu það til sín taka.
— Ung böm á ferð yfir götur
þurfa engu síður aðstoð til að
komast yfir en blint fólk eða
gamalmenni,“ sagði yfirlög-
•regluþjónninn.
— GP
Líbanonmaðurinn sendur heim
„Menn láta sér fátt finnast um annarra börn í umferðinni, en
mundu fegnir þiggja, að vegfarendur gæfu gaum þeirra eigin
börnum, þegar þeir sjá þau á leið yfir götur eða hætt komin“v
segir Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn í umferðardeild.
Libanonmaðurinn, sá er lagður
var inn á Vífilsstaði í síðasta
mánuði með smitandi berkla,
verður bráðlega sendur heim til
Beirut, að því er Sigurður Sig-
urðsson, landlæknir tjáði Vísi f
gær.
//
Kæfa mann inni í greni
— hundaeigendur hora varla út á götur með hunda sina
„Vlð vitum ekki til, að gang-
ið hafi verið inn á heimili
manna og teknir af þeim
hundar með valdi“, sagði Guð
mundur Hannesson, ritari
hundavinafélagsins, er Vísir
ræddi við hann í gær, „lög
reglan þyrfti enda til þess
sérstakan úrskurð og myndi
sjálfsagt ekki fara hljótt, ef af
1 fréttist “
— Þora hundaeigendur \ að
ganga útj á götum meö hunda
síasj?. !
„Eg ræddi einmitt um þetta
i haust við Ásgeir Friðjónsson,
fulltrúa lögreglustjóra, ,,og hann
viðurkenndi fyrir mér, að ég
gæti ekki verið öruggur með dýr
ið mitt úti á götu — þetta er
eins og að kæfa mann inni f
greni. Maöur getur ekki farið út
meö dýrið að viðra það — nema
kannski laumast fáfarnar slóðir
að næturlagi!“
Standið þiö í sambandi við
félög hundaeigenda erlendis t. d.
í Bretlandi?
„Hundavinafélög, dýravernd-
unarfélög og önnur slík hafa sett
sig í samband við okkur, og við
höfum veitt þeim upplýsingar
um þetta mál hérna, og við
njótum stuðnings þeirra í öllu.
Alþjóðlega dýravemdunarsam-
bandið hefur málið til meðferðar
en ég veit ekki á hvaða grund-
velli“.
— Hafið þið vísað málinu til
Mannréttindadómstólsins f
Strassbourg?
,,Það hefur ekkj verið gert
enn, en verður gert á næstunni.
Slíkt er ekki hægt að gera, nema
málið sé rækilega undirbúið".
— Ræða hundaeigendur nokk
uð um það að flytja burt úr
Reykjavík t. d. til Hafnarfjarðar
þar sem hundahald er leyfilegt
— meðan núlifandi hundar tóra?
„Ég hef ekkj frétt af slíkum
tilfellum — hins vegar hefur
fólk rætt um það að flytja burtu
ef lögreglan ætlar að grípa til
einhverra róttækra aðgerða
gegn okkur“ — GG
eigi enn hljómgrunn, hvarvetna
þar sem sfcrifstofuveldi við-
gengst með tilskilinni trú á rétt
sköpuð yfirvöld.
Sjá bls. 7
.,Hann er ekki hættulegur lengur
— engin hætta á að hann smiti,
og maðurinn feröafær," sagði land
læknir.
Líbanonmaður þessi kom hingað
til lands í júlí og leigðj herbergi
á Seltjarnarnesi. Þar voru tvö ung
börn, sem smituðust af honum, og
eru þau enn á sjúkrahúsi.
Víðtæk könnun hefur fariö fram
á því fólki sem einhver samskipti
hafði við manninn, en það var
ekki fátt. Hann vann í frystihúsi,
og kom í Ijós, að 2 stúlkur, sem
með honum unnu, voru komnar
með berklasmit. Voru þær lagðar
á sjúkrahús og eru þar, en eru
hitalausar orönar og við góða líð
an, að því er landlæknir sagði. Auk
stúlknanna, vinnufélaga mannsins,
var 9 ára gömul stúlka er gætti
barnanna tveggja, sem voru með
Líbanonmanninum í húsinu á Sel-
tjarnarnesi, lögð á spítala, og er
hún einnig viö góða líðan.
Þessi tvö berklaveikitilfelli, sem
skaut upp í kjölfar Líbanonsmanns
ins, hafa orðið til þess að leiða
huga manna aftur að berklavörn-
um landsmanna og hversu mönn-
um hefur orðið ágengt i þeim.
Svo vill til, að hinn árlegi berkla
varnadagur SÍBS (fyrsti sunnudag-
ur hvers októbers) er einmitt á
morgun, en tekjum þess dags ver
félagið til berklavarna, —GG
Laxaeldi
höfuðat-
vinnugrein
„Laxeldi verður einn af meg-
inatvinnuvegum okkar eftir 15
—20 ár“. segir Jón Sveinsson,
sem með laxaræktarstöð sinni
og félaga sinna i Lárósum hef
ur náð eftirtektarverðum
árangri í laxarækt.
Sjá bls. 9
Herferð gegn
„víkinga-
klámi
•//
Eldar hafa nú verið kveifctir
um allt England trl „varnar"
gegn klám; frá Ðánmörku eins
og eldar voru áður kveiktir við
strendur Englands þegar vart
varö við víkingaferðir. 3ja vikna
barátta í þvísa landi á sem sagt
að vekja almenning til umhugs-
unar, hver hætta geti veriö á
ferðum við kláminnflutning frá
þv£ landi, sem áður ól víkinga
er gerðu þá einnig strandhögg
hjá Englum.
Sjá bls. 2
Tottenham
— Keflavík
Myndir með skýringum Halls
Símonarsonar á bls. 3.
Norskur her
til íslands?
Sjá bls. 8