Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 11
V í SIR. Mánudagur 4 október 1971, n j Í DAG | Í KVÖLD | j DAG B í KVÖLD j t DAG I Jóhann, Ómar, Ásta, Jónas ogEgill SJÓNVARP KL. 20.30: Hvað má 'O'vað má gera að gagni fyrir ungt fólk í sjónvarpinu? Þessari spurningu velta fjögur ungmenni fyrir sér I stuttum um- ræðuþætti, sem sjónvarpað verður í kvöld. Umræðum stjórnar Egill Eðvarösson, sem meginþorri ungu kynslóðarinnar kannast sjálfsagt viö sem Egil ( Combó. Egill kemur til með að stjóma upptökum þeirra þátta, sem sjón- varpið hyggst gera í vetur og haía með á dagskránni á þriggja vikna frestl. Unga fólkið, sem EgMl' ræðir við i umræðuþættinum i kvöld, er allt pop-fólk, sem kom til gera...? greina, sem stjórnendur fyrirhug- aðs sjónvarpsþáttar. Svo sem frá var skýrt hér í Vísi á dögunum var umræðuþátturinn, sem sýndur verður { kvöld upphaflega einung- is hugsaöur sem skermprufa, þ. e. a. s., prufumyndataka, sem auðvelda skyldi sjónvarpsmönn- um það, að velja úr hópnum rétt- an stjórnanda fyrir þáttinn. í sannleika sagt lentu sjónvarps menn í enn meiri vanda með val ið en áður. Valið tókst þó að lok- um og mégum við gera ráð fyrir að sjá fyrsta ungmennaþáttinn skerminunr strax i næstu viku. eftir Leif Petersen. Leikstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Að- alhlufverk Sören Elung Jensen. Povl Bærnhard er verksmiðju eigandi i góðu áliti. Hann er frjálslyndur 1 skoðunum en i blaðagrein, sem hann ritar, ræðst hann harkalega á kyn þáttastefnu Suður-Afríkustjóm arinnar, og afstöðu almennings til þeirra mála. Þessi grein vekur deilur og kemur höf- undinum ( koll á ýmsan hátt. 22.00 Sfberfa. Finnsk mynd um sögu Síberíu á sfðustu öldum, og möguleikana, sem þetta land hefur að bjóða nú á dög um. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. 22.30 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD útvarpf^ Mánudagur 4. okt. 14.30 Sfðdegissagan: Hótel Berlfn". Jón Aðils les (23). 15.0° Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýraleiðir" eftir Kára Tryggvason. Kristín Ólafsdóttir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Júlíus S. Ólafsson framkvæmda stjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.15 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.30 Heimahagar. Stefán Július son rith. flytur minningar- þátt úr hraunbyggðinni við Hafnarfjönð. 20.55 Septett í es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi". Baldvin Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bánaðarþáttur. Jóhannes Eirfks- son ráðunautur talar um fóðrun kúnna við fjósvistun 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp^ Mánudafrur 4. okt. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Sjónvarpið og unga fólk- ið. Rætt um væntanlegan sjónvarpsþátt fyrir ungt fólk, sem verður fastur liður á vetr ardagská. Umræðum stýrir Egill Eðvarðs- son. Þátttakendur auk hans: Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jóhannss., Jónas R. Jónasson og Ómar .Valdimarsson. 21.00 Kommúnistinn. Leikrit Minningarspjöld Háteigskirkji eru afsrp'dd hiá jurtnlnij t'or stein.sdóttuT Stanearholtí 32. — dmi 22501 Grrtu Gurt'rtn«;i1rtrtu' Háaleitishraut 47 sfmt 3133f •-irt1 p-irt—ijr 49 sfmi 82959 Bókahúrtinni Hlff ar, Miklubraut 68 og Minninga búrtinni Laugavegi 56 Minningarspjöld Bamaspftala sjóðs Hringsins fást á eétirtöldum stöðum. Blómav Blómið Hafnar stræti 16. Skartgripaverzl Jóhanr esar Norrtfjörð Laugavegi 5 oe Hverfisgötu 49 Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúrt Snorrabraut 60, Vesturbæjar apóteki Garðsapóteki. Háaleitis apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Bamaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek. Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. dh >JÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK efti,- Carl Zuckmayer. Þýðandi: Óskar Ingimarsson, Leikstjóri; Gfsli Alfreðsson. Leiktjöld: Ekkehard Kröhn. Fjórða sýning miðvikud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. JtCTKJAyÍKUR’ Hltabylgja miðvikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. Mávurinn fimmtudag. Kristnihaldið föstudag, 101. sýning. Aðgöngumiðsalan i Iðnó er opin *rá kl. 14 Simi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Hárið Sýning i kvöld kl. 8 Sýning þriðjudag kl. 8 Sýning fimmtudag kl. 8 26. sýning. Miðasalan ' Glaumbæ er opin frá kl. 4. Sfmi 11777. tslenzkur texti. Mazurki j rúmstokknum Bráðfjörug og djört, ný. dönsk gamanmvnd Gerrt eftir sögunni „MazurKa*- eftir ^100^^^ Soya Myndin íefur verlð sýnd und anfarirt vlrt metaðsókn i Svi- bjóð or Noregi. Bönnurt börnum innan 16 ára. S^nd kl S 7 p«- 9 Vegna mikillar aðsóknar enn l kvöld. STJORHUBIO Sirkusmorðinginn tslenzkur texti. Æsispennandi og dularfull ný amerisk kvikmynd I Techni color. Leikstjón Jim O’Conn- olly. Aðalhlutverk hinir vin sælu leikarar: Joan Crawford Judy Geeson Di-ana Dors Michaei Cough Sýnd kl. 5. 7 og 9, ! Bönnuð innan 12 ára. mYiirfV. Mill s eí"s og sleggju Bráðskemmtileg og r'jörus ný bandarísk aarrianmvua i ntum og Panavisinn mert hínum mjög vinsæ'u na n inleikurum: Bob Uone Lucille Ball Sýnd kl 5 7 9 og 11. Islenzkur ’exti Mánudagsmyndln AUSTURBÆ1ARB8Ó Ófcokkinn Accafone Fræg itölsk mynd er fjallar um dreggíar bjóö'é'agsins. Leikstjóri: Pasolini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. íslenzkut texti. Sérstaklega spennandi og hroll- vekjandi ný ensk-amerísk kvik- mynd 1 litum Aðalhlutverk: Stefanie Powers James Olson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Coogan lógreglumaður Amerisk sakamálamynd 1 sér flokkt mert hinum vtnsæla Clint Eastwood aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb Myndin er litum og með lslenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð ínnan 16 ára. Ástir i skerjagarðinum Hispurslaus og opinská sænsk mynd I litum "erð eftir metsölu bók G stavs c:'>r'',<?rpn. Stjóm- andí Gunpp' Hö-dund. Endursvnd kt 5 15 og 9. Bönnuð hörnum mnan 16 ára. tslenzkir tevtar 8ec 'Tjted Brezk-amensk otormynd f lit- um og Panavision — Kvik- mvndagagnr<mendur n’imsblað anna hafa lokirt miklu lofs orði á mynd bessa og taliö hana l fremsta flokkí .satýr- fskra“ skonmvndp sfrtustu ár- in Mvnd sérn>' -v sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur serr samall ætti að lát* óséða. Sýnd kl. 5 os s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.