Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 12
12 r ’í,í>»pphafi skyldi éndirinn skoða” SBS.iirr.BiK. ! Odýrari en aðrir! SKaon LE/GAff 44-46. 42600. VI S IR . Mánudagur 4. október 1971. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú hefur í mörg horn að líta, og hætt er viö að þau reynist of mörg, en eigi að síður mun dagurinn verða góður í heild, þegar á allt er litið. Nautið, 21. apríl—21. maí. Allt ætti að ganga mjög sæmi- lega f dag, en ekki er líklegt að dragi til neinna stórviðburða. Einbeittu þér að þeim viðfangs efnum, sem fyrir liggja. Tvíburamir 22. mai—21. júni Það getur farið svo að nokkuð hart verði gengið eftir einhverj um loforðum af þinni hálfu í dag, sem þú hefur að öllum líkindum hreinlega gleymt. Krabbinn, 22. júnf—23. júll. Það er ekki ólíklegt að farið verði að einhverju leyti á bak við þig f máli, sem varðar þig KilfíP 1m k * * * * * spa nokkru, ef þú gætir þess ekki að fylgjast vel með öllu. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Dagurinn mun yfirleitt reynast í betra iagi, en þó er líklegt að þér berist fréttir, sem þér falla ekkj a'llskostar, en reynast þó kannski ekki neikvæðar síðar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dáh'tið slitróttur dagur og erfitt að fá þá yfirsýn, sem með þarf til að fylgjast með hlutunum. En að ýmsu leyti geturðu samt náð góðum árangri í starfi. Vogin, 24. sept.—23. okt. Heldur þokkalegur dagur, en hætt er við að þú sért gramur í garð einhvers kunningja þíns, sem þér finnst hafa leikið þig grátt að einhverju leyti. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta verður að öllum líkindum dálítið tætingslegur dagur, í helzt til mörgu að snúast, og hætt við að ekki standi öll lof orð heima, þegar á reynir. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Allgóður dagur, að því er séð verður. Það lítur út fyrir að ^ þú bíðir eftir einhverjum z- kvörðunum annarra, til þess að þú getir sjálfur tekið þínar á- kvaröanir. Steingeitin, 22. des.—20. jan. I Annríki virðist einkenna daginn / allt til kvölds, og lítur út fyrir 1 að þú komir miklu í verk, og aö k það verði vel metið af þeim sem ^ starfs þíns njóta. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr. Mjög notadrjúgur dagur yfir- leitt, að vísu ekki neinn asi á hlutunum, en allt ætti aö ganga í rétta átt. Kvöldið vel fallið til skipulagsathugana. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Að minnsta kosti mjög sómasam legur dagur hjá flestum, en peningamálin kunna þó að valda einhverjum áhyggjum, ef til vM vegna skorts á skipulagi. by. Edgar Ricc Burroughs YOUR GAROENS BLOOM..YOUR FLOCKS MULTIPL.Y...YOUK PEOPLE GROW STRONG IN YOUR TEACUING! T A R Z A N „Garður þinn blómstrar... þjóð þín heldur enn fast í kenningu þína.“ „Ég hef aldrei séð svona bjálfalegan guð. Tarzan. Hlvað á þetta að þýða?“ „Lát þunga vizku þinnar falla á dte, O Mahar. Talaðu til okkar.” IÆS SEtV, HVAD KR S7&? / eREVET - 8AHX- R0VERNE VURDERER *UN MTTCRS UV Tll EN . HAIV MtUlOH... MEN I0SESUMMCN ? 06 DET VÆMPEBEL0B R0VERNE FTKMED SI6 FfZA 8ANKEN ? ...06 4E6 VIEN0DI6 TÆNKE PÁ HVAD DER SKEfZ HENDE, HVlS JE6 6&R TtL i j POUTtCT! y nv líí „Lestu sjálfur það sem stendur i bréf inu — bankaræningjamir meta líf dóttur minnar á 10 milljónir.. . .og ég vil helzt ekki hugsa um það sem fyrir hana kemur, ef ég fer tillögregl unnar“. „En Iausnarféð? Og allt það fé sem ræningjarnir náðu með sér úr bank anum?“ „Ég ræð við það allt sjálfur — það em ekki peningar sem málið snýst um, heldur er um að ræða Iíf dóttur minnar.“ „En ef þú vilt ekki fara til lögreghmnar hvemig á ég þá að fara að þvf a&!;g3pa þér?“ Bjóðum aðeins það bezta — Maður vaknar hress og kátur á morgn- ana, en venjulega breytist það þegar á dag- inn líður. PONDS hreinsikrem PONDS dagkrem PONDS næturkrem PONDS er fyrir alla húðgerð Day Dew make-up (ivoryKght) — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vorum sérfræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. Opið tíl IcL 22 á föstud. SN YRTIV ÖRUBÚÐIN Laugavegi 76. Sími 12275

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.