Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 9
V í S I R . Miðvikudagur 6. október 1971 9 Rætt við Ama Blandon, sem fer með eitt aðalhlut verkanna í söngleiknum Hár. ingana fyrir Hár, er sprækust okkar allra, þrátt fyrir að hún sé komin verulega til ára sinna. Búningarnir bera það heldur ekki með sér,“ segir Árni þeg- ar hann hefur fundið búning sinn. „Þú hlýtur aö svitna töluvert við að skipta um búning fyrir öll þau hlutverk, sem þú ferö með í söngleiknum ...?“ „Já en ég er ekki einn um það að svitna við búningaskipti. Ég skal t.d. segja þér, að hann Konráð nær várt andanum, þeg ar hann, að aflokinni Kama- Sutra-samfarasenunni, þar sem hann fær — eins ög við hin — gríðarmikla fullnægingu, þarf að hendast baksviðs og bregða sér úr gerv; fullnægðs hippa í gervi húsmóður í heimilisverkunum; kveikja á ryksugu og trítla ofur rólega inn á sviðið og byrja að þrífa til í kringum okkur hin, ligaiandi eins og slytti á sen- "nni“ „Fær hann ekkj kaup fyrir þetta?“ „Jú, raunar. Við í stærri hlut- vefkunum fáum 700 krónur fyr- ir hverja sýningu, en beir V auka meðal okkar leikaranna að koma á einhvers konar jafnaðar- kaupi, en það er þó ekki komið til framkvæmda ennþá.'1 Árni brégður um háls sér festi með krossi. „Ertu trúaður, Árni?“ „Ég var það sem barn, meira að segja mjög trúaður. Ég meina, þá trúði ég statt og stöð- ugt á þénnan gamla, fallega og skeggjaða guð. Nú þegar ég hef menntazt pínulítið og er bú- inn að kynnast þróunark'enning-' unni og fleiru í þeim dúr, sé ég auðvitað trúmálin í öðru ljósi. Nú má ef til vill oröa það þann- ig að ég trúi á guð í sjálfum manninum. Það góða i hverjum og einum.“ Hamagangurinn og masið í hinum leikurunum í kringum Árna leiðir til þess, aö talið berst aftur aö stritinu viö leik- sýningarnar. „I hverja sýningu fara um fimm tímar, þar af þrír á senunni,“ segir Árni. „F.g þori að fullyrða það, að við leikar- arnir eyðum hver um sig jafn- mörgum kalóríum á hverri sýn- ingu og verkamaður eyðir á heil- um vinnudegi. Þá tek ég líka í því, að koma Hárinu á svið og það með sóma. Skiljanlega útheimti það ó- skaplega vinnu en við þraukuö- um Nú má það heita barnaleik- ur einn að taka þátt í söngleikn- um, enda er þetta komið upp í rútínu hjá okkur. Það er jáfn- vel ékki laust við að sum hver i hópnum séu búin að fá hálf- gerðan leið á Hárinu. Þaö hefur tapað sjarmanum í okkar aug- um. Sem betur fer verða áhorf- endur ekki varir við þennan leiða, leikurinn kemur þeim enn jafnmikið á óvart.‘‘ „Unga fólkinu Iíka?“ „Að vísu ekk; jafnmikið og þeim eldri. Því er ekki að neita, að Hárið er orðið gamalt. Ungu fólki kemur það líka þannig fyr- ir sjónir. en þeir eldri, þeir verða allir jafnhissa. Standa alveg gáttaðir. Nú er það hins vegar Jesú- byltingin, sem á hug unga fólks- ins „Jesus Christ-Superstar“ væri söngleikur, sem unga fólk- ið fýsti að sjá og heyra nú.“ „Nú taka margir Háriö, sem tilbeiðslu tij dópsins ...?“ „Já, auðvitað. Og svo höfum kviðu þessari senu líka töluvert, en ölj vorum við þó staðráðin í því að láta þetta mikilvæga at- riðj heppnast. Það fór llka svo, að við afklæddumst ósjálfrátt og án nokkurs skjálfta á fyrstu sýningunni, og kom það blátt áfram flatt upp á okkur hversu einfalt má] þessi sena reyndist i framkvæmd." \ „Þú segir nektarsenuna mikil- vægt atriði . ..?“ „Já, hún er það. Hún bókstaf- lega felur f sér aðalinntak leiks- ins. Þarna er verið að færa manninn til uppruna síns, verið að afhjúpa hann og lýsa frati á feluleikinn með nekt hans. Það er tæpast hægt að túlka frelsi einstaklingsins betur en einmitt með þessari nektarsenu, karl minn,“ segir Ámi einbeitt- ur á svip Hann hefur varla sleppt orð- inu, þegar „ innkaupastjóri" söngleiksins réttir honum reykelsi og segir honum að hann sé að verða of seinn inn á senuna Það var þVj ekk) ura annað að ræða en að slfta tal- inu, þó að enn væri margt óút- rætt. — ÞJM „Við fengum þá bara stelpu utan úr sal í nektarsenuna.“ „Erfiðleikarnir í upphafi stöppuðu í okkur stálinu." Hnnn heitir Ámi BJandon og fer með hlutverk Burgers í söngleiknum Hár. f leiknum fer hann líka með hlutverk herskráningarmanns, víkings, Spánverja, kukluxklan-leiðtoga hermanns og kerlingar, sem nauðgaö er. Hann má sem sé hafa sig aljan við til aö tapa ekki þræðinum í sýningum á Hárinu. Ámi má líka hafa sig allan við í hversdagslífinu, hann hefur þar nefnilega ýmsum hnöppum að hneppa engu síður en í Hárinu. Á síðastliðnum vetri, þegar hann þurfti að sækja langar og strangar æfingar á söngleiknum var hann samtímis í Iðnskólanum og Háskólanum, og þar var hann ekkert að skussast, hann var að taka alla fjóra bekki Iðnskól- ans á einu bretti, og í Háskólanum var hann við ís'enzkunám í heimspekideild, þaðan sem honum tókst að ljúka fyrsta stigs prófi, áður en Hár fór af stað aftur í síðastliðnum mán- uði. „Ég er að búa mig undir að taka Ifka BA-próf i sálarfræði frá Háskólanum,“ sagði hann blaðamanni Vísis, sem hitti hann fyrir í Glaumbæ, skömmu fyrir sýningu í fyrrakvöld. „Ann ars er það leiklist^mám, sem ég hef lagt hvaö mest kapp á að komast í,“ bætti Ámi við. Hann varð stúrinn á svip. er blm spuröi hann, hvemig það gengi að komast í leiklistar- námið. „Það gengur hreint ekk- ert,“ svaraði Ámi. „Við erum fjögur í Hárinu, sem höfum ver- ið að baksa við það án árang- urs. Þannig er nefnilega mál með vexti, að enginn leiklistarskóli er starfræktur hér á landi sem stendur, og allt útlit fyrir, að það muni líða á löngu, þar til við komumst til náms með góðu móti.“ Og Ámi talar langt mál um þörfina fyrir rfkisleikskóla. Hann byrjar að leita .að hippa- klæðúm sínum á meöan hann talar. „Samkvæmt reglugerð ber Þjóðleikhúsinu skylda til að reka' leikskóla, en hvers vegna það er ekki gert skal ég ekki segja.“ „Það veit ég, að þú trúir því ekki, að konan, sem gerði bún- hlutverkunum. 400. Það er sko stéttaskipting hjá okkur sjáðu til,“ segir Árni og hlær við. „Það hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar komið til tals með i reikninginn þá miklu andlegu orku, sem sýningamar krefjast af manni. Maður þarf að vera svo vel vakandj á svið- inu, því þar gildir sko ekki neinn sofandaháttur, eigi sýningin aö ganga snurðulaust fyrir sig.“ „En voru æfingarnar ekki lika erfiðar?" „Jú, hvort þær vom. Ekki bættj þáð heldur úr skák að fyrst framan af var alls óvfst, hvort takast mundi að koma söngleiknum á svið. Ýmsir ráða menn í Leikfélagi Kópavogs settu okkur stólinn margoft fyrir dyrnar og voru með alls konar aðdróttanir og jafnvel hótanir í okkar garð í þokka- bót, og gerði það skiljanlega allar æfingar þungbærari en ella. En að vissu leytj stappaði það í okkur stálinu lfka á sfna vísu. Við urðum enn ákveðnari Þjóðleikhúsinu skylda til aö starfrækja leikskóla, en ... við leikararnir Kka fengið það framan f okkur, að við séum dópklíka. Það er nú einu sinni þannig, að þeir sem eru á ein- hvern hátt áberand; eru rakk- aðir niður af fólki, sem þrífst á kjaftasögum. Ég hef það með höndum, að útbýta eiturbrasi tvívegis í leiknum. Fyrst pillum og svo vindlingum. Ég legg þann skiln- ing í hlutverk mitt. að ég sé að útbýta flótta frá raunveru- leikanum. Hipparnir sem þiggja eru þeir, sem geta ekki horfzt í augu við tilveruna; stríðið, her- kvaðninguna, mengunina, þrúg- unina, nauðgun einstakl. og það allt. Vilja sem sé flýja stað og stund,'Með þessum atriðum, sem öll eru tekin til meðferðar f leiknum er sem sé verið að sýna orsökina annars vegar og svo afleiðinguna hins vegar, sem er dópneyzlan, Því vil ég meina, að það sé misskilningur, að Hárið vegsami dópið. Það er einungis veriö að tefla fram orsök og afleiðingu." Næst barst talið að hinni margfrægu nektarsenu í Hár- inu „Hún reyndist nú ekkj eins mikið mál og búizt var við,“ seg ir Ámi. ,,Að minnsta kostj ekki meira en svo, að á einni sýn- ingunni, er ein „leikkonan" var ekki beint upplögð til að taka þátt í nektarsenunni var ein- faldlega fengin stelpa af áhorf- endapöllunum til að hlaupa í skarðið fyrir hana. Svo ótrúlegt, sem það kann að virðast gekk , nektarsenan fyrir sig eins og sjálfsagður hlutur strax á fyrstu -sýning- unni, Við, höfðura ^lðrei.háttað „Eg er í Háskólanuip, og í * ' a ' ' 1 ' ""súmar tók ég sveináprófið í aö segja veigrað sér við að nefna þessa senu á nafn við okkur. Sumir í hópi leikaranna húsasmíði... I « i I i I I I í I í I j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.