Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 10
/ ÍO V í S IR . Miðvikudagur 6. október 1971 ATVÍNNA I BOÐI B.akari >antar stúlku til af-» greiðslustárfa o. f-I. hálfan daginn.J S.ími 42058 eftir kl. 7. ' • I I DAG 81 j KVÖLD B í DAG 1 I KVÖLD HEILSUGÆZLA + vísir • MUNID • RAUÐA : KROSSINN: SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborós 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR : REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heim- ilislæ-kni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur—' fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá ki. 17:00 föstu- dagskvö-Id til kl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. Kl. 9 — 12 Iaugardagsmorgun eru læknastofuj- lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og AlíGMég .hvili . með gleraugumfrá Austurstræti 20. Simi 14566. fyli __^T9 S m u r brauöstöfarTl BJORNINIM Njálsgata 49 Sími 15105 | VEUUM ISLEHZKT^piSlEHZKAH IDHAH f J.B. PÉTURSSON 5F. ÆGISGOTU 4 ■ 7 gg 13125,13126 Faöir okkar NIELS KRISTMANNSSON, Vesturgötu 10 Akranesi lézt þriöjudaginn 5, október í Sjúkrahúsi Akraness Margrét Níelsdþttir — Kristrún Níelsdöttir 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- 3 HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni. sími 50131. Tannlælcnavakt er í Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. í Breiöholtsskóla. Fimmtudaga kl. 21.20—22.10 í Breiðholtsskóla. fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.00—18.45 í Breiðholtsskóla. Laugardaga kl. 16.20—17.10 í Breiðholtsskóla. APÓTEK: Kvöldvarzla til ki. 23:00 á Reykjavíkursvæöinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 2. okt.-8. okt. Laugavegs apótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BELLA — Við Hjalli erum svo leyni- lega trúlofuö — að enginn má fá að sjá hringinn. FELAGSLIF Æfingatalia Handknattleiks- deildar Í.R. frá og meö 30. sept- ember 1971. M.fl. karia; Mánudaga kl. 20.15 — 21.20 í Breiðholtsskóila. Þriðjudaga kl. 19.40—21.20 í Laugardalshöll. M. 1. og 2. fl. karla: Fimmtudaga kl. 18.50—20.30 í Breiðholtsskóla. 1. fl. karla: Sunnudaga kl. 14.40—15.30 í Breiðholtsskóla. 1. og 2. fl. karla: Mánudaga ki. 21.20—22.10 í Breióholtsskóla. 2. fl. karla: Sunnudaga kl. 13.50—14.40 í Breiðholtsskóla. 3. fl. karla: Mánudaga kl. 19.30—20.15 í Breiöholtsskóla. Fimmtudaga kl. 20.30—21.20 i Breiðholtsskóla. 4. fl. karla: Sunnudaga kl. 13.00—13.50 í Breiðholtsskóla. Fimmtudaga kl. 18.00—18.50 í Breiðholtsskóla. Oldboys: Sunnudaga kl. 18.00—18.50 í Breiðholtsskóla. 1, og 2. fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.45—19.30 TILKYNNINGAR Fríkirkjan Reykjavik. Haust- fermingarbörn eru beðin að mæta í kirkjunni næstk. fimmtudag kl. 6.30. — Safnaðarprestur. Konur i Styrktarfélagi 'vangef- inna. Fundur á Hallveigarstöðum finimtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Á dagskrá eru félagsmál og myndasýning. — Stjórnin. Kvenfélag Óháöa siafnaöarins. Næstkomandi fimmtudag 7. okt. verður kl. 8.30 í Kirkjubæ sýni kennsla í hárgreiðslu og andlits snyrtingu. Takið með ykkur gesti. Safnaðarkonur velkomnar. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið í sókninni (65 ára og eldra) eT í Ásheimilinu Hólsvegi 17 aila þriðjudaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma í sima 84255. - Kvenfélagið. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið kl. 13.30—16 á sunnu- dögum aðeins frá 15. sept til 15. des. — K virkum dögum eftir samkomulagi. Frá Dómkirkjunni. Viótalstími séra Jóns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti 4^ kl. 6—7 e.h alla virka daga nema laugardaga. en ekki fyrir hádegi. Viðtalstími séra Þðris Stefensens verður ! Dómkirkiunni mánud.. þriðjud.. miðvikud. og fimmtud milli kl 4 og 5 og eftir samkomulagii heimili hans er á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stefen- sen í Dómkirkjunni. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. Opið í kvöld. BJ og Helga. Tónabær. Þjóölagahátíðin 1971 í kvöld kl. 20.00. Allir helztu þjóðlaga- og vísnasöngvarar iands ins koma fram. Víkverja. Gifmuæfingar Víkverja hófust mánudaginn 4. október. Kennt verð ur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar, Lindargötu 7 — minni saJnum — á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 síðdegis. Kennarar verða Kristmundur Guð- mundsson, Kristján Andrésson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Á glímuæfingum hjá Víkverja er lögð áherzla á alhliöa líkamsþjálf- un: fimi, mýkt og snarræði. Brögð og varnir séræfð. Komið og lærið holla og þjóðlega íþrótt. Glímulög og reglur verða kennd ari'f sérstökum tímum, sem síðar verða tilkynntir. Ungmennafélagiö Vikverji, VEÐRIÐ ! DAG Suðvestan og síðan vestan stinningskaldi með skúrum. Ferðafélagsferðir. Á laugardag kl. 14. Þórsmörk (Haustlitaferð). Nú eru glæsilegir litir i Mörk- inni. Á sunnudag kl. 9.30. Strandganga: Þorlákshöfn — Sei vogur. (Landmannalaugaskálinn er lok- ' aðuf ’tim helgina). Feröafélag tslands, Öidugötu 3. Simar ’9533 og 11798. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkiij eru afsreídd hjá Suðrúnu Þor steinsdóttur. Stanearholtj 32, — sfmi 22501 Grðu Guðjónsdóttur Háaleitisbratit 47. gfml 31339 '■ .rW R»n'.r><.=Hóttur StÍRahlíó 49. simi 82959, Bókabúðiönl Hlíð ar, Mikiubraut 68 og Mhminga- búðinni. Laugavegi 56. Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugamessóknar fást í Bókabúðinni Hrísateig 19 simi 37530 hjá Ástu Goðheimum 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhlíö 3 sími 32573 og hjá Sigrfði Hofteig 19 símj 34544. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtökium stöðum: Biómav. Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripkverzl. Jóhann esa^ Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúöinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaöir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðhoits, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. Sigurbjörg Kristín Valdhnarsd. Ási Hveragerði, andaðist 30. sept. 42 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Lovisa Haraldsdóttir Hlað- brekku 18 Kópavogi andaðist 1. okt 45 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Theodóra M. Theodórsdóttir Ingólfsstræti 10, andaðist 28. sept. 67 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Dómkirkjunn; kl. 1.30 á morgun. Guölaug Júliusdóttir, Klepps- spítala, andaðist 2. okt. 57 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.