Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 4
4 V í S IR . Laugardagur 23. október 1971. Úrval úr dagskrá næstu viku Magnús Leópoldsson, framkvæmdastjóri veitinga- húsanna Glaumbæjar og Lækjarteigs 2 lítur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku: réði áður ríkjum. Hér er fjallað j 21.20 um kost og löst þessarar þró- unar. y SJÓNVARP • Mánudagur 25. okt. 20.30 Tilvera, Hljómsveitin Til- vera leikur fyrir áheyrendur í sjónvarpssal. 20.35 Afmælisannir. Svipmyndir frá 25 ára afmælisþingi Sam- einuðu þjóðanna og frá starfi þeirra á liðnum árum, 21-25 Dygðirnar sjö. Gæðablóð ið. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Bill Mcllwraith. 22.15 í skugga dauðans. Sjón- varpsþáttur frá BBC með við- tölum við fólk, sem veit talda daga sína, eða sinna nánustu, Þriðjudagur 26. okt. 2°.30 Kildare læknir. Kildare ger- ist kennari. 5. og 6. þáttur — sögulok. 21.25 Sjónarhom, Þáttur um inn- lend málefni. Að þessu sinni er fjallað um læknaskortinn í strjálbýli. 22.15 Gustar um móinn. Á sunn- anverðu Englandi hafa fram á síðustu ár verið víðáttumiklir, óbyggðir rhýra- og móaflákar með fiölskrúðugu og sérstæðu dýralifi. Á síðustu áratugum j hefur skógrsektaráhugi farið vaxandi, og á stórum svæðum hefur nú verið plantað trjám. þar sem móa- og mýragróður Miðvikudagur 27. okt. 18.00 Teiknimyndir. 18.25 Ævintýri í norðúrskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. Fjallavatnið. 18.50 En francais. Endurtekinn 8. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var sl, vetur. 20.30 Steinaldarmennirnir. Fund- ur f Visundafélaginu 20.55 Nýja Guinea. Ferðazt um landið og athugaðir lifnaðar- hættir frumbyggjanna, sem sumir eru enn á menningarstigi steinaldar. 21.25 Herskipið Potemkin. Rúss- nesk bíómynd eftir Eisenstein, gerð árið 1925 og byggð á at- burðum sem áttu sér stað tveim ur áratugum fyrr. Uppreisn var gerð meðal sjóliða í Svarta hafsflotanum, og er einn af for ingjum þeirra var drepinn breiddus átökin út til Odessa. Föstudagur 29. okt. 20.30 Sorpmengun. Bandarísk mynd um mengun af völdum úr gangs af ýmsu tagi og nýjung- ar í eyðingu og nýtingu sorps. 21.00 Leikið á celló. Hafliði Hall- grímsson leikur svítu nr. 1 í G- dúr eftir Jóhann Sebastían Bach. Gullræningjarnir. Brezkur framhaldsmyndaflokkur um elt ingaleik lögreglumanns við ó- fyrirleitinn ræningjaflokk. — 10. þáttur. Herbragð. 22.10 Eriend málefni. Laugardagur 30- okt. 17.00 En francais. Endurtekinn 9. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var sl. vetur. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deild. West Bromwich Albioii — Derby County. 18.15 íþróttir. 20.25 Smart spæjari. 20.50 Myndasafnið. M. a. sovézk- ar og franskar myndir um ball- ett og myndir um heilsulindir í Bæheimi og Chambord-höll í Frakklandi. 21.25 Hátíð i Mexfkó. Ferðasaga í léttum dúr. Svipazt er um í tveimur landamæraborgum Bandarkjanna og Mexíkó, E1 Paso ojt Juarez. 21.50 „Fáir njöta eldanna" Brezk bíómynd frá árinu 1951, byggð á ævisögu hugvitsmanns ins Williams' Friese-Greene, sem á sínum tlma var einn af helztu brautryðjendum kvik- myndagerðar í heiminum. — Hann fann upp kvikmyndavél sína um svipað leyti og Edison, eða nokkru fyrr, en uppfinning hans hlaut aldrei þá viðurkenn ingu sem skyldi. IÍTVARP • Mánudaí»ur 25. okt. 19.35 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson ritstjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20 25 Heimahagar. Stefán Júlíusson rithöfundur flytur minningar sínar úr hraun byggðinnj við Hafnarfjörð (8). 1 22.15 Veðurfregnir. Jón Ólafsson ritstjóri Einar Laxness cand. mag. flytur inngangserindi að lestri úr minningum Jóns. Þriðuidp'Tur 26. okt. 19.30 Frá útlöndum. , Maenús Þórðarson, Tómas Karlsson og Elías Jónsson sjá 1 um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 21.00 íbróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 22.15 Veðurfregnir. „Merkið“, smásaga eftir Guy de Maupas- sant, Þýðandi: Eiríkur Alberts- son. Sigrún Biörnsdóttir lés. Miðvikudagur 27. okt. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit., ari talar. 20.30 Ófundin Ijóð Böðvar^'Guð*i mundssonar. Flytjendur með höfundi: Silja Aðalsteinsdóttir, Sverrir Hólmarsson og Þorleif- ur Hauksson. 21.20 „Manndráp“, erindi eftir dr. Sigurð Nordal á háskólahátfð 1942. Guðrún Svava Svavars- dóttir flytur. 22.40 Diassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. Fimntudqgur 28. okt. 19.30 Landslag og leiðir. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður talar um vetrarferðalög. 20.20 Leikrit: „Draugasaga" eftir Inger Hagerup. Þýðandi: Sig- rún Björnsdóttir. Leikstjóri Flosi Ólafsson. 21.30 Á helgargöngu í London með Birni Björnssyni. Páll Heiðar Jónsson sér um viðtals- þátt. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum. I ' ' Þáttur um leikhús og kvikmynd ir V ums'á Stefáns Baldurssonar fil. kand. .i/tas ui O '> '*• ...6 ws .kiiui 1 •*•. »,— r*. rt- .*. |A p » « 9 {i 11rt rt fi ý Ji Föstu ’agur 29. okt li ’.fí'r ns 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarmenn: Sighvatur Björgvinsson og Ólafur Einars son. 20-00 Kvöldvaka. a. Tvfsöngslög eftir Jón Laxdal. Þorsteirin Hannesson og Guð- mundur Jónsson syngja tvö lög úr lagaflokknum „Gunnari á Hlíðárenda. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Þættir úr sögu höfuðbóls. Eirfkur Sigurðsson rithöfundur á Akureyri segir frá Möðru- völlum f Eyjafirði. c. Or vínearðinum. Sigríður Schiöth les lióð eftir Kristián frá Djúpalæk. d. Minningar ríkisstjóraritara. Pétur Eggerz sendiherra les kafla úr nýrri bók sinni. e. Einsöngur. Guðmunda Elíasdóttir syngur lög e.ftir Björgvin Guðmunds- son oe Jórunni Viðar. Fritz Weisshannel og Jórunn Viðar leika undir. f. Um fslenzka þjóðhætti. Árni B!örnsson cand. mag. flvt ur þáttinn. T 'mnoránnnr 30- okt. 15.15 Stanz. Biörn Ber-Tssnn stiórnar þætti um umferðarmál. 17.a0 Or mvnHahók náitúrunnar, Inoimar Óskarsson náttúru- fræðineur flvtur báttinn. 19 30 Frá fiallabónda, Jóni f Möðnidal Stefán Jónsson bregð ur unn mvndum af komu sinni til Möðrudals og ræðir við Þór- arin Þórarinsson fvrrum skóla- stjóra. 20.Á5 Rfmblöð. Andrés B:ömsson útvarpsstj. les úr nvrri ljóðabók Hannésar Péturssonar. jj 21.15 Or sögu listaverkafölsunar. Svéinn ÁsnPÍrsc-nn hanfræðin',- ur flytur erindi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Miðbraut 23, 1. hæð, norður- endi, Seltjamarnesi þing.1, eign Vernharðs Guðmunds- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. okt. 1971 kl. 4.00 e.h. Sýsiumaðurinn 1 Guilbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1971 á eigninni Lindarbraut 4, 3. hæð, Sel- tjamamesi þingl. eign Björns Péturssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eign- inni sjálfri 27. okt. 1971, kl. 4.45 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. „Sökum starfs míns, sem ég vinn mikið til að kvöldinu er mér ekki fært að horfa mikið á sjónvarp, og get ekki sagt, að ég sakni þess svo tilfinnanlega,“ svaraði Magnús er hann tók að líta yfir dagskrána. „Þá sjaldan ég hef tækifæri til að horfa á sjónvarpið, fiska ég helzt eftir ís- lenzku efni, en sjaldnast finnst mér nóg af því. Þrátt fyrir það^ yill það nú alltaf fara svo, að maður á verra með að sr«nda»upp-'fr'S‘-sjónvarpinu en setjast að því. Það er því óttaI6göí~tímáþSÖfúr, þó ekki sé það að sama skapi upp- byggilegt, sjónvarpið.“ „Ekki nóg af íslenzku sjónvarpsefni" Magnús getur verið heima við á miðvikudagskvöldum. Þá horfir hann oftlega á bíómyndir sjónvarpsins. Myndina á mið- vikudaginn kemur er hann þó ekkj viss um að hann hafi áhuga á að sjá, en ýmislegt sá hann þó á dagskrá miðvikudagsins, sem hann fýsti að sjá. Ekkert er hins vegar að sjá á fimmtudaginn af eðlilegum ástæðum. Gullræningjarnir eru senni- lega þeir, sem mestrar athygli njóta á föstudögum. Þá daga er Magnús bara það önnum kafinn, að hann hefur ekk; getað fylgzt g með þeim bófaleik. „Ég hef bara séð einn þátt myndaflokksins," sagði hann, ,,og mér leizt þannig á hann, að hann væri öllum þeim kostum búinn, sem góð- ur framhaldsmyndafiokkur þarf að vera til að geta verið spennandi En ... því rniður." 13 íþróttirnar horfir Magrfús í;í sjaldnast á og því er fátt, sem tí hann sér í sjónvarpinu á laug- ^ ardögum Starfið kallar æriS g strax að loknum fréttunum. | — ÞJM Er Magnús leit á dagskrá sunnudagsins og mánudagsins veitti hann því athygli, að báða daga eru íslenzkar pop-hljóm- svei.tir með 1 spilinu. „Ekk; er mér þörf á að horfa á þá þætti", sagði hann þá. „Ég fæ víst nógu oft aö heyra til þessara hjjóm- sveita beggja. Fréttirnar báða dagana, sem aðra daga ætla ég mér að horfa á, sjái ég mér færi á því. Fréttaflutningur sjón- varpsins eru oftast meö ágæt- um.“ Á þriðjudaginn langar Magn- ús til að geta fylgzt með um- ræðuþættinum Sjónarhorn. „Umræðuþættirnir eru það á- hugaverðasta af innlendu efni, finnst mér,“ sagö; Magnús. „Þeim er venjulega það vel stjórnað, að gaman er að fylgj- ast með þeim, hvert svo sem urnræðuefniö kann að vera.“ Kildare læknir er á dagskrá þriðjudagsins. Magnús kveðst komast léttilega af án hans, en segist þó horfa á Kildare-þætt- ina hafi hann ekkert annað og betra fyrir stafni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.