Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Laugardagur 23. október 1971 I ÍDAG ÍÍKVÖLdB Í DAG | Í KVÖLD1 j DAG | (23.55 Fréttir í stuttu máij, 01.00 Veðurfregnir frá Veður- stofu). ®2.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. okt. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa f safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Organíeikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Um njósnir og njósnara. Þáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. Þar koma fram Árni Bergmann, Jónas Kristjánsson, Sighvatur Björgvinsson, Tómas Karisson og Pétur Thomsen. — Lesarar; Jónas Jónasson og Þorsteinn Hannesson. 14.00 Miödegistónleikar. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands f Háskólabíói 21. þ.m. Stjórnandi: George Cieve frá Bandaríkiunum. Ein- leikari: Mildred Diiling frá Bandaríkjunum. 16.00 Fréttir. Sunnudagshálftim- inn. Bessi Jóhannsdóttir leikur hl.iómplötur og rabbar með þeim. 16.30 „Harður dómur“. smásaea eftir Elizabetu Berridge f þýð- ingu Önnu Maríu Þórisdóttur. — Guörún Ásmundsdóttir leik- kona les. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum.og svört- um. Guðmundur Ámlaugsson flvtur skákþátt. 17.<*0 Ötvarpssaga barnanna: „Sveinn oe Lit)i-Sámur“ eftir Þóracjd Guömundison. Óskar Halldórsson lektor bvriár lest- , n*nlVttAl*V ur n<irrar sogu. 18.00 Stundarkorn méð banda- rísku söngkonunni Leontvne Price. 18.45 Veðyrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19 30 Veiztu svariö? Spurninga- þáttur f umsiá Jónasar Jónas- sonar. Dómari: Ólafur Hansson nrófessor, Kennendur: Árni Björnsson Guörún Helgadóttir o« Óskar Ingimarsson. 19.50 Sónata í e-moll fvrir flautu ' og píanó op. 71 eftir Friedrich Kuhlau. 20.15 Frá Hólahátið í sumar. a. Jóhann Jóhannss'on skóla- stjóri á SiP.lufirði fivtur ræðu. b. Gíeia Kiartansdóttir leikur á orgel og kór Lögmanns'úiðar kirkju syngur við undirleik sönestjórans. Áskels Jónsson- ar. Einsöngvarar: Helga Al- freðsdóttir og Eiríkur Stefáns- son. 20.55 ..Barómetið". smásaga eft- ir Guðmund G. Hagalin. Höf- undur les. 21.20 Poppþáttur í umsíá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Frétir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög, 23.25 Fréttir í stuttu máli. -- Dagskrárlok. TILKYNNINGAR IÍTVARP SUNNUOAG KL. 19.30: KFUM. í dag. Samkoma í húsi félags ins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Dr. Car! Fr. Wislöff og frú tala. Tvísöngur. Allir velkomnir. Á morgun. KÍ. 10.30 f.h. Sunnu dagaskólinn við Amtmannsstíg, barnasamkoma í Digranesskóla i Kópavogi, drengjadeildirnar í Langagerói 1, Kirkjuteigi 33 og Framfarafélagshúsinu i Árbæjar hverfi. . Kl. 1.30 e.h. drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl, 8.30. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstig. Siðasta stunkoman sem prófessor Carl Fr. Wislöff og frú tala á. Æskulýðskór félaganna syngur. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður hald in að Fálkagötu 10 sunnudaginn 24. okt. kl. 5 e.h. og þriðjudag inn 26. okt. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. — K. Mackay og J. Murray tala. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 alla daga Skólavörðustíg 6 b, Breiðfirðingabúð. S. 26628. Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Fyrsta fræðslusamkoma vetrarins 1971—72 verður haldin í 1. kennslustofu Háskólans mánudag inn 25. okt. kl. 20.30. Þá flytur Guðmundur Kjartansson, mag. scient, erindi: Um Hafnarfjarðar- hraun. — Önnur fræðslusamkoma vetrarins veröur haldin á sama stað mánudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Þá flytur Friðrik Pálmason. fil. agro., erindi: Um gróöur og vaxtarskilvrði. — Stjórnin. „0 . Félagsstarf eldri borgara Tóna jihte. Mánudag 25. okt. hefst félags enóáShéikl S7 ára borgarar og eldri velkomnir. BaSar Kvenfé.'ags Háteigssókn- ar. verður.i Alþýðuhúsinu Hverfis- götu mánud. 1. nóv. kl. 2.00. — Vel þegnar eru hvers konar gjafir tij basarsins og veita þeim mót- töku Sigríður Jafetsdóttir Máva- hlíð 14. s. 14040, María Hálfdánar dóttir, Barmahlið 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelmsdóttir. Stiga- hlíö 4, s. 34114, Kristín Halldórs- dóttir Flókagötu 27, s. 23626 og Pála Krist.iánsdóttir, Nóatúni 26, s. 16952. Berklavörn, Vetrarstarf Berkla- varnar i Reykjavík hefst með fé- lagsvist og dansi að Hótel Esju laugardaginn 23. þ. m. (fyrsta vetrardag) kl. 20.30 stundvíslega. Frá Dómkirkjunni. Viðtalstimi séra Jons Auðuns verður eftirleiö- is aö Garðastræti 4° kl. 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. en ekki' fyrir hádegi. Viðtalstimi séra Þórs Stephensens verður 1 Dómkirkjunm mánud.. þriójucl. miðvikud og fimmtua. milli kl 4 og 5 og eftir samkoinulagi heimili bans er á Hagamel 10 simi 13487. Vottorð og kirkiu- bó.kamr sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stephen- sen i Dómkirkjunni // Veiztu svarið" hefur görtgu sina á ný SJÓNVARP SUNNUDAG Kl. 20.50: NÚ EÐA ALDREI BELLA Við erum með söfnun vegna haustútsalanna. útvarp# Laugardagur 23. okt. Fyrsti vetrardagur 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.00 Háskólj íslands 60 ára: Ut- varp frá háskólahátíð 1971 í samkomuhúsi háskólans. 15.45 íslenzk sönglög. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarsson, nýr flokkur. Leikstjóri Klemenz Jónsson. 16.40 íslenzk barnalög leikin og sungiri.^ 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Andrea Jónsdóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur flytur þáttinn. 18.00 Söngvar í léttum dúr. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.°0 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við missiraskipt- in. Séra Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðsvöröur á Þingvöllum flytur. b. íslenzk kórsöngslög. Lilju- körinn syngur. Söngstjóri Jón Ásgeirsson. c. Um vetumætur. Dagskrár- þáttur f Ijóðum og lausu máli í samantekt Ágpstu Bjömsdótt- ur. Lesarar auk hennar Guð- rún Ámundadöttir og Einar Ólafsson. 20.30 Kristmann Guðmundsson 1 skáld sjötugur. a. Ávarp. Guðmundur Daniels- son rithöfundur flytur. b. Skáldið les úr ljóöum sinum. c. Lesin smásagan „Skipið“, sem sigldi í loftinu" eftir Kristmann Guðmundsson. Enn- fremur sungin !ög við ljóð eftir skáldið. 21.20 Á mörkum sumars og vetrar íslenzkir einsöngvarar og hljóð- færaleikarar flytja íslenzka tónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Pansleikur útvarpsins í vetrar- byrjun. Auk danslagaflutnings af plötum leikur íslenzk dans- hljónisveit gömlu dansana i hálfa Idukkustund. Sjónvarpið sýnir annað kvöld brezka mynd, sem tekin br i Afríku og fjallar meðat annars um dýrategundif, sem eru að verða sjald-gæfar, og aðgerðir til að hindra útrýmingu þeirra. Meðal þeirra, sem að gerö myndarinnar stóóu var Filippus hertogi af Edinborg. Einn vinsælasti útvarpsþáttur- inn á sl. vetri var spurningaþátt- urinn „Veiztu svark5?“ sem Jónas Jónasson stjórnaði. Jónas er nú aftur kominn á stúfana með þenn an þátt og veröur þeim fvrsta út varpaö á sunnudagskvöld kl. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polkakvartettinn. Röðull. — Hljómsveitin Haukar leikur og syngur laugardag og sunnudag. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar laugardag og sunnu dag. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Liiliendahls og Linda C. Walker, Tríó Sverris Garðarsson ar og Tríó Espagnolis Iaugardag og sunnudag. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks Ieikur og syngur. Glaumbær. Diskótek Iaugardag og sunnudag, lokað 11.30. Ve'tingahúsið Lækjarteigi 2. Laugardag hljómsveit Guðmund ar Sigurjónssonar uppi, hljómsv. Hauks Morthens niðri. Sunnudag Tríó Rúts Kr. Hannessonar uppi, hljómsv. Þorsteins Guðmundsson- ar niöri. MESSUR • Ásprestakall. Messa í Laugarás biói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. — Séra Grímur Grimsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sveinn Ögmundsson fyrrum prófastur í Kálfholti. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ur pilta og stúlkna 13—17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opiö hús frá kl. 8. Séra Frank M. Hall- dórsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutima. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkia. Messa kl. 2. Barnguösþiónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 1,1, ferm ing. Séra Óskar .1. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephen sen. — Barnasamkoma kl. 10.30 í Menntaskólanum við Tiörnina. — Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja. Guðrbjónusta kl. 2, ferming og altarisganga. — Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakal'. Barnasam- koma i Réttarho'T'- ' ó'a ki. 10.30. Guðsb’ónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Árbæ’arprert'’,far. Fermingar- guð -b’ónusta í •Árb«“''ari:irkiu kl. 1.30 Altari-'?an”a. Séra Guöniund ur Þorsteinsson. Hallttrimskirkia. Rarnaguðsþión usta kl. 10. Karl ,Sigurb:örnsson cand theol. Messa k1 11. Séra Raguar F!a!ar Lámsson. Háteipskirkja. Le=messa kl. n Ba-nasamlcoma kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. — Messa kl. 2. ferming, altarisganga. Scra .Tón Þorvarðsson, 19.30. Þátttakendur verða þrír i stað tveggja í fyrra og ennfrem- ur verða gerðar nokkrar aðrar breytingar til að gera þáttinn enn þá meira spennandi. Þeir sem keppa í fyrsta þættinum eru Guð- rún Helgadóttir fyrrv. rektorsrit- ari, Árni Björnsson þjóðháttafræð ingur og Óskar Ingimarsson sjón- varpsþýöandi. Annað kvöld segir frá sam- skiptum Hinriks áttunda og Önriu frá Kleve, sem varð fjórða eiginkona hans. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: Islenzku handritin Fyrsti þátturinn í myndaflokki sjónvarpsins um íslenzku hand ritin fjallar fyrst og fremst um Konungsbók Eddukvæöa, sem Dan ir afhentu íslendingum síöast liðið vor. Þar sem þarna er urn að raaóa fyrsta þáttinn af nokkrum, sem sjónvarpið mun flyt.ia i vetur þvk ir tilhlýðilegt að fara þar einnig orðum um islenzku handritin al mennt og verður það hlutverk í höndum þriggja sérfræðinga Hand ritastofnunarinnar, þeirra Jónasar Kristiárissonar, Jóns Samsonarsi,” ar og Stefáns Karlssonar. Skyra þeir lauslega lefriö á handritunum og lestur úr þeim táknum, er þar birtast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.