Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 11
V í S IR. Laugardagur 23. október 1971. n I I DAG | IKVÖLDI I DAG M IKVÖLD I j ÐAG Rússnesku njósnararnir, sem vísað var úr Bretlandi á dögunum ganga um borð í Baltiku, sem flutti þá til heimahaganna. ÚTVARP SUNNUDAG KL. 13.10: Njósnir og njósnarar sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud —föstudags. éf ekki næst f heim- ilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sfmi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- Jagskvöild til kl. 08:00 mánudags- n.orgun sfmi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema 6 Klapparstig 27, sfmar 11360 og 11680 —. vitjanabelðnir teknar hjá helgidagavakt. simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarB- stofunni sfmi 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd- arstööinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sfmi 22411. .k. 23:00 Njósnamál hafa verið mjög til umræðu meðal fólks að undan- förnu, ekki sízt vegna njósnamáls- ins í Bretlandi. Á sunnudaginn kl. tíu mín. yfir eitt tekur Páll Heiðar Jónsson njósnamál til um ræðu í hljóðvarpinu. Fær hann ritstjóra dagblaðanna til að svara spumingu um /hvort eitthvað sé um að njósna á íslandi •fyrir utan vamarliöið og ennfrem ur hvort við séum nægilega vel á verði gagnvart hugsanlegum njósnurum hérlendis. Einnig eru rifjuð upp nokkur njósnamál. er- lend og innlend og sagt frá starf- semi leyniþjónusta. APÓTEK: Kvöldvarzla til ld, Reykjavfkursvæðinu. Heígarvarzla kl. 10—23:00, 23.—29. októ: Vesturbæjarapótek — Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er f Stórholti 1. sfmi 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótek era opin virka daga kl. 9—-19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. W Laugardagur 23. okt. 17.00 En francais sjónvarpS ••••••••••••••••••••••••• ■ Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. 2. deild. Birmingham City — Sunderland. 18.15 Iþróttir. Landskeppni í fim leikupi, Nóregur—Erigland. Um sjónarm.: Ómar Ragnafsson. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Disa. Einstefnugatan.. 20.50 Vitiö þér enn ... ? Spum- ingaþáttur. Stjórnandi Barði Friðriksson. Keppendur Þórarinn Þórarins- son, fyrrv. skólastjóri, og Sig- urður Ólason, lögfræöingur. 21.25 Kvöldstund með Ellu Fitzgerald. Skemmtiþáttur meö tveimur af frægustu flytjendum jass-tónlist ar, Ellu Fitzgerald og Duke Ellington. 22.15 Ást og viðskipti. Bandarísk bfómynd frá árinu 1942. Aðalhlutverk Joan Crawford og Melvyn Douglas. Kona nokkur hefur erft stórt vöruflutningafyrirtæki eftir föð ur sinni og tekið við stjórn þess. Hún lendir f útistööum við rit- höfund, sem tekur að gagnrýna stjóm fyrirtækisins á opinber- um vettvangi. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. okt. 17.00 Endurtekið efni. Skemmti-1 sigling í Hvalfjörð. Um 500 J drengir úr KFUM fóru ívorí J skemmtiferð með Guilfossi í • Hvalfjörð-. .uKrfUMisnji.A 1 '• _ Braðfyndin og sérstaklega „-■-Áðutt.á dagskrá 28. júni ,1971. '» ' skériíimtileg aiBerísk-.’.gamán- 17.25 Gaddavfr 75 og Ingvi Steinn!í>sÖiýnií',Ji lituttt5nSeð! ísienzkum NYJA BÍÓ Demantaránib mikla Mjög spennandi og atburða- hröð (tölsk litmynd með ensku tali og dönskum texta. Richar Harrison Margaret Lee Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBI0 K0PAV0GSBI0 Hve indælt jboð er Sigtryggsson. s Áður á dagskrá 23. ágúst s.l. • 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson. • 18.15 Stundin okkar. • Stutt atriði úr ýmsum áttum til J fróðleiks og skemmtunar. • Umsjón Kristfn Ólafsdóttir. * 19.05 Hlé. • 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. J 20.25 Handritin. Konungsbók Eddukvæða. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson, 20.50 Nú eða aldrei. Brezk mynd • um náttúruvernd. Þýðandi • Óskar Ingimarsson, • 21.40 Konur Hinriks VIII. Fram- • haldsflokkur brezkra leikrita • um Hinrik konung áttunda ogj hinar sex drottningar hans. • 4. þáttur. Anna frá Kleve. Z Þýðandi Óskar Ingimarsson. J 23.10 Dagskrárlok. • texta. Aða'hlutverk: James Gamer Debbie' Reynolds. Endursýnd kl. 5.15 og 9. ! >JÓDLEIKHÖSIÐ ALLT I GARÐINUM Fjórða sýning í kvöld. Uppselt LITLI KLÁUS OG ' STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. HEILSUGÆZLA SLYS: : SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi * 81200, eftir lokun skiptiborðs • 81212. : SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk J HÖFUDSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. FffTTY JAMES DUKE-FARENTINO Ég, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarisk litmynd, um „Ijóta andarungann" Natalie. sem langar svo að vera falleg. og ævintýri hennar i frumskógi stórborgarinnar. Músfk: Henry Mancini. Leikstjórir Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti Hannibals + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN mmmmm Utlendingurinn Frábærlega vel leikin litmynd eftir skáldsögu Albert Camus sem lesir hefur verið nýlega í útvarpið. Framleiðandi Dino de Laurentiis. — Leikstjóri Luchino Visconti. íslenzkui texti. Aðalhlutverk: Marce’lc Mastroianni Anna Karina Sýnd kl 5. 7 og 9. Ath Þessi mynd hefur alls staðar hlotið góða dóma m. a. sagði gagnrýnandi „Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram njá sér. ISpftí ' : m fö yfirAlpana Islenzkur texti, Víðfræg. snilldarve) gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd i litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. WJMJUIMIW Hryllingsherbergiö Islenzkur texti. Ný æsispennandi fræg ensk-am erísk hryllingsmynd í Techni- color. Eftir sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Fredd ie Francis. Með úrvalsleikuran- um: Jack Palance. Burgess Meredith, Beverly Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. RAKEL íslenzkur texti Mjög áhritarnikil og vel leikin ný. amerisk Kvikmynd ’ litum byggð á skáldsogunm ,Just of God' eftir Marsaret Laurence. Aðalhlutverk Joanne Woodward, James Olson Sýnd kl. 5 og 9 r Hetia vestursins Bráóskemmtileg og spennandi amerfsk gamanmvnd í litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts og Barbara Rnoades. Sýnd kl. 5 7 og 9 ÍLEIKFELM! IfSEYK'AVfKDg Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Næst síöasta sinn. Máfurinn sunnudag. Hjálp eftir Edwaru Bond. Þýðandi Olt'ur Hjörvar. Leikmynd Steinbðr Sigurðsson. Leikstjóri Pétur Einarsson. Framsýning þriðjudag kl. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir sunnudags- kvöld. Kristniha'd miðvikudag. Hjálp 2. sýnir-’ 'immtudag. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Aðgöngumiðsalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.