Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 5
V í S I R . Laugardagur 23. október 1971.
VELJUM (SLENZKT
fSLENZKAN IÐNAÐ
§mmm
■;.v.
■ggi • Kjöljárn
Þakventlar
Kantjárn
ÞAKRENNUR
v.v.v
Innheimta sýskmanna
Afhugasemd
Herra ritstjóri!
Vegna fréttar í blaði yðar í gær,
21. þ. m. um vanrækslu ákveðinna
sýslumanná og bæjarfógeta á að
árið 1969 undir fyrirsögninni:
,.Svona eiga sýslumenn ekki að
vera“, ,sem birt var án skýringa
og gæti gefið ókunnugum rangar
skila innheimtum ríkissjóðstekjum hugmyndir um hlutina, vil ég fyrir
Menntaskólarnir
bre'ðast út
Sú vár tíöin að mörgum þótti
óhugsandi að menntaskólar gætu
yfirleitt verið til nema þessir
rótgrónu í Reykjavík, á Akur-
eyri og Laugarvatni. Þýi var
tekið með mestu fýlu þegar
Verzlunarskólinn fékk’ að út-
skrifa stúdenta og þeir jafnvel
taldir til alls óhæfir menn. Nú
eru hins vegar uppj önnur sjón-
armið og menntaskólarnir eru
taldir nauðsyn hverjum byggða-
kjarna. Menntamálaráðuneytið
hefur þannig skipa'ð mennta-
skólanefnd fyrir Austurland. en
formaður hennar er Lúðvík
Ingvarsson lektor, en í nefnd
sem athugar um stofnun mennta
skóla í Reykjaneskjördæmi er
Jónas Pálsson, skólastjóri, for-
maður.
ÁTVR þarf ekki að
kvarta
Ein er sú verzlun, sem aldrei
þarf að kvarta, — Áfengis og
töbaksverzlun rikisins, ÁTVR.
Bæðj er áð álagningarprósentan
er með ólíkindum hagstæð, —
kúnnunum fjölgar stöðugt og
salan vex. Með þessu fylgist
Áfengisvarnarráð með skelfingu
eins og eðlilegt er. en getur l'itt
að gert, en vitað er að áfengis-
notkunin er mikill skaðvaidur,
enda þótt flestir verði aðeins á-
nægju aðnjótandi. í júlí, ágúst
og september var salan alls 286
milljónir króna Og 723 þúsund-
um betur þó. Er þetta 25%
aukning í krónutölu, en nokkur
hækkun varð á verði á s.l. ári.
í Reykjavik seldist fyrir 210.8
millj. kr.
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
Að tveimur umferðum loknum Austur Suður Vestur Norður
er staðan þessi í sveitakeppni 1* P 1 ¥ D
Bridgefélags Reykjavíkur: 2 4 P 3 4 P
1. Sveit Birgis Þorvaldssonar 29 4 * P 4 4 P
2. Sveit Hjalta Elíassonar 29 5 G P 7 4 P
3. Sveit Jóns Arasonar 28 P P
4. Sveit Arnar Arnþórssonar 27
5. Sveit Árna Guðmundssonar 24 A-v spila Bláa laufið: eitt lauf
Næsta umferð verður spiluð n. þýðir 17 punktar eða meira, eitt
k. miðvikudag í Domus Medica kl. hjarta 6 punktar eða meira, en að-
20.
Spilið í dag kom fyrir milli
sveita Arnar Arnþórssonar og
Stefáns Guðjohnsen. Staðan var
allir utan hættu og austur gaf.
* 7
V A-K-10-8-5
4 10-5-2 1
* G-8-7-2
4 D-8-6 4 A-K-G-9-5-4-2
¥ D-6 ¥ ekkert
4 K-G-8-4 4 A-7-3
K-D-10-6 * A-5-4
4 10-3
¥ G-9-7-4-3-2
4 D-9-6
* 9-3
í lokaöa .salnum þar sem sveit
Arnar sat æv, gengu ságnir á þessa
leið:
eins einn ás eða tveir kóngar, tveir
spaðar þýða sjálfstæður litur og
minnst 8,5 slagur, fjögur lauf og
fjórir t'iglar eru keöjusagnir og
fimm grönd er áskorun í sjö.
Sjö spaðar er mjög góður loka-
samningur, jafnvel þótt svíningu
þurfi í lokin til þess að vinna þé.
Hitt er svo annað mál að fimm
granda sögnin er aðeins of snemma
á ferðinni gð mínu áliti. Vestur hef
ur aðeins lofað sex ptmktum,
trompdrottningu, tígulfyrirstöðu og
ef til vill einhverju öðru. Auðvelt
er að fá meiri upplýsingar um
spil vesturs einfaldlega með því
aö segja t. d. fjögur hjörtu.
Suður spilaði út hjarta, sex,
kóngur og trompað. S'íðan kom
tvisvar tromp og þrisvar lauf. Þeg
ar iaufið féll ekki, tók ságnhafi
S m u rb ra u ðstofan |
BJORNIIMN
Njálsgata 49 Sími 15105 |
MÍGÍÍJVég hvili j
með gleraugum frá IW|I1
Austurstræti 20. Sími 14566.
mitt leyti taka fram eftirfarandi til
skýringa:
Umræddar 21.7% eftirstöðvar 1
Baróastrandarsýslu pr. 31.12. 1969
eru aðallega innheimtar tekjur i
desembermánuði það ár. Innheimtar
ríkissjóðstekjur i mínu umdæm; á
árinu 1969 voru um 20 millj. kr.
Hinn 21.12. 1969 hafð; verið skilað
öllum innheimtum tekjum til 1. 12.
Þ. á. og skilá bar í péningum. Því,
sem innheimt var 'i desember, en
þá er innheimta að jafnaði mest,
svo sem kunnugt er, eða oft á við
2 — 3 mánuðj aöra, var hins vegar
ekki skilað fyrir áramótin, svo
sem þó er ætlazt til að gert sé eftir
þvi sem hægt er. Þeirri fjárhæð
var hins vegar skilað fljótlega
eftir áramótin að undanskildum
rúml. 200 þús. kr., er sendar voru
síðar með heildaruppgjöri ársins,
ásamt reikningum yfir ýmsan út-
lagöan kostnað í rikisins þágu sem
sýslumenn og bæjarfógetar leggja
út yfir árið en endurkrefja síðan
hiá viðkomandi ráðuneytum. Er
hér fyrst og fremst um að ræða
kostnað við rekstúr embættisins
árið 1969, en ennfremur t.d. hluta
rikissjóðs af Iaunum Ijósmæðra,
laun skipaskoðunarmanna o. fl. Þá
má nefna hluta rYkissjóðs af kostn-
aði við eyðingu refa og minka, end-
urgreiddan þungaskatt bifreiða o.
s. frv.
Reykjavík, 22. október 1971.
Jóhannes Árnason,
sýslumaður Barðastrandarsýslu.
þrisvar tromp og spilaði tígulás.
Noröur reyndi hvað hann gat og
lét tíuna, en allt kom fyrir ekki,
sagnhafi svínaði gosanum og slemm
an var uilftin. AK íih' '.UéiOl
I opna salnum Iétu a-v sér
nægja hálfslemmu en unnu líka
sjö.
*
Hjá Bridgedeild Breiðfirðing er
nvlokið tvímenningskeppni og sigr
uðu að þessu sinni gamalreyndar
kempur, Stefán Stefánsson og Jón
Þorleifsson. Þrjátiu og sex pör
tóku þátt í keppnihnj en röð og
stig efstu para var þannig:
1. Stefán Stefánsson — Jón
Þorleifssan 754
2. Böðvár Guðmundsson —
Kristján Andrésson 745
3. Brandur Brynjólfsson —
Bjarni Fannberg 721
4. Haildór Jöhannsson —
Óiafur Jónsson 707
5. Magnús Oddsson —
Wagnús Halldórsson 705
Sveitakeppni féiagsins er nú haf
in og spila að þessu sinni 12 sveit-
ir.
Lokið er þriggja kvölda tvímenn
ingskeppni hjá Bridgeféiaginu Ás-
arnir í Kópavogi. Urslit urðu
þessi:
1. Páll Hjaltason — Tráusti
Valsson 380
2. Guðmundur Ásmundsson —
Sigurður Guðvarðsson 371
3. Magn-ús Aspeiund —
Steingrímur Steingrímsson 371
Næsta mánudagskvöld hefst
sveitakeppni og er öllum heimil
þátttaka. Tilkynningar um þátttöku
berist til Jóns Hermannssonar í
síma 40346. — Spilað er i Félags-
heimilj Kópavogs.
Frá Reykjanessvæðinu: Undan-
keppni sveita í islandsmót-
inu 1972 hefst 21. nóv. Tilkynning-
ar berist til fulltrúa aðildarfélag
anna fyrir 12. nóv. Spilað verður i
Hafnarfirði.
1.'
| í keppnj Fischers og Petrosj
ans hefur báráttan ekkj ein-
] göngu verið bundin við skák-
| borðið. Það þurfti marga og
t stranga fundi áður en samkomu
| lag náðist um mótsstað. Júgó
1 slavar buðust strax til að sjá
um keppnina og stungu upp á
borgunum Skopje eða Umag.
> Fischer er mjög vinsælj í Júgó
slavíu og Petrosjan hafðj því
ekki áhuga á að mæta Fischer
í hálfgerðri heimaborg,
Argent'inumenn buðu fram
Buenos Aires og rífleg verö
laun. Skyldi sigurvegarinn fá
kr. 700,000. en sá er tapaði
kr. 400.000 í sárabætur.
Fischer var hress í bragði eft
ir að hafa unnið 1. skákina.
„Menn hafa gott af því að tapa.
Það kennir þeim auðmýkt. Það
er nokkurs konar þjónusta af
minni hálfu að vinna sigra og
kenna mótstöðumönnum mínum
að þekkja sjálfa sig.“
Fyrir aðra skákina kvefaðist
Fischer illa, en harkaði af sér,
tefldi og tapaði. Petrosjan hef
ur tvo stórmeistara sér til að-
stoðar, Averbach og Suetin.
Fyrir nokkru héldu Luxem-
borgarmenn fyrsta alþjóðlega
skákmót sitt. Efstir og jafnir
urðu Dely Ungverjalandi og
Matanovic, Júgóslavíu’ með 7
vinninga af 9 mögulegum. Fyrir
mótið var haidið að þessi árang
ur dygði til stórmeistaratitils,
en þá kom F. I. D. E. til skjal
anna og breytti lögunum þann-
ig að minnsta kosti þrjá stór
meistara þyrfti til að. mót gæti
veitt stórmeistaratitil. Auk
Matanovic var Parma eini stór
stormeistaratiíillinn pvi stutt
'• i^nj^nv^kemmti 1 egt jijá < DeLy s r
Hér birtist fjörug skák frá
mótinu, en ekki getur hún tal
ízt gallalaus. Svartur tekur á
sig áhættu til að forðast jafn
teflj og gengur á ýmsu.
Hvítt: Gerusej V-Þýzkalandi
Svart: Dely -—
Benoni-vörn
1 d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 d6 5. e4 eö 6. d5 0—0
7. Re2 e6 8. h3 exd 9. exd
(Hvítur hefur teflt byrjunina
of rólega. Veniulega er betra að
geta ieikið cxd, í stööum sem
þessari, en hér vill hvítur ekki
gera það vegna 9. . . b5 og
svartur hefur betri stöðu.)
9. . b5!
(Kemur samt. Svartur fórnar
peði og fær í staðinn gott spii.)
10. cxb a6 11. bxa Bxa 12.
0—0 Rbd7 13. Rbc3 He8 14.
Dc2 Re5 15. Hdl Ha7 16. b3?
(Betra var 16. a4 tii að geta
svarað Hae7 með Rb5.)
16. . Hae7 17. Be3 /Reg4
18. hxR Rxg
(Dely gagnYýndi þennan leik
og gaf eftirfarandi leikjaröð:
18. . . HxB 19. fxH Rxg 20. e4
Dg5 21. Hd3 Dh6 22~ Hadl
Dh2t 23. Kfl Bd4 24. a4 f5
25. exf Dglt! 26. RxD Rh2 mát.)
19. Bg5! HxR 20. DxH BxD
21. BxD BxR.
(Betra var 21. ... BxH 22.
HxB HxB með jöfnu tafli.)
22. Bc7 Be5 23. Bh3 f5 24.
Hel BxH 25. BxR?
(Eftir Hxal hefði hvítur haft
vinningsmöguieika.)
25. . . fxB 26, Hxal Bf3!
(Hótar 27. . . He5 ásamt Hh5
og máti á hl.)
27. Bxd Hd8 28. Be7 Hxd
29. Hel Kf7 30. Kfl Hh5 31.
Bh4 g5 32. He5 Kg6 33. Hxc
gxB 34. HxH KxH 35. gxh Kxh
,36. b4 Bc6! 37. Ke2 Kg5 38. |
Ke3 h5.ij>g hv’itur gafst upp..
I
Jóhann Örn Sigurjónsson. 1
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4 - 7 g® 13125..13126