Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 15
V1 S IR . Laugardagur 23. október 1971.
Ósk>a eftir 4—6 herb. íbúð. Góðri
umgengni heitið. S’imj 22987.
Ath. Óska að taka á Iei’gu nú
þegar litla íbúð eða stórt herb. —
Fyrirframgr. Sími 23083 eftir kl. 5.
2 ungar stúlkur í fastri vinnu
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem
fvrst. Einhver fyrirframgr. Vinsaml.
nrmgið í síma 26356.
Geymsluherb. óskast fyrir bú-
sióu. Síim 26281.
Herb. óskast! Ungán einhleypan
mann vantar herb. sem nsest mið-
bænum. Hringið í síma 13761 eftir
hádegi laugardag og sunnudag.
Óskum að taka á leigu 2ja til
4ra herb. íbúð. Einhver fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Sími 84155 og
258S2.
1 eða 2 herb. og eldhús óskast.
Fyrirframgr. ef óskað er. Simi
10471 eða 14478.
Ung kona óskar eftir 2ja—3ja
herb. íbúð eða einstaklingsíbúð sem
allra fyrst. Er á götunni. — Sími
20671. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Helzt í gamla bæn-
um.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
fyrir eldri hjón, barnlaus. Sími
11149i
Ung stúlka utan af landi í góðri
vinnu óskar eftir herb. til leigu
sem næst miðbænum. Vinsamlégast
hringið i síma 41087 eftir kl. 7.
Barnlaus hjón, rúmlega fertug,
óska eftir 2ja tii 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Simi 16453 eftir kl. 5
daglega.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðáleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Ungan pilt vantar herb. nú þegar.
Sími 42495.
Smurbrauðsdama óskár eftir
íbúð, þrennt fullorðið í heimili. —
Reglusemi og góðri umgengni heit
ið. Sími 42495.
Vantar húsnæði strax, helzt ná-
lægt miðbænum. Fyrirframgr. ef
óskað er Tvær rólegar. Hringið f
síha 50560 eftir ki. 6.
RegluSöm fjölskylda óskar eftir
3—4 herb. íbúð á leigu. •— Góðri
umgengni heitið. Sími 8436S.
Vantar 2ja eða 3ja herb. ibúð
1 nóv. Tvennt fullorðið. — Sími
40837. ’
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð
nú þegar. Sími 19848.
ElnstæS móðir með 2ja ára telpu
óskar eftir lítilli íbúð, helzt i' vest-
ur- eða miðbæ. Skiivís greiðsla. —
Slmi 41064.
Húsnæð) óskast sem allra fyrst
fyrir konu með 1 barn. Sími 19593.
Tapazt hefur dökkbrún skjala-
taska með ýmsum skjölum, þar á
méðal handskrifað bréf á þýzku. —
Skiivís finnandi vinsaml. hringi í
síma 34822.
Reyklituö gleraugu í brúnni um
gjörð töpuðust í Hlíðunum eða I
leið 9 sl. miðvikudagskvöld. Vin-
saml. hringið í síma 14034.
Einhvers staðar á Seltjarnarnesi
töpuðust gleraugu í dökkri um-
gjörð með lituðu gleri, sl. laugar-
dagskvöld. Gætu hafa gleymzt í
leigubíl. Skilvis finnandi vinsaml.
hringi í síma 15144.
Trésmiðir óskast til vinnu, klæðn
ing í loft og fleira. Sími 42958
eftir kl. 7 á kvöldin.
Stúlka eða kona óskast á heim-
ili í nágrenni Reykjavíkur, — má
hafa barn. Sími 66179.
| Óskum að ráða duglegan mann
iStrax. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jjóns Gislasonar. Laugavegi 171.
ATVIHHA ÓSKAST
Vandvirk stúlka óskar eftir
heimavinnu, t.d. saumaskap, einnig
i kemur margt annað til greina. —
Igóö kvöldvinna kæmí til greina.
Sími 36034.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu,
er vön afgreiðslu. M.irgt annáð
kæmi til greina, hefur bfl. Simi
83316 milli ki. 1 og 6.
BARNAGÆZLA
Unglingur óskast til að ná í
dreng í Vesturborg við Kaplaskjóls
veg og skila honum á Grensásveg.
Kaup kr. 1500. Sími 38864.
Kona eða stúlka óskast til að
gæta tveggja barna 2 og 4 ára frá
kl. 1 — 6 á daga vikunnar 1' nágr.
Sæviðarsunds. Sími 82909.
SAFHARIHH
Kaupum isienzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Kaupum íslenzk frímerki, stimpl
uð og óstimpluö, fyrstadagsum-
slög, mynt, seðla og póstkort. Frí-
merkjahúsið. Lækjargötu 6A, slmi
11814
Innréttingar. — Húsgagnasmiðir
geta bætt við sig verkefnum fyrir
áramót. Símar 36684 og 21577 eftir
kl. 7 e.h.
Fót- og handsnyrting
Fótaaðgerðastofan
Bankastræti 11. Sími 25820.
Sjónvarpsþjónusta. Gerum við í
heimahúsum á kvöldin. — Símar
85431 — 30132.
Múrbrot. Tek að roér allt minni
háttar múrbrot. Einnig að bora gör
fyrir rörum, Árni Eiríksson, sími
51004.
Getum .bætt við okkur viðgerðum
á múrverki og tréverki. Sími S4722.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — 15 ára starfs
reynsla. Sími 36075.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eöa lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635.
Haukur sími 33049.
Hreingerningamiðstöðin. Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn. vönduö vinna.
Valdimar Sveinsson Sími 20499.
Hreingemingar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga. sali og stofnan
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími
26097.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna f heimahúsum og stofnunum
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851 e. h. og á kvöldin.
Tunguma; — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsitu, norsku, sænsku.
spænsku. þýzku. Talmál, þýðingat
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og bý undir dvöl ,erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum. auðskilið keríi
Arnór Hinriksson. Simi 20338.
Ökukennsla. — Æfingatímar. —
Volkswagen 1302 LS. 71. — Jqu
Pétursson. Sím; 2-3-5-7-9.
Ökukennsla — Æfingatímar. -
Kenni á Opel Rekord árg. ’71. —
Árni H. Guðmundsson. Sími 37021.
Ökukennsla.
Gunnar Sigurðsson
sími 35686
Volkswagenbifreið
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá, sem treysta sér
illa í umferöinni. Ökuskóli og próf
gögn ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson, sími 13276.
Lærið að aka nýrri Cortínu —
Öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla, ef óskaö er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsia — æíingatímar. Get
bætt viö mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóii og prófgögn. ívar
Nikulásson, sími 11739.
Nauðungarupidioð
sem auglýst var í 25., 26. og 29. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1969 á v.s. Hafbjörgu GK-7 þingl. eign Bjargs
hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og bæjar-
gjaldkerans í Hafnarfirði við eða í skipinu í Hafnar-
fjarðarhöfn miðvikudaginn 27. okt. 1971 kj. 2.45 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu-
TRAKTORSGRÖFUR
Vélaleiga. Vanir menn. — Sími 24937.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga I síma 50311.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Klæöum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða —
komum með áklæðasýnishorn og gerum kostnaðaráætlun
ef óskað er.
Höfðatúni 2 (Sögin)
Sími 15581
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu, — Öll vinna í tima
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. Slmar 33544 og 85544.
MAGNÚS OG MARINÖ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SÍMI 82005
Málarastofan Stýrimannastíg lö
Málum ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og með margs
konar áferð, ennfremur í viðariíkingu. Símar 12936 og
23596.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. —'
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakpstnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aöra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ, — Pantið l
tíma að Eiríksgötu 9, álma 26232.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfui
Broyt K 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæöis eða timavinna.
^^arðvmi/jslan sf
Síðumúla 25,
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur í öll, stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786 og 14303
Þéttum sprungur. Sími 20189
Þéttum sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmefni. Margra- ára reynsla. Hreinsum einnig mtóa-
timbur. — Uppl. í síma 20189.
ÍTALSKT GLUGGASKRAUT
Höfum fengiö mjög fallegt Italskt gluggaskfaut úr þykku
gleri í mörgum litum og stærðum. Þetta hefur aldrei
sézt hérna áður, en er mjög í tizku núna. Þetta var í
gamla daga mikið notað og er nú aftur að ryöja sér til
rúms. Þetta er mjög fallegt bæði í björtu og er rafmagns-
Ijós brotna í glerinu. Ungir sem gamlir kunna þegar aö
meta þetta, skoðið í gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðustig
8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin).
BIFREIÐAVIÐGEROI
ANKER — SPÓLUR — STARTROFAR
Höfum á lager dínamó- og startaraanker í flestar gerðir
evrópskra bíla. Einnig segulspólur og startrofa 6, 12 og
24 volta. Ljósboginn Hverfisgötu 50, sími 19811 eftir lok
im 13039, Sveinn B. Ólafsson.
Viðgerðir og viðgerðaraðstaða
fyrir bfleigendur og bflstjóra. Gerið sjáifir við bflinn.
Einnig eru almennar bflaviðgerðir. Opið virka daga 9—22,
Iaugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan.
Skúlatúni 4. simi 22830 og 21721.
HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum i- ð og póleruð. —
Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Kuuu Salling Höfðavík
við Sætún. (Borgartúni 19.) Sími 23912. >
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið-
urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. 1
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og 6d' ar viðgerðir á eldrj' bflum mef
plasti og járni. Tökum aö okkur flestar almennar bit-
reiöaviðgerðir, einnig grindarviögerðir. Fast verðtilboð og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.
I
l