Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 9
V í S IR . Laugardagur 23. október 1971.
9
fuglasker og svæöiö út
Únniö við
Ýtarlegri mælingar á
landgrunninu nauðsyn
tisissm
— Fylgduzt þér með út
varpsumræðunum um
fjárlögin?
— Ekki sizt vegna útfærslu landhelginnar
— Spjallað v/ð Gunnar Bergsteinsson,
forstdðumann Sjómælinga Islands
— Við hljótum að telja nauðsynlegt að gera ýt-
arlegri mælingar, hvort sem landhelgin verður
færð út eða ekki — og auðvitað sérstaklega ef af
útfærslu verður, sagði Gunnar Bergsteinsson, for-
stöðumaður Sjómælinga íslands, er Vísir spjallaði
við hann á skrifstofu hans vestur á Seljavegi. Þó
að við vitum nokkurn veginn, hvernig hafsbotninn
lítur út, vitum við það ekki með þeirri nákvæmni,
sem nauðsynleg er. Samkvæmt Genfarsáttmálan-
um 1958 skal jafna stuðzt við þau sjókort, sem við-
komandi strandríki gefur út. Við hljótum því að
reyna að hafa þau sem réttust og bezt.
þær sjómælingar, sem gerðar
voru af Dönum um síðustu
aldamót, standast ekki þær
kröfur, sem gerðar eru til mæl-
inga í dag. Við höfum reynt að
leiðrétta kortin næst landinu,
fjórðungskortum. Höfum þegar
lokið við fjórðungskort fyrir
Vestfiröi og erpm að vinna að
korti fyrir SV-landið. Þá erum
við að vinna að korti í mæli-
kvarðanum 1:100 þúsund yfir
af Reykjanesi,
þótt hægt fari, en mæling á
öllu landgrunninu er stærri lið
ur en við getum framkvæmt
með venjulegum rekstri frá ári
til árs, þar verður að komatil
sérstöik fjárveiting. Raunar var
á síðasta þingi samþykkt heim
ild til lántöku, allt að 30 millj-
ónir, til athugunará landgrunn-
inu, en þar kæmi sjálfsagt fleira
til en dýptarmælingar eingöngu.
Starf okkar er einkum í því
fólgið að leiðrétta gömlu sjókort
in jafnóðum og við gefum þau
út. Við erum búnir að endur
nýja flest kort í stærri mæli-
kvarða og erum að vinna að
nýrri útgáfu á svokölluðum
svæðið kringum fuglasker úti
af Reykjanesi og vonum aö þau
komi að góöu gagni fyrir báta,
sem stunda veiðar þar.
T sumar unnum við að mæling
4um í Isafjaröardjúpi. Það
er eiginlega framhald á mæling
um, sem byrjað var á 1938—39.
Tilfinnanlegur skortur er á
kortum í stþrum mælikvarða yf
ir þetta svæöi. V'ð hyggjumst
halda þessum m: 1 ngum áfram
og gefa síðan út kort í mæli-
kvarðanum 1:100 þús. yfir ísa
fjarðardjúp og Jökulfirði.
Auk þessa höfum við svo tek
ið að okkur mælingar við Dyr-
hólaey og Þjórsárós fyrir Hafn-
málastofnunina, og er það á-
framhald á athugunum sem
stofnunin hefur verið að gera
vegna hugsanlegs hafnarstæðis.
orðmenn eru um þessar
mundir að mæla upp sitt
landgrunn. Þeir telja nauðsyn-
legt að fjariægð milli mælilína
sé ekki meiri en 1000 metrar.
En fjarlægðin milli þeirra mæli-
lína, sem við byggjum okkar upp
lýsingar um Iandgrunnið á, er
svona 5—10 km. Þó að við höf
um verið að endurnýja gömlu
dönsku mælingamar gengur það
mjög hægt og miðast sem sagt
mest við svæði, sem liggja næst
landinu. Öll okkar vinna tak-
markast auðvitað af því fé og
þeim mannafla og tækjakosti,
sem við höfum yfir að ráða. Viö
störfum hér 8—9 að jafnaði,
auk viðbótarstarfsfólks að
sumri til.
Þaö háir okkur mjög að hafa
ekki eigið mælingaskip. Viö
höfum stundurh tekið á leigu
skip. í sumar vorum við til dæm
is með Slysavamafélagsbátinn,
Gísla Johnsen á leigu og settum
um borð í hann okkar dýptar-
mæli. Hér á landi er ekki til
neitt skip, sem er búiö sérstök
um dýptarmælum, sem nota þarf
við ^slíkar mæling^r. ^A.yk. þess
höfumi víð stundum fengið varð
skipin til afnota um stuttan
tíma.
Við teljum okkur ekki hafa
verið freka við fjárveitingarvald
ið. Og okkur þykir ástæðulaust
að heimta stórt mælingaskip, en
æskilegt væri að fá lítið mæl-
ingaskip, sem hægt væri að
nota til mælinga skammt undan
landi.
Við fórum fram á aö fá fjár
veitingu fyrir nýjum dýptar-
mæli þar sem sá sem við not
umst við er orðinn úr sér geng
inn. 1 fjárlagafrumvarpinu,
sem nú er til umræðu í þinginu,
hefur þessi beiðni ekki verið
tekin til greina, en vonandi verð
ur það lagfært, þegar kemur til
kasta fjárveitingarnefndar al-
þingis. Þetta eru nokkuð dýr
tæki, kosta um hálfa mil'ljón
kannski.
Ojómælingar eru til húsaísama
húsi og vita- og hafna-
málaskrifstofurnar, á miðhæð
hússins. Þar eru rekin viðskipti
með sjókort. Meðan Vísismenn
stöldruðu þar voru skipstjórnar
menn og útgerðarmenn að reka
þar inn nefið öðru hverju til
þess að verða sér úti um sjó-
kort. Á teiknistofum voru menn
f óöa ö.nn að skrifa örsmáar töl
ur inn á kort vfir svæðið i
kringum fuglasker úti af Reykja
nesi. Þetta nýja kort verður gef
ið út bráðlega. Þetta er mjög
tímafrek vinna og krefst ýtr-
ustu nákvæmni.
Frammi á gangi er sjálfriti,
sem tengdur er mæli niðri í
Reykjavíkurhöfn, og segir til
um flóð og fjöru á hverjum
tíma. En á þessum mælingum
eru upplýsingar almanaksins
um flóð og fjör hverju sinni
byggðar.
Og inni á skrifstofu Gunnars
mátti sjá, hvar starfsmenn skrif
stöðumaður Sjómælinga ís-
Jands.
UJ W I -/ ' liS’jl I ] UJI | 7 i/
stpfunnar höföu teiknað ,,50 míl
urnar“ i'nn á heildarkort af íand
inu — til bráðabirgða, en það
kemur væntanlega til kasta
þeirra, að mæla nýju landhelgis
Iínuna inn á sjókort, þegar til
kemur.
Fyrsta íslenzka sjókortið kom
út 1788, f jórða árið eftir stofnun
dönsku sjómælingastofnunarinn-
ar, náði það yfir Faxaflóa. Kort
yfir alla strandlengju íslands
var gefið út á árunum 1820 —
1823 og byggðist á mælingum,
sem gerðar voru af „Det kgl.
Rentekammer í byrjun aldarinn-
ar, en þetta kort var mjög ó-
fullkomiö. Varðskipið. sem sent
var til íslands 1862, fékk þau
fyrirmæli að starfa að sjómæl-
ingum við íslandsstrendur jafn-
framt öðrum störfum. Sjómæl-
ingar hér viö land hófust þó
ekki að gagn; þrátt fyrir sí-
auknar kröfur um betr; mæling-
ar og ný sjókort, fyrr en ríkis-
stjórn Bretlands ýtti við dönsku
stjórninni. Árið 1898 var veitt
fé til mælinganna og síðan á
hverju ári fram til 1908 að mæl-
ingunum var lokið, að því er
talið var. Sjómælingar lágu
s’iðan niðri þar til ríkisstjórn Is-
lands tók þessi mál í slnar
hendur og um og eftir 1930
vann Friðrik V. Ólafsson síðar
skólastjóri Stýrimannaskólans
að sjómælingum hér við land.
Síðar kom Pétur Sigurðsson til
starfa við sjómælingarnar. Sjó-
mælingarnár fengu inni á Vita-
málaskrifstofunni og hafa verið
þar stðan. Mælingarnar voru
ýmist stundaðar frá leiguskip-
um, várðskipum eða vitaskipinu
Hermóði. Árið 1946 eignast sjó-
mælingarnar eigið skip, Tý,
sem var 30 lestir áð stærð, og
var unnið aö sjómælingum á
þeim báti til 1961 að hann var
dæmdur ónýtur vegna fúa.
— JH
Kristján Karlsson, sjómaður: —
Nei þaö gerði ég ekki venju
fremur. Læt þingmennina eina
um þau mál. Hef ekkj meiri á-
hyggjur en það .. — Nei, ég
er ekkj vanur að lesa mér til
um fjárlögin heldur.
Guðmundur Jónsson, verkamað-
ur: — Þvi miður, ég gerði það
ekki. Þaö hefur komið fyrir, að
ég hef hlustaö eftir fjárlagaum-
ræðunum i útvarpinu, en að ég
fari að lesa um þessj helv....
fiárlön er af og frá.
verka-
maður: — Nei, en þaö kom bara
tij af þvf, að ég var ekkj beint
vel upplagður til þess. Maöur
þarf að geta sett sig í vissar
stellingar til að geta fylgzt með
þeim að gagni. Eitt og annað
hef ég hins vegar lesið mér til
móðir: — Eg hafðj áð vísu
kveikt á útvarpinu meðan á um-
ræöur.um stóö, en gat þvi miöur
ekki fylgzt nógu vel með þeim.
Ég er vön aö hlusta ef ég get á
fjárlagaumræðurnar og sömu-
leiðis bóndinn á heimilinu.
Hann var bara á fundi meðan
umræðurnar stóðu yfir, svo að
hann gat ekkj hlustað að þessu
maður: — Ég hlustaði áðeins á
byrjunina og slökktj svo. Ég er
ekki vanur að hlusta á þessar
umræður, hef ekki haft nægan
áhuga. Flestar aðrar stjórnmála-
umræður hlusta ég fremur á.
— Svo hafði ég ekki tíma til að
hlusta á fjárlagaumræðurnar að
þessu sinni.