Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 5
Vl SIR . Þriðjudagur 26. október 1971. 5 Liveroool 14 7 3 4 20:16 17 Arsenal 13 8 0 5 20:12 16 West Ham 14 5 5 4 15:13 15 Stoke 14 6 3 5 16:17 15 Wolves 14 5 4 5 20:22 14 Coventry 14 '4 6 4 18:22 14 Ipswich 14 3 7 4 11:12 13 Chelsea 14 4 4 6 19:21 12 South’pton 14 5 2 7 19:25 12 Leicester 14 4 4 6 13:18 12 W.B.A. 14 3 4 7 8:12 10 Huddersf. 14 4 2 8 12:23 10 Everton 14 3 3 8 11:17 9 C. Palace 14 3 3 8 10:23 9 Newcastle 14 2 4 8 12:22 8 Nottm. For. 14 1 5 8 18:31 7 Chelsea' vann góöan sigur gegn Southampton á Stamforcl Bridge. Tommy Baldwin skoraöi fyrsta mark Chelsea í leiknum, en síöan tókst Steve Kemper að skóra og er það fyrsta markið. sem hann skorar fyrir Chelsea síðan liðið keypt; hann fyrir 170 þúsund pund frá C. Palace. Þriðja markið skoraði John Ho]lins úr vítaspyrnu. Orslitaleikurinn í skozka deildabikarnum var háöur á laugardág miili Glasgow-Iiðanná Partick Thistle og Celtic á Hampden Park. Og þar uröu ó- væntustu úrslit, sem orðiö hafa í skozkri knattspyrnu V áratugi. Partick undir stjórn Scott Sy- mon, sem áður var framkvæmda stjóri Rangers og leikfélagi AI- berts hjá Rangers, vann stórsig- ur 4—1. Staðan í hálfleik var 4 — 0 og þrátt fyrir . stórsókn Celtic allan síðari hálfleikinn tókst líðinu aðeins aö skora eitt mark. Meðalaldur leikmanna Partick er 22 ár og þetta er fyrsti sigur liðsins í keppni í nákvæmlegá 50 ár. Og þá skulum við líta á stöðu efstu og neðstu liða i 2. deild: Norwich 14 8 5 1 21:9 21 Millval] 14 7 6 1 23:16 20 Bristol City 14 8 3 3 31:16 19 Middlesbro 14 9 1 4 21:16 19 14 8 2 4 26:14 18 Burnley Charlton 14 4' 2 8 21:31 10 Fulham 14 4 2 8 12:28 10 Cardiff '13 3 3 7 18:25 9 Watford 14 2 3 9 9:25 7 Martin Peters — skoraði tví- vegis gegrx Forest og er nú að nálgast 100. markið í 1. deild. Roy Mc Farland, fyrirliði og miðvörður Derby, lék stór- kostlega gegn Arsenal á laug ardag. Markhæstu menn í ensku knattspyrnunni eru nú (deild og deildabikar): Alfred Wood (Shrewbur.v 3. deild) 15 mörk. Best, Manch. Utd., Lee, Manch. City, Dick Treacy, Chaltón, Ted McDougall, Bournémouth, 3. deild, og Peter Price, Peter- bro, 4. deild, allir með 13 mörk. — hsim. Knattspyrnuhn eyksli í Yestur-Þýzkalandi ars félags milda fjárhæö fyrir að fá nokkur mörk á sig, þegar Biele- feld var í mikilli fallhættu. Mark- vörðurinn var einnig dæmdur frá ævilangt. Miklar líkur eru einnig á, að Bielefeld verði látiö flytjast niður í 2. deild. — fimm menn dæmdir ævilangt frá knattspyrnu 'Mikið knattspyrnu- hneyksli hefur verið upp- lýst í VesturÞýzkalandi undanfarna daga og hafa þrír menn verið dæmdir frá þátttöku í knattspyrnu eða stjórnarstörfum ævi- langt. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar í þessu máli og kann að vera að fleiri verði dæmdir í keppnisbann. Aðrir stjórnarmenn í Bielefeld hafa nafngreint leikmenn frá þrem- ur félögum, Braunschweig, Schalke og Hertha er hafi fengið peninga fyr ir „þjónustu“ sína og einnig eru Hkur á aö leikmenn frá þekktasta félagi Vestur-Þýzkalands, Bayern MUnchen, séu eitthvaö viðriónir þetta hneyksli. Góð vika Rosenborg Þrír af leikmönnum Berlínarfé- lagsins Hertha voru dæmdir í ævi- langt keppnisbann, en sannað var, að þeir höfðu tekið við miklum fjárhæðum fyrir að tapa leik, og einnig reyndu þeir að hafa áhrif á aöra leikmenn liðsins. Þá var stjómarformaður félags- ins Bielefeld dæmdur frá ævilangt, en hann greiddi markmanni ann- Þaö má með sanni segja, að síð^- asta vikan bar mikla uppskeru fyr | ir norska knattspyrnuliðið Rósen- 1 borg. Fyrra sunnudag sigraði það | i norsku deildakeppninni — lék ! svo á miðvikudag við belgíska at- vinnuliðið Lierse í EUFA-keppninni á leikvelli sínum og sigraði með 4 — 1, en þetta belgíska lið sló Leeds United út í keppninni. Og núna á sunnudag varð Rosenborg norskur bikarmeistari, þegar liðið vann Fredrikstad í úrslitaleiknum í Osló. Kínverjum boðið til Munchen Þátttaka Alþýðulýðveldis ins Kína í Ólympíuleikun- um í Miinchen næsta ár er nú aðeins undir Kínverj um sjálfum komið. Það var Willi Daume, formaður í vestur-þýzku Ólympíu- nefndinni, sem gaf þessa yfirlýsingu í gær. Hann sagöi, að aiþjó'ða-ólympíu- nefndin hefði á fundi sínum í Lux- emborg í september ákveðið, að Kína gæti komizt að í hinni ólympísku hreyfingu á ný ef Kín- verjar samþykki hina ólympísku hugsjón. Kínverjar drógu sig til baka frá ólympískri samvinnu árið 1958 og hafa ekki átt hlutdeild í Ólympiu- leikjum frá því þeir voru settir á laggirnar á ný eftir síöari , heims- styrjöldina. Ólympíunefnd Múnch- en-leikanna hefur sent opinbert boð tiLKína um þátttöku næsta ár. JÓn Hjaltalín Magnússon. Jón Hjaltalín kemur og leik- ur annan leikinn með Yíking — / keppninni vib Ármann Stóra spurningin hjá Víkingum í handknattleik að undanförnu hefur verið. Kemur Jón Hjaltalín eða ekki? — Spurningin er vegna leikja Víkings og Ár manns um lausa sætið í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik eftir að á- kveðið var að fjölga liðum um lausa sætið i I. deild í deildinni á síðasta árs- þingi HSÍ. Sá fyrri verður í Laugardalshöllinni annað kvöld. Lið Víkings hefur verið heldur vængbrotið að undanförnu eða eft- ir að Einar Magnússon, iandsliðs- maðurinn stóri, viðbeinsbrotnaði. Með honum var Víkingur með gott liö á Roykjavíkurmótinu, en eftir mciðsli hans hallaði undan fæti. Víkingar hafa þvi snúið sér ti) Jóns Hjaltalíns Magnússonar, stór- skyttu Víkings. sem stundar nám í Svíþjóð, en hann stendur einmitt í prófum þessa þagana. Jón mun þó sjá sér fært að leika annan leik inn — sennilega þann fyrri — og er því eitthvað fyrir handknattleiks unnendur að sjá annað kvöld, þvi fáir leikmenn draga eins mikið að og einmitt Jón. Ef Víkingur vinnur sæti í 1. deild eru einnig möguleik ar á að Jón leiki nokkra leiki með Víking i mótinu. Eins og áður segir verður fyrri leikurinn annaö kvöld, en hinn siö- ari á sunnudag kl. 4. Sá tími er af- leitur fyrir Viking, þar sem knatt- spyrnulið félagsins leikur sama dag { úrslitum Bikarkeppni'KSÍ, en ein- ir þrír leikmenn Vikings í knatt- spyrnunni eru góðir handknatt- leiksmenn — einkum þó Páll Björg- vinsson, sem er einn af máttar- stólpum Víkings í handknattleik. Mótherjar Víkings í aukaleikjun- ' um, Ármenningar, eru lítt hrifnir af þeirri ákvörðun Vikinga að fá ; Jón Hjaltalín til að leika gegn þeim og eru nú að kynna sér hvort þar er allt löglegt. Þess má geta, að Jón. hefur oft leikið með Víking hér heima frá því hann höf núm í Svíþjöð án þess aö til athuga- semda hafi komið. —hsím. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.