Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 13
VÍSSR . Þriðjudagur 26. oktöber 1971. 13 ) Þið hafið pað fram yfir okkur. að það er ekki kenn- // araskortur í Reykjavík ✓ / — sagbi danski skólamaburinn Ole Hansen i viðtali v/ð Visi um tölvuunna stundaskrá, en hann kom hingað fyrir helgina til að at- huga hvort danska kerfið kæmi ab notum hér ,,'Ú'g hef heimsótt nokkra skóla í Reykjavík og séð að- stæður þar, og komizt að þeirri niðurstöðu, að þær séu nokkuð svipaðar hér i Reykjavík og í dönskum skólum, sérstakiega i tveim atriðum, það verður að nýta húsnæðið og skortur er á sérkennslustofum — þó eru fleirj leikfimisalir við skóia í Danmörku, þar eru leikfimisalir við alla skóla.“ Ole Hansen skólastjóri var staddur hér fyrir helgina til að kynna stundatöflugerð með tölvu. fyrir íslenzkum skóla- mönnum, einkum þó danska kerfið, sem nú er notað í dönsk- um skólum. Hann starfar nú hjá dönsku skýrsluvélamiðstöðinni KEC. 1 viðtali viö Visi sagði hann ofangreint, og að hann væri staddur hér að málaleitan fræðslustjóra. Unniö hefði ver- ið áð samvinnu milli dönsku skýrsluvélamiðstöðvarinnar og Skýrsluvéla Reykjavíkurborgar um tölvuunna stundaskrá, „P’f um áframhaldandj sam- ■*'J vinnu verður að raéða yrði reynslá okkar í þessum málum ókeypis og hugsanlega á þann hátt, að duglegir áætl- anagerðarmenn verði fengnir til að kynna sér starfið 1 Kaup- mannahöfn, e.t.v. þegar næsta vor, og nota reynsiu þá, sem þar hefur fengizt, í skóla hér í Reykjavík. Þótt farið sé yfir ( áætlana- gerð sem þessa eru það þó allt- af skólastjórarnir, sem stjórna stundatöflugerðinni áður en hjálp vélanna er notfærð. En notkun tölvu hefur í för með sér mikinn tímasparnað, og það hef- ur komið í ljós að með íölvu- vinnslu stundatöflunnar eru að- eins not fyrir 1‘itinn útreikning mannsins. Danska kerfið er þannig, að ég tel að það sé ekki erfitt að nota það jafnt f íslenzkum skól- um sem dönskum.1' Þá sagðj Ole Hansen að ef farið væri að gera tölvuunna stundatöflu hér yrðj fyrst að gera athugun í nokkurum skól- um í Reykjavík á forsendum slíkrar stundatöflu. Fyrst í stað yrðu upplýsingar teknar upp á segulband í ReykjavYk og síðan keyrðar í gegnum tölvúrnar í Kaupmannahöfn. Tölvuvinnslan muni ekki kosta mikið. í Dan- mörku hefði kostnaðurinn verið 100 danskar kr, á békk. ,,Það verða ekki meirj erfið- leikar fyrir Yslenzka skóla en danska að koma á tölvuunninni Ole Hansen kynnti tölvuunna stundaskrá á fundi með ís- lenzkum skólamönnum. stundatöflu, og svo hafið þið það fram yfir, að það er ekki kennaraskortur f barnaskólum Reykjavíkur." — SB AlfGlflVég hvili ' ifc, með gleraugumfrá IVllr, Austurstræti 20. Sfmi 14566. Odýrari en aárir! SHoan LCIGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. r SKYNDIHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41. 43. og 44. tbl. LögbirtingabJaðs 1|970 á Langagerði 6, þingl. eign Guðmundar Halldórs- sönar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri, fimmtudag 28. okt. 1971 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18. 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Nesvegi 52, þingl. eign Jóns Jónssonar fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrenn is á eigninni sjáJfri, fimmtudag 28. okt. 1971, kl 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýkomnar frúarkápur í yfirstærðum Einnig hinar vinsælu dökkbláu hettukápur. Buxnadragtir. Peysufatafrakkar. Andrés Skólavörðustíg Í2, sími 18250. Aðalfundur Grensássóknar verður haldinn í nýja safnaðarheimilinu að Háaleitisbraut 66, fimmtudaginn 28. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 100 oo Stúlka og unglings piltur óskast Stúlka, eitthvað vön bakstri og matreiðslu óskast á veitingahús í nágrenni borgarinnar. Upplýsingar í síma 36066. Hjálpræðisherinn: Kl. 20.30 Kveðjusamkoma fyrir ofursta K. A. Solhaug og konu hans. Deildarstjórinn brigadér Enda Mortensen stjórnar- Herfólkið í Reykjavík tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir- DREGIÐ 4. DESEMBER 1971

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.