Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Þriðjudagur 26. október 1971. Túrístar vilja fískrétti Islend- ingum lítið um þá Forráðamenn Nausts vilja ekki viðurkenna þær fullyrðingar sem komið hafa fram í sam- bandi við umtal um feröamál hér á landi, að hvergi væri til í Reykjavík staður, sem hefði á boðstólum úrval íslenzkra fisk rétta. Naustið hefur um árabil framreitt mikið úrval af fisk- réttum og lagt áherzlu á þá rétti, ekki sízt yfir feröamanna- ' tímann. Þessu U1 áherzlu bauð Naust fr^ttamönnum aö bragða á þeirn fiskréttum, sem veitingahúsið hefur meðal annars á boðstólum og kennir þar margra grasa, enda eru i Nausti framreiddar flestar fisktegundir, sem fást hér við land, i aðskiljanlegum rétt- um. — íslendingar munu hins vegar ekki vera mjög mikið fyrir sjávarrétti, þeg ar þeir Tara út á veitingahús að borða, enda fá þeir kannski nóg af ýsunni heima. Hins vegar eru erlendir ferðamenn mjög sólgnir í þá og spyrja mikið um íslenzk- an fisk. — JH IKVÖLD 9 I DAG IKVOLD SJÓNVARP KL. 21.25 Kildare — Læknaskorturinn Hvað má gera við Hafnarbúðir? Margar hugmyndir, en ekkert ákveðið 1 - x - 2 HAFNARBUÐIR hafa nú staðið ónotaðar í um það bií eitt ár.— Borgin hefur fengið umwökni um veitingarekstur þar en að því er Gunnlaugur Pétursson borgar ritari tjáði Vísi í morgun hafa engar ákvarðanir verið teknar þar að lútandi enn sem komið er að minnsta kosti. ,Að fenginni reynslu er ekki tal ið ráðlegt að stunda þarna veit- ingarekstur Iengur“, sagði Gunn- laugur. „Það virðist ekki véra leng§* ur þörf fyrir verkamannaskýli áj* þcssum staö; Þeir<. er atvinnurekst'! ur stunda þarna í grenndinni sjá.^ fvrir sínu fólki sjálfir núorðið." íj Hvað gera megi viö húsnæðið.J. segir Gunnlaugur að sé stöðugt til«“ umræðu hjá borginni og margar,* hugmyndir kvað hann hafa komið;. fram hvað það snerti. Enn er þó ekki séð fyrir endann á því, hvað verða kann ofan á. —ÞJM I.cilAr t-1. október 1971 1 ;X 2 j Clielsea — Soutliampton /! ■ 3 - 0 Derby — *4rsenal /1 -i 2 - i 1 Ipswich — Stoke / 2 - 1 lyeetls - - Kverton j 3 - 2 Livcrpool — Iluddersf’ld /11 2 - 0 Man. Citv — Sheff. Utd. /1 ! 2 -Ti Xewcastlc — Man. lítd. 2 0 - 1 Tottcnham —, Xott’m F. 1 6 - 1 W.B-Í. Lcicester 2 ro - 1 West Ha.m — Wolves / i -■io Hull — Burnléy 2 i - 2 Blackjxml — Q.P.R. X i -II Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Daglega ný blóm Mikið úrval af | nýju' um.— Gjörið svo vel að líta inn. * -'m Sendum um allan bæ mosi SILLA & VALDAHÚSINU Alfheimum 74. Sími 23-5-23. ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. Eginmaður kninn, faðir okkar, sonur og tengdasonur, ÞORGEIR SIGURÐSSON, löggiltur endurs'koð ndi, lézt á Landspítalanum 25. þ. m Þórhildur Sæmundsdóttir og börn. Sigríður Jónasdóttir, Sigurður Halldórsson. Guðríður Jónsdóttir,. Sæmundur Þórðarson. Strax aö lokum söguloka mynda- seríunnar um Kildare lækni „Kild- ' are gerist kennari" hefst umræðu þáttur í sjónvarpssal undir stjórn Ólaís Ragnarssonar og veröpr læknaskorturinn i strjálbýli tek- inn til umræöu. Stöðugt fleiri pláss verða lækn- islaus og hrekkur sú björg skammt, aðdæknanemar skuli að' loknu námi vera skyldaðir tii að y.inna í læknislausú héraöi i þrjá mánuöi. Mikiö hefur verið rætt um að það skyldustarf eigi að lengja um aðra þrjá mánuðj til viðbótar. en um réttmæti þess eru skiptar skoðanir. Sumir halda því líka fram, að það sé ekki kandidat- anna, sem sé þörf heldur full- gildra lækna. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. Opiö í kvöld. B. J. og Helga. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. TILKYNNINGAR Kvenfélag Ásprestakalls. Handa vinnunámskeið i ‘Ásheimilinu Hóls vegi 17, hefst í byrjun nóv. — Kennt verður tvisvar i viku á þriðjudagskvöldum frá kl. 20 — 22.30 og á fimmtudögum frá kl. 14—16.30. Þátttaka tilkynnist í síma 32195 (Guðrún) eða 37234 (Sigriður). Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Á morgun verður opiö hús fráTd. 1.30—8.30 e.h. - Dagskrá: lesið, teflt, spilaö, kaffiveitingar, bókaútlán og gömlu dansarnir. Kvenfélag Breiðholts. Fundur í Breiöholtsskóla miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs ræðir um æskulýðsmál og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. íslenzka dýrasalnið er opið frá kl. 1—6 alla daga Skólavöröustíg 6 b, Breiöfirðingabúð. S. 26628. Basar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður í Alþýðuhúsinu Hverfis- götu mánud. 1. nóv. kl. 2.00. — Vel þegnar eru hvers konar gjafir tii basarsins og veita þeim mót- töku Sigríður Jafetsdóttir Máva- hlíð 14, s. 14040, María Hálfdánar dóttir, Barmahlið 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelmsdóttir. Stiga- hlíð 4, s. 34114, Kristin Halldórs- dóttir Flókagötu 27 s. 23626 og Pála Kristjánsdóttir, Nóatúni 26. s. 16952. Frá Dómkjrkjunni. Viötalstími séra Jóns Auðuns verður'eftirleið- is að Garðastræti f' <1 6—7 e.h alla virka daea nem? lauaardaga en ekk' fyrir nádeai Viðra'stím' séra Þórs Stephensens verður í Dómkirkiunm mánud.. þriðiud. miðvikud og fimmtuo milli kl 4 og 5 og eftir samkomulagi heimili hans er á Hagamet 10 sími 13487 Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auöuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stephen- sen i Dómkirkjunni Hafa læknar að undanförnu ver- ið hvattir til að I’íta nú í eigin barm og athuga hvað þeir geti gert til hjálpar- læknislausu hér- uðunum hver og einn. Að öllum líkindum eru þeir læknar, sem Ólafur kemur til með að taka tali í Sjónarhorninu í kvöld því reiðubúnir að leggja eitthvaö. til málanna, leg'gja orð í belg. — ÞJM VEÐRIÐ OAG Sunnan stinnings- kaldi, rigning eða súld öðru hvoru. Hiti um 10 stig. -JL ANDLAT Guölaug Edda Sigurðardóttir Borgarholtsbraut 49 andaðist 18. okt. 31 árs að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun, Sigurlaug Magnúsdóttir, Gufu- skálum Snæfellsnesi andaðist 17. okt. 53 ára að aldri. Hún verður' iarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.