Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 1
61. árp. — Laugardagur 6. nóvember 1971 — 254. tbl.
Fangelsismálin tekin til meðferðar:
Síðumúli tekinn afturí notkun
— og tangagarður byggður austan við Elliðaár
Mjakazt hefur í áttina til 'ausnar
á fangelsisskorti landsmanna, en
um þessar mundir er verið að
leggja síðustu hönd á stækkun
Litla-Hrauns, — nýbyggingu, sem
byrjað var á í fyrra.
Og nýlega voru samþykktir í bygg
ingarnefnd borgarinnar útlitsfrum-
rr
VIDKVlDUM VCTRINUt
— segja Raufarhafnarbúar, sem fá lækni
hálfsmánaðarlega frá Húsavik
an mánuö þar til hægt væri aö
ná tali af lækninum. — Hjúkr
unarkonan er því Raufarhafnar-
búum mjög kærkomin.
Okkur þykir það anzi
lítið að fá veginn fyrir
Sléttu aðeins ruddan
einu sinni í mánuði,
sagði Karl Ágústsson,
framkvæmdastj. á Rauf-
arhöfn, en þar er fólk
nú mjög kvíðandi fyrir
vetri, þar sem hætt er
við að vegurinn teppist
strax og hann gerir hret
og þá er ógjörningur að
ná í læknishjálp, þar
sem næsti læknir er
hvergi nær en á Húsa-
vík. Er trúlega hvergi
nokkurs staðar á land-
inu eins langt til læknis
að sækja og í síldarbæn
um þar norður á yztu
nöf.
Raufarhafnarbúar hafa nú
fengið nokkra bót á heilbrigöis-
þjónustunni, þar sem hjúkrunar
kona er komin þar til starfa
og bætir að nokkru upp læknis-
leysið á staðnum. Læknarnir á
Húsavík hafa skipzt á að sinna
Raufarhafnarlæknishéraði eins
og kunnugt er. Hafa þeir komið
til staðarins einu sinni á hálf-
um mánuði. ösin hefur þá venju
lega verið svo mikil hjá þeim,
að þeir hafa verið að frá klukk
an nfu á morgnana til klukkan
níu á kvöldin og jafnvel lengur
og varla mátt vera að því að
fara í mat eða kaffi.
Læknisbústaður hefur staðið
auður á Raufarhöfn en um þess
ar mundir býr k^nnslukona í bú
staðnum. Þar er góð aðstaða fyr
ir lækni, en hann hefur enginn
fengizt sem kunnugt er og ekki
iíkindi til þess að hann fáist
í bráð. — Kv'iilasamt hefur ver
ið á Raufarhöfn f haust, kvef
pest og lasleiki og stáfa ann-
ir læknisins að nokkru af því,
en rrienn hafa þó orðið að bfða
með veikindi sín allt upp f hálf
Er bókstaflega
/#
allt bilað í
þessum gömlu
flugvélum##
— Sjá bls. 6
drættir aö fangagarði, sem byggð-
ur verður við gömiu fangageymsi-
urnar í Síðumúila.
„Það er aðeins bráðabirgðahús-
næði, sem við gripum til, vegna
þess að það er sá viöbótarmöguleiki
sem fljótlegast er að komaf gagn
iö“, sagði Baldur Möl'ler, ráðuneyt-
isstjóri í dómsmálaráðuneytinu. —
„I fangagarðinum f Síðumúla —
sem við vonumst ti'l að lokið verði
við fyrir vorið — fæst gistirými fyr
ir á annan tug fanga, en svo lítið
húsnæði verður hins vegar óhentugt
í rekstri til langframa".
„Bnda er lfka næstia skref að
byggja annan fangagarð skammt
austan við Elliöaár, þar sem fæst
50 manna vistrými, en það verður
sennilega ekki byrjað á teikningum
fyrr en ’72, og yrði varla tiibúið
fyrr en að liðnu árinu ’74“, sagði
ráðuneytisstjórinn.
„En hvað líður hugmyndinni um
ríkisfangelsi við Úlfarsá?"
„Það kæmi svo í næsta fram-
haldí af fangagarðinum við Elliða-
ár. — En í stað 100 manna vistrým
is þar, eins og ráðgert hafði verið,
verður það Iíklega haft minna —
sennilega miili 70 og 80 manna
vistrými.
Þá verður líka búið að leysa að
nokkru Ieyti þessi vandræði, því
að þá verður kominn fangagarður
inn við Elliðaár, og í vetur kemur
í gagnið stækkunin á Litla-Hrauni,
þar sem fæst 22 eða 24 manna
vistrými tid viðbótar", upplýsti Bald
ur Mölder.
Fangageymslurnar gömlu við
Síðumúla hafa ekkert verið notaðar
síðan nýju fangageymsdurnar í
Hverfissteini voru teknar í notkun.
Með tilkomu 50 manna ’fanga-
húss við Blliðaámar er ætlunin að
leysa af hólmi Hegningarhúsið við
Skólavörðustíg, sem þótt hefur ó-
hentugt og illa mannhelt. — GP
/ góðu
kompaníi
Hún Lilja litla er sannarlega f góð-
um félagsskap þama á myndinni.
Hún fékk tvo skemmtilega karla að
gjöf, — nefnilega þá Fred og
Bamey, sem landsþekktir eru úr
siónvarpinu fyrir skemmtiiegheit.
i’ nnar uppáhaldsstjama í Stein-
a darmönnunum er þó hún Vala
litla, enda em þær stöilumar jafn
öldrur, svona hér um bil_(Ljósm.
JBP).
Anna prins-
\essa 'ibrótta-
kona ársins
[• Anna prinsessa Breta hefur
verið kjörin iþróttakona árs
»ins fyrir fæmi sína f reið-
[mennsku (stökki), en hún hefur
[meðal annars Evrópumeistaratit
M1 i þeirri grein. Prinsessan er
j talin likleg til sigurs á ólympíu
: lelkunum.
Brezkir fþróttafréttamenn
kusu íþróttakonu ársins. —
\ Af körlum var íþróttamaður
> ársins kosinn skozki hnefaleikar
! inn Ken Buchanan, heimsmeist-
) ari í léttavigt. Næstir komu kapp
> aksturskappinn Jackie Stewart
’ og þolhlauparinn Dave Bedford.
— HH
WVVAAAA^A/WVS<WWV»
Álsnekkjur frá Siglufirði
á bandarískan markað
„Ef við getum boðið samkeppn
isfært verö við álsnekkjur frá
Noregi og Hollandi hafa opnazt
möguleikar á ótakmarkaðri sölu
til Bandaríkjanna. Þá verður það
bara mannaflinn við smíðina
sem ræður framleiðslumagninu.
Ef samningar nást mun þetta
skapa mikla atvinnu fyrir iðnað
armenn á Siglufirði og jafnframt
drjúgar gjaldeyristekjur, því
söluverð, á slíkum álsnekkjum
nær 70.000 doilurum þar vestra“
Þetta sagði Guðmundur Óskars-
son verkfræðingur 1 samtali við
Vísi í gær, er blaðið spurðist fyrir
um hið nýstofnaða fyrirtæki á
Siglufirði. Álskip hf. H'luthafar í
hinu nýja fyrirtæki eru Verkfræði
stofa Guðmundar Óskarssonar,
Siglufjarðarkaupstaður og fleiri. —
Undirbúningur hefur lengi staðið yf-
ir, en hdutafélagiö var formlega
stofnað fyrir skömmu.
„Við höfum náö sambandi við
sterkan dreifingaraðila í Banda-
ríkjunum og erum nú að vinna að
verötilboöum í smíði á 33 og 39
feta bátum úr áli. Bandaríkjnmenn
flytja inn mikið af sdikum bátum
frá Noregi og Hollandi, og þaö eru
fyrst og fremst þessi lönd sem
við þurfum að keppa við, Það er
mikið nostur við smíðina og vegna
hárra vinnulauna í Bandaríkjunum
geta aðilar þar ekki keppt við inn-
flutta báta“, sagði Guðmundur. —
„Við vitum ekki á hvaðá veröi
hinn bandaríski aöili kaupir bátana
frá Noregi og Hoilandi, en hins
vegar vitum við að 33 feta bátam
ir eru seldir á um 40.000 dollara
vestra og 39 feta bátarnir á um
70.000 dollara. Þetta eru yfirbyggð
ir bátar, búnir vél og margs konar
þægindum fyrir áhöfn. Þar sem ál-
verksmiöjan í Straumsvik framleið
ir ekki álplötur, verðum við, ef til
kemur, að flytja áiið inn og þá
sennilega frá Belgíu".
„Helztu byrjunarörðugleikar við
smíðina yrðu þeir að okkur vantar
æfða álsmiði og þyrfti að þjálfa þá
sérstaklega. Hins vegar myndi þetta
einnig skapa óhemju vinnu fyrir t.
d. trésmiði, rafvirkja og vélvirkja
með áismíöinni. Við erum bjartsýn
ir á að okkur takist að komast inn
á hinn stóra markað í Bandarfkjun
um“, sagði Guömundur að lokum.
Bæjarstjórinn á Sigdufirði, Stefán
Friðbjarnarson, sagði i' sámtali við
bíaðið áð Siglfirðingar byndu mikl-
ar vonir við þetta fyrirtæki. Það
hefur sótt um húsnæði í hinni stóru
mjölskemmu Síldarverksmiðja rfk-
isins á Sigdufirði og má tedja líklegt
að það fáist. — SG