Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Laugardagur 6. nóveirber 1971, I IKVÖLD1 útvarp# Laugardagur 6- nóv. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdöttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússo'nar frá s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsfeikrit barna og ungl inga: „Árni í Hraunkoti“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. 16.45 íslenzk barnalög leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Andrea Jónsdóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson flytur þátt, sem hann nefnir Eins dauði er annars brauð. 18.00 Söngvar í léttum dúr. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einn, tveir, þrír. Þáttur í umsjón Jökuls Jakobs sonar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Duvalier heitinn, fyrrum forseti Haiti. Pana Doc var hann venju- iega nefndur. 20.45 Papa Doc, einræðisherra á Haiti. Dagskrárþáttur saminn af Halldóri Sigurðssyni. Þýðandi:, Silja Aöalsteinsdóttir. Flytjend- ur með henni: Sverrir Hóimars- son, Gunnar Karisson og Pétur Einarsson. 21.45 Létt lög. Laurindo Almeida I og féiagar hans leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. nóv. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og forustugreinar. 9.15 Hugleiöingar um tónlist. Soffía Guðmundsdóttir les úr þýðingu sinni á bók eftir Bruno Walter. 9.30 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Grenivíkurkirkju. (Hijóðrituð 5. sept.). Prestur: Séra Bolfli Gústafsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.10 Norður-írland. Dagskrár- báttur geröur af Páli Heiðari Jónssyni. Rætt við Ásgeir Magn ússon, Eggert Jónsson, Þorstein Thorarensen, Mary Donnelly og John Cowan. Einnig kemur fram álit brezku stjórnarinnar á Irtandsmálum. Lesarar: Jón B. Gunnlaugsson, Rakel Sigurleifsdóttir og Jón Múli Ámasoai. 14.00 Miðdegistónleikar. j DAG | Í KVÖLD || I DAG 1 IKVÖLD Innbrotsþjófur, sem Wilma sá að verki, svipti hana sjóninni með hnifstungum, svo að hún gæti ekki komið auga á hann framar.... ÚTVARP SUNNUÐAG KL. 13.10: írland 1971: smáþjóf velt upp úr tjöru og fiðri Þannig er það sem þeir á Norö ur-írlandi afgreiöa þjófa á þessu herrans ári 1971, Hann þessi var ataður tjöru og síðan veit upp úr fiðri og loks hengdur upp í ljósá staur, bundinn á höndum og fót- um. Spjaldiö sem hangir framan á honum skýrir frá afbroti hans í fáeinum orðum. Lögreglan á Norður-írlandi hef ur öðrum hnöppum að hneppa en að eltast við að koma lögum yf- ir smáþjófa ellegar þá að hún hættir sér ekki inn í kaþóiska hverfið. Því er það, sem íbúarnir þar hafa öll ráð i hendi sér með það, að hegna afbrotamönnum sin um. — Það gera þeir af einbeittri hörku, svo sem dæmin sanna. Það er annars tiiefni þessara skrifa, að vekja athygli á einum dagskrárþátta útvarpsins á morg un, sunnudag. Sá þáttur er á dag skránni sVax að loknu hádegisút- varpinu, er í umsjá Páls Heiðars Jónssonar og fjallar um ástandið á Norður-írlandi. Ræðir Páll Heiðar við fjóra máls metandi menn, íslenzka og írska og ennfremur kemur fram í þætt- inum álit brezku stjómarinnar á Iriandsmálunum. 15.30 Sunnudagshálftiminn. Bessí Jóhannsdóttir ieikur hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Kaffitiminn. 16.35 ,,Sunnudagur“. smásaga eft ir Johan Borgen. Þýöandinn, Guðmundur Sæmundsson ies. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Haildórsson iektor les (7) 18.0o Stundarkorn með sænsku söngkonunni Elisabethu Söder- ström. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.°0 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spuminga- þáttur undir stjóm Jónasar Jón- assonar. Dómari Ólafur Hans- son prófessor. Þátttakendur: Óskar Ingimarsson, Óskar HaM- dórsson og Hjálmar Ólafsson. 19.50 Spænsk tónlist. 20.20 Ljóð eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur flytur. 20.30 Einsöngur í útvarpssal: Eiö- ur Á. Gunnársson syngur lög eftir innlend og erlend tónskáld. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.00 Smásaga vikunnar. „Kóngssonurinn hamingjusami" eftir Oscar Wilde. Séra Sig- urður Gunnarsson íslenzkaði. Elín Guðjónsdóttir les. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í, stuttu máli. Dagskrárlok. Fcrðaféiagsferðir. Á sunnudag kl. 1.^0 Búrfell — Búrfellsgjá. Ferðafélag jslands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. TILKYNNINGAR • íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 alla daga Skólavörðustíg Kristniboðsfélag kvenna hefur fjársöfnunarsamkomu laugard. 6. nóv. kl. 20.30 í Betaniu Laufás- vegi 13. Dagskrá: Kristniboðsþátt ur í málj og myndum. Simonetta Bruvik. Ræða Bjami Eyjólfsson. Einsöngur o. fl. Ágóðinn rennur til kristniboðsstarfsins í Eþiópiu. Aliir hjartanlega velkomnir. Áriðandi fundur í Bræðrafélagi Óháða safnaðarins kl. 3.30, á sunnjjdag i Kirkjubæ. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnaíelags- inS. Hin árlega hlutaveita Kvenna deildar Slysavarnarfélagsins i Reykjavík verður næstkomandi sunnudag i Iðnskólanum og hefst kl. 2.00. Þær konur, sem ætla að gefa muni á hlutaveltuna eru góð fúslega beónar að skila þeim strax. — Glæsilegir vinningar. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Á mánudag hefst félagsvist- in kl, 1.30. Á miðvikudag verður opið hús. MESSUR • Ásprestakall. Messa í Laugarás biói kl. 1.30. Barnasamkoma á sama stað kl. 11. — Séra Grímur Grímsson. Ásprestakall. — Fermingarbörn ársins 1972 komi til viðtals í Ás- heimili. Hólsvegi 17: — Börn úr Langholtsskóla miðvikudag 10. nóv. kl. 5. Börn úr Laugalækjar- skóla og önnur fimmtudag 11. nóv. kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Bústaöaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta ki. 2 Skátar að- stoða við messuflutning. — Séra Ólafur Skúlason. BúStaðaprestakall. Fermingar- börn ársins 1972 vor og haust, eru beöin um að koma í Réttar- holtsskóla þriójudag ki. 5.15 eðá í Breiðholtsskóla miðvikudag kl. 4.10 eða 4.45. Séra Ólafur Skúla son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Fermingarbörn í Laugarnessókn sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju þriójudag n.k, þann 9. nóv. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson Árbæjarprestakall. Guðsþjón- ustu 'i Árbæjarkirk.iu kl. 2. Séra Guðm. Þorsteinsson. — Vænt- anleg fermingarbörn séra Guðm. Þorsteinss. eru beðin að koma til viðtals í Árbæjarskóla mánu dag 8. nóv. kl. 6 s.d. Kirkja Óháða safnaðarins, Messa kl. 2, aðalsafnaðarfundur og inn- ritun fermingarbarna eftir messu. Séra Emil Björnsson. Fermingarbörn Óháða safnaöar- ins. Séra Emil Björnsson biður börn. sem ætia að fermast hjá honum 1972 að koma til messu og innritunar í kirkiu Óháöa safn aðarins ki. 2 sunnudaginn 7. nóv. Fríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. — Messa kl 2. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan. Væntanleg ferming arbörn næsta "0r og haust eru beðin að koma í Frikirkiuna 11. nóv. kl. 6. Séra Þorsteinn Björns- son. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli i safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. — Fermingarböm ársins 1972 komi til viötals þriðjudag 9. þ.m. kl. 17. Séra Jónas Gíslason. Háteigsk>rkja. Lesmessa kl. p.30. Barnasamkoma kl. 10.30. — Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson Háteigskirkja. Fermingarböm næsta árs eru beöin að koma til viðtais í Háteigskirkju til séra Jóns Þorvarðssonar mánudag 8. nóv. kl. 6 e.h. Til séra Amgríms Jönssonar þriðjudag 9. növ. kl. 6 eftir hádegi Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Aitarismessa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Barnasam koma kl. 10.30 í Menntaskólan- um við Tjörnina. — Séra Þórir Stephensen. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþiónusta kl. 2. Látinna minnzt Einsöngur: Ól- öf Harðard. Predikun: séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óska stund barnanna kl. 4. Minningar kvöld um Jón hiskup Arason kl. 20.30. Fermingarbörn athugið auglýsinguna um mætingar í laug ardagsblöðunum. Prestamir. Langhoitsprestakall. Fermingar- börn vor og haust 1972 komi til innritunar i safnaöarheimilinu sem hér segir: Til séra Árelíusar Níelssonar mánudag 8. nóv. kl. •8, til séra Sigurðar Hauks Guð- jónssonar sunnudag 7, nóv. kl. 6. Börnin hafi með sér ritföng. Hailgrímsk'rkja. Barnaguösþjón usta kl. 10, helgileikur. Foreldrar barnanna sérstakiega boðnir vel- komnir. Dr. Jakob Jónsson. Allra heilagramessa ki. 11. Dr. Jakob Jónsson. Væntanleg fermingarböm dr. Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrimskirkju mánudag 8. nóv. kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Væntanleg fermingaibörn séra Ragnars Fjaiars Lárussonar eru Deðin að koma til viötals i Hall- grímskirkju mánudaginn 8. nóv. kl. 6.30. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Þórscafé. Polkakvartettinn laug ardag o« sunnudag. Rööull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur laugardag og sunnudag. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur laugardag og sunnudag. Hótel Loftleiðir. — Hljómsveít Karls Lilliendáhis og Linda Walk- er laugardag og sunnudag. Trló Sverris Garðarssonar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Ingólfscafé. Hljómsveit Þor- valds Björnssonar leikur. Skiphóll. Hljómsveitin Ásar leik ur laugardag og sunnudag. Glaumbær. Opið laugardag og sunnudag. / Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Laugardag: Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar og hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar. — Sunnudag Hljómsveit Rúts Kr Hannessonar og Kjamar. Tónabær. Laugardag: Logar, — diskótek. Sunnudag Opið hús, — diskótek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.