Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 8
I
v&pt&r ♦V'--
VIS IR. Laugardagur 6. nóvember 1971.
UtgofancU: KeyKjaprem hf.
nkvæmdastjórl: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánssoo
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
tjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
ugiysingast jóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Símar 15610, 11660
AfgK .4a: Bröttugötu 3b. Sími 11660
Ritstjóm: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur)
riftargjald kr. 195 á mánuði innanlands
usasölu kr. 12.00 eintakiö.
ntsmiðja Visis — Edda hf.
Iboð sem ætti ekki að hafna
egar þeir sátu fyrir svörum í sjónvarpinu á dögun-
í, Jóhann Hafstein formaður Sjálfstæðisflokksins
Benedikt Gröndal, varaformaður Alþýðuflokksins,
iTi skýrt fram, að núverandi stjórnarandstaða
ggst hafast að ólíkt þeirri sem á undan var. Báðir
kkar stjómarandstöðunnar ætla að styðja núver-
di ríkisstjóm eftir mætti í landhelgismálinu, svo
jmi að stjórnin vilji þiggja þá aðstoð- Þrátt fyrir
kkurn skoðanamun núverandi og fyrrverandi
órnar um leiðirnar að sama markinu, bjóðast
órnarandstæðingar til að vinna af heilum hug með
risstjórninni, og þeim hefur þegar tekizt að beina
nni inn á mun skynsamlegri braut en hún hafði í
rstu ætlað að velja.
Það væri mikil fásinna af ríkisstjóminni, ef hún
ki ekki þessu samstarfstilboði með þökkum, en
ð virðist hún því miður ekki hafa gert nema að
kkru leyti enn sem komið er. Raunar gerír það
'nnst til, þótt stjómin kunni síðar að eigna sérvitur
*ar ábendingar stjómarandstöðunnar og kalla þær
lar hugmyndir. Það sem öllu skiptir er að þjóðar-
íing verði um þetta lífshagsmunamál landsmanna
ekkert skref verði þar stigið fyrr en það hefur
rið vandlega athugað og talið rétt að beztu manna
irsýn, hvar í flokki sem þeir standa.
Sama er að segja um vamarmálin. Stjórnarandstað-
hefur líka boðið þar fram liðsinni, en svo undar-
a brá við, að utanríkisráðherra kvaðst ekki geta
ð það tilboð öðrum augum en sem vantraust á sig.
r honum ekki sýnt meira vantraust, þegar eftir-
mennirnir tveir, fyrrverandi ritstjóicr I-jóðvilj-
s, vom skipaðir til að fylgjast með störfum hans
áðuneytinu? Iftir þá r.’ðurlægingu he^ði hann átt
taka fegins hendi vX .-.ðstoP -stjó:narandstæCiilga.
num veitti ekkert af þekn styrk, og má mikið
-a, ef hann á ekki eftir að endurskoða afstöðu sína
ví máli áður en lýkur.
Sé Einari Ágústssyni ekki orðið það Ijóst ennþá,
/tur hann bráðlega að átta sig á þvi, að skipun
ssarar ráðherranefndar kom eins og reiðarslag yf-
neirihluta þjóðarinnar. Hann ætti nú þegar að vera
inn að sjá og heyra þess nokkur merki í sínum
ýn flokki, og það í sjálfu þingliðinu. Utanríkisráð-
rra hlýtur að vita það, að yfirgnæfandi meirihluti
endinga er lýðræðissinnar, sem vilja efla samvinnu
strænna lýðræðisþjóða og vamarmátt þeirra gegn
gsanlegum ofbeldisaðgerðum einræðisríkja komm-
ismans. Þessi stóri meirihluti þjóðarinnar telur það
ik við lýðræðið, að fá kommúnistum slík völd í
anríkismálunum. Og fólk tekur ekki mark á því
irklóri ráðherrans, að hér sé aðeins um „vinnutil-
gun“ að ræða.
Kanadamenn,
með ríkisstjóm
sfna í broddi
fylkingar, hafa
lýst yfir á-
hyggjum vegna
kjarnorku-
tilraunarinnar.
Mótmælaganga
í Kanada.
Ótti við
— margir ótfast, oð eitthvað mistakist við
kjarnorkutilraun Bandarikjamanna, og spjöll
á náttúru og dýralifi eru óhjákvæmileg
Wfi
FtJ"
Mótmælabylgja náttúru-
veradarmanna um allan heim
virtist f gærkvöldi ekki nægja
til að stöðva risasprengingu
Bandaríkjamanna á Amtch-
ikaeyju við Alaska. Spreng-
ingin mun tvímælalaust taka
líf mikiís fjölda dýra og marg
ir óttast að geislavirkni muni
geta eyðilagt laxastofn Al-
aska, sem færir rúmlega 5
milljarða króna tekrjur ^ár
hvert.
250 sinnum sterkari en
Hírósímasprengjan
Amtchika er gróöurl’itil eyja,
en þó hefur hafzt þar viö nokk
urt dýralíf um aldaraðir Þar
koma villiendur við á ferðum
sinum. Óvenjulegar amartegund
ir og fálkar eiga hreiður í klett
unum. Hafið er auðugt af laxi,
þorski og fleiri fiskum. í stór-
um steinum við strandlengjuna
eiga sæljón og sæotrar heim-
kynni.
Þetta verður öflugasta
sprengja Bandaríkjamanna. Sov-
étmenn hafa áður sprengt þær
svipaðar. Þegar þrýst verður á
rauða hnapn!”n springur
sm---' ' £;• 2Ó0 sinnum öfl
ugrl en sú, sem lagði japönsku
borgina Hírósíma í rústir . ,.í
stríðslok og grandaði hundruð
um þúsunda manna. Sérfræðing
ar segja, að í þeirri andrá
muni vera sem 110 kíiómetra
löng eyjan risi úr hafi.
Þúsundir sæotra
týna lífi
Tvímælalaust munu fju’margir
fuglanna farast og hreiður ó-
nýtast. 3500 sæotrar sem þar
hafast viö, munu sennilega týna
iífi, þegar þrýstibylgjan ryðst
allt að átta kílómetra út frá
eyjunni við sprenginguna. Þeir
sæotrar, sem verða neðan si'5-'’ar
borðs, munu farast og þeir, sem
ofar eru líklega missa heyrn og
si'Öan svelta í hel, er þeir geta
ekki stungið sér eftir fæðu.
Fiskamir kunna að bjarga sér
betur, en uggur er samt í mönn
um aö geislavirkni „leki‘‘ út og
spilli miðum. Alaskamenn hafa
mestar áhyggjur vegna laxins.
Við þetta bætist ótti um aö
ýmislegt kunni að fara' á annan
veg en frumkvöðlum tilraun-
arinnar sýnist fyrirfram. Nokkr-
ir vVsindamenn hafa látið f Ijós
ugg um hugsanlega keðjuverk-
andi jarðskjálfta, þar sem einn
skjálftinn kæmi í kjölfar ann-
ars.
n í,MiIIjónir barna hafa
fæðzt vansköpuð vegná
kjarnorkutilraunanna,
sem voru ofan jarðar
fyrir 1963“
Rfki heims undirrituðu árið
1963 samning um bann við kjam
orkutilraunum i andrúmsloft-
inu. Utan við samkomulagið
stóðu þó Fra'kkar og Kínverjar,
sem hafa haldið áfram síðan
aö sprengia kjamorkusprengjur
f andrúmsloftinu. Bándaríkja-
menn og Sovétmenn hafa hins
vegar sprengt sinar sprengjur
neðanjaröar, og svo er um þessa'.
Kjarnorkusprengjur voru, áður
en þessi samningur var gerður,
aðalmeinvaldur í mengunarefn-
um. Nóbelsverðlaunahafinn Lin
'us Pauling hefur sagt, að millj-
ónir barna um allan heim hafi
fæðzt vansköpuð vegna geisla
virknj af þeim kjamorkuspreng
ingum sem væru gerðár ofan
yfirborðs jarðar. Það er auð
• vitaö þessi hætta sem fékk
stórveldin á sínum tíma til aö
semja um stöðvun tilraunanna.
Frakkar lutu hins vegar stjórn
de GauIIe hershöfðingja, sefn
var ákafur um að efla veldi
Frakklands og taldj kjarnorku-
tiiraúnir nauðsynlegar til þess,
hvað sem hver ságði, og Kín-
verska alþýðulýðveldið var á
sömu. buxunum.
Jafnvej áköfustu talsmenn
bandarfsku tilraunarinnar vjður
kenna að hún verðj ekki
aerð án bess að umhverfið verði
fyrir spiöllum. Bandaríska stjóm
in heldur því hins vegar fram,
.ð þessi tilraun sé svo mikilvæg.
að hana verði að gera og vitnar
til margra stórra tilrauna Sovét
manna á undanfömum ámm.
Laird hermálaráðherra Banda-
ríkjanna hefur oftsinnis í seinni
tíð lagt áherzlu á vaxandi hern
aðarmátt Rússa og látið aö því
iiggja, að þeir séu V þann veg-
inn að fara fram úr Bandaríkja
mönnum í ýmsum hernaðarleg-
um efnum.
Síðan verði bara
sprengt á Nevada
Sprengingin, sem er fyrirhug
uð í kvöld verður hin 237. kjam
orkusprenging Bandaríkjamanna
undir yfirborði jarðar, síðan
samningamir vora geröir 1963,
og 335. neðanjarðarsprengingin,
frá þVi að þeir byrjuðu með
slíkar tilraunir árið 1957.
Ef tilraunin gengur samkvæmt
óskum bandarfskra stjórnva'lda,
mun hún verða hin síðasta. sem
verður gérð í Amtchika, en
áfram verður haldið að sprengja
kjarnorkusprengjur neðansjávar
á Nevadaeyðimörkinni í Banda-
rfkjunum sjálfum. Þær tilraun-
ir verða hins vegar miklum mun
smærri í sniðum.
Tilgangur kjarnorkutilraunar-
innar á Amtchika' er að athuga.
hvemig fimm megatonna kiarna
oddur sem ætlaður er Spartan-
eldflaugum, reynist. Nixon tel-
ur, að tilraunin muni eflá Banda
ríkjamenn í samningaviðræðum
við Rússa um takmörkun kjam
órkuvígbúnaöar.
Tilraunin vegna varnar-
eldflaugar.
Svo er Nixon væntanlega að
hugsa um ferðalag sitt í vetur
til Kína og Sovétríkjanna og
hann vill hafa þetta vopn í
höndunum þá. Með þessum rök
um er áherzla lögð á, að risa
sprengingin á Amtchikaeyju sé
þáttur í friðarviðleitni þar sem
hún munj gera Bandarfkjamönn
um auðveldara að fá Sovétmenn
til að semja um málin, ’i krafti
þeirrar ógnar, sem sprengingin
veki.
Vandræðin út af sprengjunni
munu hafa komið Nixon á óvart.
Tilraunin er gerð vegna smíði
„vamareldflauga“, sem eiga að
geta' mætt eldflaugurn, sem
Rússar eða K’inverjar skjóta að
Bandaríkiunum og eyðilagt þær.
Rússar sprengdu í vor kiamorku
sprengju, sem var talin milli
fjögurra og sex megatonna en
sú bandarfska er nú fimm mega
tonn. Formaður bandarísku
kjamorkunefndarinnar Schles-
inger fullyrðir. að engin hætta
sé á keðjujarðskjálftum. Til
þess Þyrfti sprengingin að valda
skjálfta, sem væri þrjátíu sinn
um afl hennar.
Umsjón: Haukur Helgason