Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 4
4 V í SIR. Laugardagur 6. nóvember 1971 Spennandi enskukennsla! SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 16.30: Úr fyrsta þætti kennslukvikmyndarinnar „Slim John“. Ber mynd in það greinilega með sér, að til enskukennslunnar er notað annað og meira en krítarmoli og skólatafla. Já, það verður ekki annað sagt, en að kennslukvikmvndin frá BBC sem ætlað er það hlutverk að liðka sjónvarpsáhorfendur í enskunni, sé spennandi á margan hátt. Segja þættirnir samfellda sögu, og fjaltl ar hún meðal annars um geim ferðir og notkun ýmissa tækja, sem enn hafa ekki séð dagsins ljós. Slim John heitír söguhetia mynd anna' og „Slim Joh-n“ er líka nafn ið á kennslubókinni — ef þú hefur hugsað þér að fylgjast með ensku kennslunni. Kennslan er miðuð v-ið þarfir nemenda, sem þegar hafa lært eitt hvað í málinu, en skortir þjálfun í notkun þess og skiiningi á tal- máli. Ný orð í myndinni verða þýdd í undirtexta jafnóöum og þau koma til sögunnar, en leiðbeinandi verður enginn í myndunum. Þá er vert að geta þess, að endurtekningu frönskukennsluþátta sjónvarpsins er rétt um það bil að ljúka og byrjar í dag — strax á eftir Slim John — nýr frönsku flokkur í framhaldi af þeim, sem á dagskrá var í fyrra. „En francais" nefnist kennslu- bókin fyrir frönskukennsluna og fæst hún — eins og bókin fyrir enskuna — í bókabúðum. ÚTVARP SUNNUDAG KL. 21.20: Poppmúsík og læknastúdent Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Mánudagur 8. nóv. 20.30 Lög frá liðnum árum. Þórir Baldursson og hljómsveit hans leika sagasyrpur í sjón- varpssal. Hljómsveitina skipa, auk Þóris, Árni Scheving, Al- freð Alfreðsson, Helgi E;> Krist- jánsson, Jón Sigurðsson, Gunn- ar Ormslev og Bjöm R. Einars- son. 20.50 Glæfraför. Mynd um erfiða og áhættu- sarna ferð á bátum eftir Bláu Nfl, leið, sem eklci héfur verið talin fær. Ekki komust leiðang ursmenn allir lífs á leiðarenda og var þó valinn maður í hverju rúmi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.40 Concerto Glassico. Stutt tékknesk mynd um glerblástur og framleiðslu skrautmuna úr gileri og kristal. 21.50 Hamlet. Sovézk bal'letmynd með tónlist eftir Sjostakovitsj. Þriðjudagur 9. nóv. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 3. og 4. þáttur. (síðasti h'luti). Þýð. Guðrún Jörundsd. 21.20 Gfoðureyðingin. Umræðu- þáttur. Almennt er vitað að ís- land er viðkvæmt fyrir upp- blæstri og gróðureyðingu. Þessi þáttur fjallar um þetta mikla vandamál og hugsan'legar leiðir tid úrbóta. Umræðum stýrir Árni Reynisson, f.ramkvæ.mda- stjóri Landvemdar, en þátttak- endur, auk hans eru Ingvj Þor- steinsson, magister, .Syeinn , Hallgrímsson, sauðfjárræktaf- ráðunautur, og Jónas Jónsson, *; ‘jarðræ'ktarráðnnauturi. zi i « Uj .’------1-- 22.05 Notkun öryggisbelta. Sænsk mynd um rannsóknir á öryggis beltum og gagnsemi þeirra. 22.20 En francais. Nýr flokkur. kennsluþátta í frönsku. Endur- tekinn 1. þáttur. Miðvikudagur 10. nóv. 18.00 Teiknimyndir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 6. þáttur Kappaksturinn. 18.40 Slim John. Enskukennsia í sjónvarpi. 1. þáttur endurtek- inn. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Áritunin. Eintalsþáttur eftir Aldo Nicolaj. saminn fyrir Fenel'lu Fielding og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Marcelle er driffjöðrin í menn- ingarlffi þorpsins. Dag nokkum sér hún uppáhaldsrithöfund sinn á ferli um götu þorpsins, og við nánari eftirgrennslan kemur í ljós, að hann hyggst dvelja þar um skeið. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. Vanmetin verðmæti: vinnuafl bæklaöra. BrunabíWinn fær alilt af grænt ljós. Bóluhylkið Mira- beile. Ti'lraunir í fósturfræði. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlaoíus. 21.25 Sómakona. Bandarísk gam- anmynd frá árinu 1950, byggö á sögu eftir Jan McLellan og Hugo Butler. Leikstjóri Edward Buzzel. Aðailhiutverk Rosalind Russel, Ray Milland og Edmund Gwenn. Föstudagur 12. nóv. 20.30 Tónleikar unga fóiksins. ««r, BaQh,.1.,-ýmsum myndum. . .Leonard B.efnstein stjórnar Fíl- harmo'níuhljómsveit New York- o ;.y.,þofgar..'Og kynnir tónverk eftir Johann Sebastian Bach, bæði í upprunailegri mynd þeirra og í nýstárlegum útsetningum. trestur tonlefK»nna er hKw aldni h'ljómsveitarstjóri LeoptBfd Stokowskí, og stjómar hantí flutningi sumra verkanna. 21.25 Gullræningjarnir. Brezkur framhaldsmyndafiokkur um elt ingaleik iögreglumanna vdð flokk ófyrirleitinna ræningja. 12, þáttur. Maðuirinn, sem breytti um andlit. Aðalhilutverk Jeremy Child og Peter Vaug- han. Þýð. Ellert Si'gurbjöinnsson. 22.10 Erlend máilefni. Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. Laugardagur 13. nóv. 16.30 Slim John. Enskukemnsla f sjónvarpi. 2. þáttur. 16.45 En franoais Frönskukennsla i sjónvarpj. Framhaldsfllokkur. 2. þáttur. 17.30 Enska knaittspyman. 18.15 íþróttir. Umsjönarmaður Ómar Ragnarsson. 20.25 Smart spæjari. Smart fer í felur. 20.50 Myndasafnið. M. a. myndir um ferð á snjóbilum yfir Him- a'lajafjöll, hávaða frá fiugvélum og vamir gegn ho-nurn og um heymieysingjaskóla í Vestur- Þýzkalandi. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Jamaica. Ferðazt um eyj- una, skoðaðir merkir staöir og lýst siðum og atvinnuháttum eyjarskeggja. 22.00 Amphitryon. Þýzk bíómynd frá árinu 1935, byggð á gamalli goðsögn. Leikstjóri Reinhold Schúnzel. Aðalhlutverk Willy Fritsch, Adele Sandrock og Kúthe Gold. Þau Stefán Halldórsson og Ásta Jóhannesdóttir verða á ferðinni í útvarpinu annað kvöld með þriðja poppþáttinn sinn. Aö þessu sinni fá þau til þáttarins læknastúdent að nafni Stefán Eggertsson, en hann var á sínum tíma liðsmaðnr hljómsveitarinnar Tatarar og síð- ar plötusnúður í Glaumbæ. Stefán hefur mikið dálæti á mús ík brezku hljómsveitarinnar Uriah Heap og eins söng Bretans Rod Stewarts. Jafnframt þvf, sem hann i þættmum ásamt stiórnendunum velur lög með poppgoðum til flutn hvaö veldur því, að hann tekur hvað veldur því, ag hann tekur þessa Breta fram yfir annað popp- hljömlistarfólk. SJÖNVARP SUNNUDAG KL. 21.00: SíBasta hjónaband Hinriks Þá er loks komið að sjötta og síðasta þætti leikritaf'lokksins brezka um Hinrik áttunda, Eng- lahdskonung og hinar sex drottn- ingar hans. í þessum þætti segir frá hjónabandi hans og Katrínar Parr, sem leikin er af Rosálie Cratchley. Hinrik er svo auðvitað leikinn af Keith Michell eftir sem áður. Fyrir þá sem misstu af síðasta þætti sakar ekki að geta efnisþráð ar hans í fáeinum orðum: Sá þátt ur gekk út á hjónaband Hinriks og hinnar barnungu Katrjnar How ard. Henni varð ljóst þegar eftir brúðkaupið, að hún gat ekki alið konunginum rétt feðraðan rikiserf ingja, sökum þess hve hann var orðinn illa farinn að heilsu. Ákvað hún þvi að leita annarra ráða. Það ásamt orðrómi um fyrri ástarsambönd hennar, varð henni að falli. Að ráði frænda hennar, hertogans af Norfolk var hún háls höggvin og elskhugar hennar sömu 'leiöis. 0r siðasta þætd léikritaflokksins um Hinrik áttunda. Konu«g- "riíiS er þarna ásamt Katrínu Parr, sem varð síðasta eigftikooa hans. UTVARP Mánudagur 8. nóv. 19.35 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason flytur er- indi eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunarstöðum,. 19.55 Mánud'agsiögin. f 20.55 Kirkjan að starfi. ’ , Séra Lárus Halldórsspn sér um, þáttinn. .. I : 22.40 Hljömplötusafnið , j í umsjá Gunnars Guðinundsson ar. 1 'I . Þriðjudagur 9. nó\j., j j 19.30 Heimsmálin. f Magnús Þórðarson, Tómas Kjirls son og Ásmundur Sigurjönsson, sjá um þáttinn. ' ) 20. i 5 Lög unga fól'ksins. '• ‘ ! Steindór Guðmundsson 21.05 Iþróttit. Jón Ásgeirsson sér um þáttinri. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlis- fræðingur flytur þáttinn. kynjiir. Miðviku^Þíiur 10. nóv. 19 "5 Á vettvangi dómsmáianna Sigurður Línda' hæstaréttarit- ari talar. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynni.r Nirvana 0. fl, hliómsveitir. 20 30 Fyrsta ísl. kirkian og lestr- arfélag á Kvrrahafsströnd. — Dr. Richard Bech flytur síðari hluta erindis síns. 21 30 „Viðstaddur sköpunina", úr endurmínningum Deans Achesons fyrrum utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Fimmtudagur 11. nóv. 19.36 Á Hafnarslóð. Inga Huld Hákonardóttir segir frá ýmsu, er til tíðinda teilst. 20.00 Leikrit: „Öfugugginn“ eftir Brendan Behan, Þýðandi og leikstjóri: Þorgeir Þorgeirsson. 22.15 Veðurfregnjr. Á skjánum. Þáttur um leikhús og kvikmynd ir i umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 12. nóv. ’’ Í9 30' Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarmerin: Ólafur R. Ein- arsson og Sighvatur Björgvins- ■ son. 20.00 Elinbong Lárusdóttir rithöf undur áttræð. a. ávarp. b. Lestur úr ritsafni Eiinborgar. 20.30 Kvöldvaka. a. Lög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristins dóttur. Ufávoíí lÆVOöJhö; b. Lögberg. Ámi Benediktsson. flytur erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. c. FjaTlið Skjaldbreiður. Þorsteinn frá Hamri tekur sam an þáttinn og flytur ásamt Guð rúnu Svövu Svavarsdóttur. d. I sagnaleit. Ha'M'freöur Öm Eiríksson cand. mag. flytur þáttinn. Laugardagur 13. nóv. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti urn umferðarmál. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson ta'lar um Mánafjöll við miðbaug. 19.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Magnús Torfi Ól- afsson menntamálaráðherra ræður dagskránni. 20.30 Hljómplöturabb Guðmund- ar Jónssonar. 21.15 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson sér um þáttinn. I ■ ■ ___S m u rbra u ðstofa n iiae/ f ......1. 1—nl BJORNINN Njálsgata 49 Sími 15105 | ismsommr^Tws, AlfGUltféq hvili VHJlíég hvili J- IJh d gleraugum frá iVlIr C’trnnti Cimt I me Austurstræti 20 Simi 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.