Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 5
VlSIR. Laugardagur 6. nóvember 1971.
5
Rífstióri Stefán Guðjohnsen
Vegna forfalla hefur orðið breyt
mg á landsliði Islands. sem spiia
mun á Evrópumótinu í Grikklandi.
Fyrirliði iandsliðsins, Alfreð Al-
freðsson, hefur samkvæmt ákvörð
un landsliðsnefndar, valið Pál Bergs
son og Einar Þorfinnsson til við-
bötar þeim fjórum sem fyrir voru,
Asmundi Pálssyni, Hjalta Etias-
sýni Stefáni Guðjohnsen og Þóri
Sisurðssyná. Tók landsliðsnefndin
þ'i ákvörðun að fela fyridiða liðs
irr að vefíja tvo menn í viðbót eft
ir rð stjómn Bridgesambandsins
harði vfsaðimálinu til hennar. Hafði
fyrirlíði aÐ sjálfsögðu fu-llt samráð
vö sveáfSna og mun að þessu sinni
spiiað „þrír á væng“, en ekki í
þremur pörum, ems og venja hefur
vérið áöur. Páll Stefán og Þórir
hafa á sL ári verið makkerar til
skiptis og spila ailir sama sagn-
kerfið. Ásmundur, Einar og Hjalti
hafa einnig verið makkerar tíl
skiptis, þó Ásmundur og Hjaiti
hafi spilað mest saman. Einnig
þeir þrír spila sama sagnkerfið.
Evrópumótið hefst þriðjudaginn
23.' nóvember og taka 22 sveitir
þátt að þessu sinnL
Nýiega er lokið Reykjavikurmöti
í sveitakeppni og sigraði sveit
Stefáns Guðjohnsen frá Bridge-
félagi Reykjavíkur. I svertimri eru
auk hans Hailur Símonarson, Hörð
ur Þórðarson, Kristinn Bergþórs-
son Símon Sírrronarson og Þórir
Sígurðsson. Röð og stig sveitanna
var efitírfarandfc
1. Sveit Stefáns Guðjohnsen BR 84
2. Sveit Hjalta Elíassonar BR 80
3. Sveit Magnúsar Oddss. BBB 49
I 3. flokki sigraði sveit Sig-
tryggs Sígurðssonar frá Bridgefé-
lagd Reykjavíkur með 73 stigsum.
♦
Að íjórum umferðum loknum í
sveitakeppni Bridgefélags' Reykja-
vikur er staðan þessi:
1. Sveit Jóns Arasonar 68
2. Sveit Hjalta Elíassonar 65
3. Sveit Stefáns Guðjohnsen 56
4. Sveit Jóns G. Jónssonar 56
5. Sveit Arnar Arnþórssonar 54
Spilið í dag er frá íeik sveitar
•Tóns Arasonar við sveit Jakobs
Möller en sú fyrrnefnda vann með
stórum mun, þrátt fyrir eftirfar-
andi. Staðan var a-v á hættu og
austur gaf.
♦ 8-5
¥ A-K-D-10-9-7-6-3
♦ enginn
4> 9-7-5
♦ A-K-D-10-9-6-3-2 ♦ 4
V 5 ¥ 4
♦ A-3 ♦ K-D-9-7
4> 4-3 6-5-4-2
4> D-10-2
♦ G-7
♦ G-8-2"
♦ G-10-8
4> A-K-G-8-6
Áttalifir eru frekar sjaidgæfir í
bridge, en einsdæmi mun vera að
þrír áttalitir komi fvrir i sama spil
inu.
Þar sem sveit Jóns Arasonar sat
a-v gengu sagnir þannig:
Austur Suður Vestur Norður
P P 4 ♦ 5 ¥
R P 4 ♦ P
P 6 ¥ P P
D Austur AWir pass. spilaði út spaðafjarka og
vestur átti slaginn á níuna. Hann
spilaði næst tígulás og Jakob Möll
er f norður var fljótur að grípa
tækifærið. Hann trompaði með
ásnum, tók trompin, trompaði tíg
ul laufaás, tígull trompaður og
síðan var iaufagosa svínað. Sex
hjörtu unnin, dobluð, 1210 til n-s.
í lokaöa salnum sprluðu a-v
fimm spaöa, eftir aö austur hafði
opnað á þrem tíghim og norður
sagt fimm hjörtu við fjórum spöö
um. Norður, Örn Guðmundsson,
9pilaði út hjartaníu en allt kom fyr
ir ekki hann átti slaginn. Hann
skipti nú yfir f lauf og suðúr var
fljótur að spila tígli til baka. Norð
ur trompaði, sþiíáðí'méifá'1 láufi og
trompaði einn tígul í viðbót. Þrír
niður og 300 tij n-s.
*
Starfsemi Bridgefélags Hafnar-
fjarðar hófst með tvimennings-
keppni í byrjun október. Spilaðar
voru fimm umferðir með þátttöku
24 para og var keppni mjög hörð
og spennandi. Þessir urðu efstin
1. Böðvar og Kristján 940
2. Bjarnar og Þröstur 931
3. Einar og Þorsteinn 892
4—6. Albert og Kjartan 889
4—6. Kristián og Sigmar 889
4—6. Eyjólfur og Jón 889
Meðalskor var 825 stig. Sveita-
keppni fólagsins hefst næstkom,-
andd mánudagskvöM.
Auglýsing
Starf forstöðumanns Vélamiðstöðvar Reykja
vflturborgar er laust til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að í stöðuna verði ráðinn
verkfræðingur eða tæknifræðingur, með
reynslu í störfum.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist borgarverkfræðingi fyrir
20. nóvember n. k-
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík
. Skúlatúni 2.
1 Lán / óláni
Það var ián í óláninu, að
stúlkurnar í bílnum, sem sést
Árferði á íslandi í
1000 ár á uppboði
Knútur Bruun heldur annað
listmunauppboð sitt á mánu-
daginn í Átthagasalnum. Lét
Knútur mjög vel af sér eftir
fyrsta uppboðið og kvaðst halda
galvaskur áfram starfsemi
sinni. Að þessu sinni verða
boðin upp 100 númer, fágætar
bækur m.a. Árferði á íslandj 'i
þúsund ár frá 1916 — 17, Jarða- '
bók Árna Magnússonar og Páls
Vídalíns, ellefu bindi, auk
margra gamalla guðsorðabóka
og tímarita. Þriðja uppboöiö
er fyrirhugað í desembermán-
uði, en málverkauppboð er og
í b’igerð.
Jr! í.■*"/;{;• *rnfírp v-
Kýrnar sem sköruðu
fram úr
Það eru ekki bara iþrótta-
mennirnir okkar sem komast
á meta og afrekaskrár. Haldnar
eru nákvæmar afurðaskýrsiur
ýmiskonar og ein þeirra er birt
nýlega í Frey. Skýrslur voru
haldnar yfir 15507 kýr og kem-
ur þar í ljós, að 853 þeirra mjólk
uðu yfir 20 þús. fitueiningar á
einu ári (1969). Metkýrin heitir
Dimma 3, faðir hennar er Kol-
skeggur en móðir heitir Lýsa.
Mjólkaði þessi kostagripur
6360 kíló á árinu meðalfita var
5.14% og fitueiningar 32690.
Guðm. bóndi Kristmundsson
i Skipholti III í Hrunamanna-
hreppi ætti því að vera ánægð-
ur enda var kýrin önnur afurðd
mest árið áður. Bú Guðmundar
er mjög gott og á hann 8 kýr
á lista Freys yfir kýr, sem
mjólkuðu yfir 20 þús. fituein-
ingar.
Sú kýr sem mestu magni
i mjólkaði var úr Svarfaðardal
} frá Hvammi í Hrafnagilshreppi,
' Leista mjólkaði 7858 kg, en
j mjólkurfitumagnið var iágt.
á myndinni niðri V skurðinum,
sluppu báðar ómeiddar. þrátt
fyrir að bíll þeirra vált niður
V gryfju.
Þær voru að fara á bílnum frá
skólahúsi menntaskóians í
Hamrahlíð, en mættu í myrkr
220 börn bíða
Börnin, sem bíða' dagheimilis-
plássa á biðlistum Sumargjafar
voru um 220 um síðustu mán-
aðamót að þv*i er Fóstrufélag
íslands segir. Þá er ekkí með-
talinn sá fjöldi sem óskað hefur
verið eftir ieikskólaplássi fyrir.
Aðalfundur Fóstrufélags íslands
samdi ályktun um þetta vanda-
máj og bendir þar á að teknar
verði á leigu íbúðir eða hús á
hagkvæmum stöðum í borginni
þar sem rekin verði lítil dag-
heimil; til bráðabirgða.
Hitið með innlendri
orku!
Rafverktakar hafa' skoraö á
ráöherra aö feila niður nú þegT
ar söluskatt af rafmagni til
húsaþitunar, til þess., að flýta
fyrir þeirri þróun að innlend
orka verði notuð til upphitunar
í stað olíu erlendis frá, sem
mundi óneitanlega spara gjald-
eyri. Á aðalfundi Landssam-
bands ísl. rafverktaka var og
mótmælt skerðiúgu á álagningu
útseldrar vinnu rafvirkja. I sam-
bandinu eru nú 7 verktakafélög
með 225 félagá. Stjórnin er
inu í fyrrakvöld um kl. 23 öðr-
um b’il, og blinduðust af öku
Ijósunum. — Á lóðinní hefur
verið grafin mikil gryfja, og
bíliinn rann eftir gryfjubarmin-
um, s^m lét undan með þeim
afleiöingum sem myndin sýnir.
þannig skipuð: Gunnar Guð-
mundsson, Reykjavík, formaður,
Reynir Ásberg Borgarnesi,
varaform., Kristinn Björnsson,
Kefiav’ik, ritari, Þórður Finn-
bogason, Rvík, gjáldkeri og
Tryggvi Pálsson Akureyri með-
stjörnandi.
Meira, takk!
Rússum líkar fiskurinn okkar
mætavei eins og öðrum, sem
við okkur verzla með þessa úr-
valsvöru. í fyrradag keyptu
þeir í viðbót, umfram samning-
inn. 2000 tonn af karfaflökum
og 600 tonn af ufsaflökum a-f
þessa árs framleiðslu. Hrað-
frystar sjávarafurðir til Sovét-
rikjanna á þessu ári eru því
18100' töríri, 'éti seliendur eru
Sölumiðstöðin og SÍS.
Eitt nafnið vantaði
í fréttatilkynningu mennta-
máiaráðuneytisins á dögunum
um skipun nefndar til að fjalla
um fræðslu fyrir fulloröna, féll
niður nafn eins nefndarmanns-
ins, Stefáns Ögmundssonar,
prentara, en hann er tilnefndur
af ASÍ.
\ HJÁLPIN til íslands
I Þessi mynd er af Einarj Elias-
l syni forstjóra Glits og einni af
Ístarfsstúlkunum hans í hinni
nýju verksmiðju. Danskur for-
stjóri iðnþróunarsjóðs, Norður-
^ . landa var ) heimsókn til að
t kánna hvernig lánsfénu er var-
Í' ið, en nokkur fyrirtæki hafa
haft innhlaup í sjóðinn sér til
uppbyggingar. „Hjálpin til fs-
i lánds“ kallar S.e og Hör þetta,
? en þaðan er myndin komin.