Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 7
V í S I R. Laugardagur 6. nóvember 1971.
Nýjar
bækur
Rímblöð
Helgafell hefur gefið út nýja
ljóðabók eftir Hannes Péturs-
son, Rímblöð, ferhend snrá-
kvæði. 1 bókarkynningu segir m.
a.: „í Rímblöðum leikur Hannes
Pétursson sér að ferhendum
háttum af frábærri tsekni og ó-
trúiegri fjölhæfni ... Hann-
es hefur frá'' upphafi sam
einað eldri hefð nýrri
tækni og nýjum hugmyndum i
fágætlega heilsteyptum skáld-
jkap. Sumir þeir eiginleikar sem
hafa gert hann þess umkominn,
hafa hvergi birzt á jafnein-
faldan og Ijósan hátt og f hin
um stuttu, sniðföstu kvæðum
þessarar bókar. Hin brotalausa
samræming veruleika og ímynd-
unar í ljóðunum er eitt aðals-
merki mikils skáldskapar." —
Rímblöð er 92 bls. að stærð og
kostar kr. 594.
+
MUNIÐ
RAUDA
KROSSINN
hefur lykilinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins....
.. . . og viS munum
aðstoða þig við
aS opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
i ísm
Auglýsingadeild
Símar:
15610
cTVIennmgarmál
Stefán Edelstein skrifar um tónlist
Fær í flestan
• #
‘U'rósyrðj og gul-lhamrar eru
mér efst í huga, þegar fara
á orðum um 3. tónleiká Sí sl.
fimmtudag. Gagnrýnandi má
gera sér dagamun og vera á-
nægður með tilveruna — því
þessir tónleikar voru ánægju-
legir á marga vísu.
Til að byrja með er það
alltaf mikill viðþurður. þegar
tónverk eftir íslenzkt tónskáld
er frumflutt. „Lilja“ Jóns Ás
geirssonar er alinýstárleg rann-
sóknarniðurstaða á hinu forna
lági (og sennilega fleiri lögum),
og „sviðsetur" Jón þetta öðlings
lag á margv’islegan hátt. Ströng
raddfærsia skiptist á við frjáls
ari myndir ómstreitan orkar
þægilega sannfærandi, og hæg
fara laglínuþróun er af og til
rofin af snörpum rytmiskum
sprengingum, Verkið var vel
flutt, og hlaut hliómsveitin og
tónskáldið góða viðurkenningu
langvarandj lófataks.
T>ut Ingólfsdóttir var einleikarj
í ^‘úlukonsert nr. 1 eftir
Bartók. Það eru aöeins rúm
13 ár síðan þess; konsert heyrð
ist fyrst flutturð því hann lá
lengj V dái í handriti. og væri of
löng saga að segia frá því hér.
Hann er saminn á árunum
Í907 —8 og er að margra dómi
verk, seni verðskuldar fulian
sess í sköpunarverki Bartöks.
er sennilega' merkasta werki’ð>,á
undan 1. strokkvartettinum og
..Kastala Bláskeg^j, £jj)u oner
unni sem Bartók samdi. Fiðlu-
konsertinn hefur fótfestu í sið-
rómantísku stefnunni, en einnig
eru ljós impressionistisk áhrif.
Fyrsti þátturinn er hægur og
kontrapunktiskur, en annar
hraður og kátur.
Rut Ingólfsdóttir lék einleiks
hlutverkið meö aðdáunarverðu
öryggi og fyllstu músikalskri
innlifun. Hún hefur makaiausan
hreinan tón, sem hún beitir
vitsmunalega út 1 æsar, án þess
að láta tilfinninaarnar taka við
stjöminni Undirritaður heyrði
Rut leika síðast fyrir hálfu öðru
ári (á vegum Tónlistarfélagsifts)
og þykir tónninn hafa magnazt
mjög, fyllzt iífi og fengið sterka
„expressiva“ vídd, sem virðist
samt alltaf stjórnað af vilja
listakonunnar. Túlkun hennar á
þessu verki Bartóks hefði sómt
sér í hvaða tónieikasal sem er,
og ég óska Rut þess, að sú gíf
urlega vinna, sem hún hefur
1 lagt V þennan konsert. eigi eft
ir að bera verðskuldaðan ávöxt
— að hún fái tækifæri ti] að
leika þetta verk, og önnur á
eriendum vettvangi sem oftast,
en sé ekki dæmd til að bíða í
1 eða 2 ár eftir að ,,fá“ aö koma
fram hér heima aftur — ástand,
sem drepur niður löngun og þar
með getu íslenzkra einleikara til
að vinna markvisst að uppbvgg
ingu og mótun síns eigin túlk-
andi persónuleika. Við ættum
að gera allt sem f okkar valdi
stendur tii að hlúa að þeim
góðu einleikurum. sem við eig-
um og láta þá fá mun fleiri
tækifær; til að koma fram. Ann
ars er hætta á ,þvY. að þeir ann
aðhvort hætti með öilu að spila.
eða þá setjist að erlendis og
gefi skit í þennan fræga nrovin
sialisma, sem rikir hér á tón
listarsviðinu eða a. m. k. í
skipulagsþætti tónlistarlífsins.
Cinfón’ia Nr. 34 í C-dúr eftir
^ Mozart var glæsilega flutt
af hljómsveitinni, fyllsta sam
ræmis gætti, stjórnandinn Cleve
prjónaði finan tónvefnað af nær
gætni og aiúð. og allir löcðu
slg fram tilc,að flvtia Mozart-
tónlist sem' verð^kuldaái bað
nafn. Ég hef sialdan verið iafn
undraíidj og ánægðú'r' ýflr ‘Þvi,
hve vel þessi hljómsveit getur
spilaö. sérstaklega kom þetta í
ljós i 1. og 3. þætti.
,,Hafið‘‘ eftir Deþussy var siö
ast á efnisskránni, og hevrðist
hér á land; í fyrsta sinn. Þetta
er mikið verk og erfitt í flutn
ingi, og gæti ég ímvndað mér
að æfingar hafi verið langar'og
strangar, sennilega iaðrað við
sjóveiki á stundum. En George
Cleve er góður skipstjóri, og
áhöfnin framkvæmdi sín hand-
tök af öryggi og ábyrgðartii-
finningu. Flutningurinn á ,,Haf
inu“ var til fynrmyndar i alla
staði og var glæsilegur enda-
hnútur á viöburðariku kvöldi.
Mér taldist tij að 63 hijóð
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari — hefur makalausan tón sem
hún beitir út í æsar án þess aö láta tilfinningar taka við
stjórninni, segir Stefán Edelstein uin leik hennar með Sin-
fóniuhijómsveit íslands, hún ætti að fá að leika þetta verk
og önnur á erlendum vettvangi.
færaieikarar væru á sviðinu, og
hugsaði með tilhlökkun til þeirra
aóðu daaa. hegar 10—12 hljóð-
færaleikarar í viðbót munu
prýða sviðið (aðaliega fremri
hlutann, þ. e. strengjasveitina)
og gera það kleift að flytja
stór hljómsveitarverk, bæði
liðinna tima (Strauss, Bruckner,
Mahler o. fl.) og 20. altí_. verk.
Meira að segja tveir hörpuleik
arar voru -til staðar þetta’kvöld
og önnur þeirra innfædd! Er
nauðsynlegt að ráða útlendan
hörpuleikara, þegar islenzkurer
til taks?
ginfóníuhljömsveit Islands er
löngu komin af gelgjuskeiö
inu. Hún hefur sýnt og sannað,
að hún er fær í flestan sjó. En
hún er enn takmörkuð i mögu
leikum sYnum, svo iengi sem hún
ekki fær bætt við sig 10 — 12
hljóðfæraleikuru-m, og svo iengi
sem orðin skipuiag og uppbygg
ing eru ekkj skrifuð með stór
um staf í starfsskrá hennar. Ef
svo verður ekki innan tíðar,
verðum við enn að láta okkur
nægja að eiga — í likingu ta!
að — góðan plötuspilara, miöl-
ungs magnara og lélega hátal-
ara.
Allir vilja
PiZZA PIE
NÝJAR GERÐIR DAGLEGA
M A. Spaghetti PIZZA Hamborgara PIZZA
Ananas PIZZA Kabarett PIZZA
með 4 teg.
ALLTAF NÝBAKAÐ OG HEITT
LYSTUGT — LJÚFFENGT og FALLEGT
til framreiðslu
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178, sími 34780
Bjóðum aðeins jboð bezta
Kikú baövörurnar eru komnar aft-
ur í nýjum og fallegum umbúðum,
í lilluöu, orange og silfur.
Kikú baðolía.
Kikú hand og body lotion.
Kikú baðsett.
Kikú talcum.
Kikú svitaspray.
Kikú baðsápa.
Kikú steinkvatn (Roll on).
Kikú baðsvampar.
— auk þess bjóðum við við>
skiptavinum vorum sérfræði-
Iega aðstoð við val á
snyrtivörum.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
© © o » © o o