Vísir - 06.11.1971, Blaðsíða 6
6
V1S I R . Laugardagur 6. nóvember 1971.
Luugardagskrossgáta
//
Er
i bessui
• o
gomu
Er allt bókstaflega að bila 1
þessum vélum, spurði einn kven-
farþegi Loftleiða-flugfreyju um
borð í RR-400 flugvél í gær,
eftir að hún hafði orðið fyrir
þeirri óþægilegu revnslu að láta
koma að sér að óvörum á sal-
eminu. — Já, innréttinsiarnar
eru ekki aiveg upp á sitt bezta,
svaraði flugfreyjan. Þetta er
seinasta ferðin sem farin verður
f farþegaflugi með „momsa"
(gaelunafn RR-400 flugvéianna,
sem þóttu svo stórar 1964,
þegar þær komu, að jafnaðist á
við monster, skrtmsli). Loftieiðir
stigu endanlega inn f þotuöldina
V gær, þegar RR-fluervélin Leifur
Eiríksson lenti f síðasta skintið
með farþega og nýja þóta Loft-
leiða Leifur Eiríksson kom til
landsins til að annast áætlunar-
ferðir féiagsins milli íslands,
Skandinavíu og Bretlands.
Víst er viss eftirsjá í þessum
vélum, sem hafa reynzt okkur
svo vel, sagð’ Bjöm Brekkan á
Keflavíkurflugvelli, en hann var
flugstj. í síðustu ferð „momsa“
sem farin verður í áætlunarflugi,
þó að fjórar RR-400 flugvélam
ar, sem Loftleiöir eiga núna eigi
vonandi eftir að þjóna lengi og
vel sem vöruflutningaflugvélar
hjá Cargolux i Luxemborg. —
Þetta er eins og aö selja gaml-
an bfl, sem maður hefur kunnað
vel við Maður -viH gjaman eiga
hann en veit að það er óskyn-
samlegt og óhagkvæmt.
Efsta tala 81 „SOKKURINN“
VÍSAN
„Kögguls-meti“
Sjálfsagt yrði önnur höll
út frá KJeppi mönnuð,
væri stéttin aðals öll
ívið betur könnuð.
Lausn á síðustu krossgátu
Ódýrari
en aðrir!
Shobb
lEICAM
AUDBREKKU 44-46.
SiMI 42600.
cn tfi ■>. ^
fn 'n •
"■ |n ^ o*. • i
S ‘ - *) • f*
S b ui • þ ^ ^ i • bi ^___________
• . •
^ ^ n ^ •Cb* •
^ ^ s • •
^ ^) <■* * * o <
^ ^ ^ o.s Cb ^ c: T"- o- • ^^^>0
Áhöfnin, sem lcom heim með RR-400 úr sinni s.'ðustu ferð —
góðu hlutverki var þar með lokið. (Ljósm. Heimir Stígsson).
sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirrtngablaös •
1971 á hjuta í Hnsateig 1, þingl. eign Láru Hákonar-
dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á eigninni sjálfri, miðvikudag 10. nóv 1971, kl.
11.30.
Borgarfógetaembættið i Reylcjavík.