Vísir - 19.11.1971, Page 6

Vísir - 19.11.1971, Page 6
6 V í S I R . Föstudagur 19. nóvember 1971. JÖL JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL HRINGIO ( i SÍMA1-16-60 '! KL13-15 pn uiJ ifl hver er aðalástæöan fvrir hin um tíöu umferðarsiysum á bif- reiöum og mönnum hér í Reykja vík? Menn hafa skrifaö miikið um þetta hættuástemd, og nu stöast kom samþykkt írá Umferðarráði um ráðstafanir til úrbóta i mörg um liöurn, sem bætir eitthvaö, en ekki nægjanlega. Menn eru spurðir um hvað þeir vilji gera til aö bæta um- ferðarmenninguna hér. — Þeir segja: Aka hægar, taka meira tiílit hver til annars f um- ferðinni, taka hart á ölvun við akstur, hlýða settum umferðar- reglum betur, og fleira. Enginn virðist koma auga á hvaö raun verulega er að, eða þá, að menn vilja ekki segja það vegna þess að það kostar peninga að kippa þessu í lag. En hvað kosta öll slysin á ári bæði á ökutækjum, sem hægt er að bæta, og svo á mönnum, sem aldrei verða bætt? Við nánari athugun kemur í Ijós, að bifreiðaeign íslendinga hefur jafnt og þétt aukizt sl. áratugi, og á 10 mánuðum þessa árs er búið að flytja inn til landsins um 6 þús. bifreiðir. — Umferðaröngþveitið hér í Reykjavfk á þessu ári hefur magngzt, og þö er umferðin hér ekki mikil borið saman við um ferð í borgum nágrannaland- anna. En hvað er þá að? Það sem er að er einfaldlega það aö mi'kiH skortur á umferð arljósum er hér í Reykjavík. — I bessari borg okkar eru að- eins 15 umferðarljós og eitt gönguljós. sem stjóma umferð- inni vel, séu þau rétt stiMt. AMri umferð annarri en þessi Ijós stjóma, er stjómað af lögreglu þjónum að nokkm leyti, en mest öiM umferðin er þvf stjómlaus. Það vantar hér ákveðlð hraöa tempo, ekki of hratt og ekki of hægt. (T. d. í Kaupmannahöfn er hraðatempóið sem næst 60 km á klukkustund. Hafa menn -r-,frsagt mér þar, að ef þeir haldi ekki þessum hraða þá fari öll um feröin í borginni f algjört öng- þveiti). Ég hef ekið mikið um í Kaupmannahöfn og virðist mér al1ri umferð þar vera stjómað með umferðarljósum, ýmást á jörðu niðri eða að þau em hengd upp á vfrum, sem er 6- dýrara. Lögregluþjónn sést þar ekki á götu úti, nema slys verði en þá eru þeir komnir fljótt. Þá kem ég aftur að þvi, er ég minntist á hér fyrr, að í Reykja vík em aðeins 15 umferðarljós, sem þýðir að hér er mjög mikiM skortur á umferðarljósum. — 1 öllum vesturbænum em ein gatnamót með umferðarijósum og í sjálfum miðbænum em þau aðeins tvö. Það er vitað mál að flest umferðarslysin gerast á gatnamótmn, þar sem engin ljós em og engin stjömtm. Aukin umferð krefst aukinn- ar umferðarstiómunar, ekki bara vikuna fyrir jól heldur aMt árið. Krafa fbúa Reykjavfkur er því skilyröislaust mikil fjölgun umferðarliósa í bænum, þá mun slysum fækka til muna og þá þurfa lögregluþiónar ekki að standa skjálfandi á gatnamót- um við umferðarstjórnun. Til öryggis fyrir gangandi fólk er bráðnauðsynlegt að setja með stómm stöfum á gangbrautina. þar sem hún bvrjar: Lft til vinstri, og ef um tyiskipta vötu er að ræða: Lft til hægri. þar sem fólk stígur út af götueyjunni. Þetta er mjög algengt erlendM“ Framleiðslu- og söluréttindi á norskri handfæravindu: „Álgjörlega sjálfvirk44 Símtöl til útlanda Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til útlanda um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta símtölin sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast afgreidd. Ritsímastjóri. Fleiri usisferðarljós — Færri sfiys Skúli Halldórsson skrifar: „Um þessar mundir er mikið rætt um umferðarvandamálin hér í Reykjavík og nágrenni. — Er þaö mjög eðlilegt þar sem umferðars’lysum hefur fjölgað til mikiMa muna á undanföm- um árum, og þó alveg sérstak- lega á yfirstandandi ári. Hverj- ar eru helztu ástæðumár, eöa — seqja norskir framleiðendur — Alls ekki rétt, segja islenzkir sérfræðingar „Við höfum áhuga á að láta af hendi framileiðslu- og söluréttindi á íslandi á sjálfvirkri, ra'fknúinni handfæravindu vorri. Vindan er sú eina algjörlega sjálfvirka í heiminum...“ Segir svo í auglýsingu sem birtist í dag- blöðum í fyrradag, og er sú frá norska fyrirtækinu A/S Fiskeri- automatikk. Mun það þykja tiðind- um sæta ef komin er á markað „algjörlega sjálfvirk handfæra- vinda“ og spurðum við Elliða Guöjónsson í Garöahreppi hvort hann kannaðist við vindu þessa. „Já. Þetta mun vera vinda, sem hefur verið á markaði í a.m.k. sex ár. Þeir hafa reynt að selja hana hér — en l'itið gengið. Þeir segja í auglýsingunni aö þeir hafi selt 600 stykki 1 Noregi frá því fram- leiðsla hófst. Ef ég annaði að fram leiða svo mikið á ári, þá gæti ég auðveldlega selt svo margar ár- lega“. Stefán Bjamason hjá Iðnaðar- málastofnun íslands, tjáði Vísj að norska vindan væri ekki „algjör- lega sjálfvirk", þar sem hún drægi fiskinn ekki inn sjálf, „eitthvað finnst mér þetta nú skrítið hjá þeim, fyrst þeir hafa ekki selt nema 600 vindur — hvað ætli séu margir handfærabátar þama við Lófóten?" — GG VIÐ MIKLATORG OG HAPNARFJARÐARVEG Hver fær fría Bahama- ferð? Meira en 6 þúsund tillögur oámst þeim Winston-mönnum, Rolf Johansen og Co. um gott ,,slógan“ eða kjörorð fyrir aug- lýsingar. Dómnefnd hefur fjallað um það hverjir hljóta vinning- ana, — sem em ekki af verri 'ndanum, Bahamaferð fyrir tvo ig allur kostnaður borgaður af jfgarettuframleiðandanum. og önnur verðlaun samskonar ferð, en til Mallorka. Á myndinni er dómnefndin að starfi en í henni áttu sætj þeir Loftur Guðmunds- son Guðni Þórðarson, Jökull Jakobsson, Jón Birgir Pétursson, Sigurjón Jóhannsson og Ómar Valdimarsson. Á næstu dögum verða úrslitin gerð heyrinkunn. Atvinna Stúlka óskast strax. Upplýsingar milli klukkan 5 og 6 í dag. Anna Þórðardó^ir hf. Síðumúla 12 (bakhús) PAPPÍRj PAPPÍRj) PAPPÍRj, Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúðapappír fyrir verzlanir í 40 og 57 cm bteiðum rúllum. FKLAGSPRENTS9IIÐJAN II.F. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 16662.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.