Vísir - 19.11.1971, Side 15
V í S I R . Föstudagur 19. nóvember 1971.
75
Á mánudag tapaöist brúnn leður-
hanzki fóðraður með hvítu loð-
skinni, annaðhvort í kringum Lauf
ásveg 20 eða Víðimel 19—23. —
Finnandi hringi I síma 10647. Fund
arlaun.
Tapazt hefur ljósdrapplituð
budda með talsverðum peningum,
með 2 smellum og ágrafið HG á
bakhlið V Bankastræti á miðvikudag
inn. Sími 527S8.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugaveg) 133.
Kemisk hraöhreinsun, kilóhreinsun.
Pressnn. Si'mi 20230.
ATVíNNA í BOÐI
Afgreiöslustúlka óskast í bakarí
hálfan daginn. Tilb. merkt „Bakari
— 4724“ sendist Vísi fyrir mánu
dagskvötd.
Vezfcamenn óskast i bygginga-
vinnu í Kópavogi. Brún h.f. Simi
40379 eftir kl. 7 á kvlödin.
Stúikur vanar overlock saumi
óskast við peysusaum nú þegar. —
Vinnutími eftir samkomulagi. Tilb.
merkt: „4699“ leggist inn á augld.
Vísis.
ATVINNA 0SKAST
19 ‘ára stúlka með próf úr 5.
bekk framhaldsdeildar (viðskipta-
deild) óskar eftir vinnu við skrif-
stofu- eða afgreiðslustörf. — S’imi
30140.
ÞJÓHUSTfl
Getum bætt við okkur múr-
verki og tréverki. Simi 84722.
Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö i
heimahúsum á kvöldin. — Simar
85431 — 30132.
Fót- og bandsnyrting
Fótaaðgerðastofan
Bankastræti 11. Simi 25820.
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn, fljót afgreiðsla. Tök-
um einnig hreingerningar úti á
landi. Sími 12158.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúöir, stigaganga, stofnanir og fl.
Menn meö margra ára reynslu. —
Svavar, sími 82436.
Jólahreingemingar. Gerum hrein-
ar íbúðir og fl. Pantiö tímanlega
fyrir jólin. Vanir menn, vönduð
vinna Jón, sim; 19008.
Hreingern'ngar. einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góö þjónusta. Margra
ára reynsla. Simi 25863.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér. Vinsamlega pantið tímím-
lega fyrir jól. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hre'ngemingamlðstööin Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson. Simi 20499.
Hreingeming. Vélhreingeming
gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn. —
Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn
Simi 42181.
Þrif •— Hreingemingar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, simi 82635.
Haukur sfmi 33049.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. — Þorsteinn,
sími 26097.
Genun hreinar íbúðir og stiga
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Sími 26437 eftir kl. 7.
Hreingemingar, 15 ára starfs-
reynsla. Slmi 36075.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna I heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Pant
ið tímanlega fyrir jól. Fegran. Sími
35851 eftir kl. 13 og á kvóldin.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Cortínu árg. 1971. Tímar
eftir samkomulagi. Nemendur geta
byrjað strax. Otvega öll gögn varð
andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. —
Simi 30841 og 14449.
Ökukennsla — æfingatimar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli Og prófgögn. Ivar
Nikulásson, slmi 11739.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Opel Rekord árg. ’71. —
Ámi H. Guðmundsson. Sími 37021.
Ökukennsla. Kennum akstur og
meðferö bifreiða. Aðstoðum við
endurnýjun ökuskírteina. Fullkom-
inn ökuskób. Volvo 144 árg. 1971,
Toyota MK II árg. 1972 Þórhallur
Halldórsson, sími 30448. Friðbert
Pálj Njálsson, slmi 18096.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70
Þorlákur Guögeirsson.
Símar 83344 og 35180.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á nýjan Citroen GS Club.
R-4411. Get aftur bætt við mig
nemendum, útvega öll gögn og full
kominn ökuskóli ef óskað er. —
Magnús Helgason. Simi S3728 og
17812.
ökukennsia — æfingatímar.
Volvo 71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sfmi 34713.
Kenrii þýzku. Aherzla iögð á mál
fræði og talhæfni. — Les einnig
með skólafólki og kenni reikning
(m. rök- og mengjafr. og algebru),
bókfærslu (m. tölfræði), rúmtkn.,
stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl. —
einnig latlnu, frönsku, dönsku,
erisku og f 1. og bý undír landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44A. Simi 15082.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul urnslög hæsta verði, einnig kór-
ónœnynt, gamla peningaseðla og
ertenda mynt. Erímerkjamiðstöðin,
SteMavöröustfg 21 A. Sími 21170.
20 ára stúlka óskar eftir að taka
að sér heimili (húshjálp). — Sími
25196.
16 ára skólastúlka óskar eftir
vinnu efftir hádegi. Sími 37107.
ÞJONUSTA
Sprunguviðgerðir — Múrbrot. S. 20189
Þéttum sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmefni. Margra ára reynsla. Tökum að okkur allt
mini háttar múrbrot. Gerum við steyptar þakrenn-
JB". Uppl. í síma 20189 eftir M. 7.
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningai' og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
M MAGNÚS OG MARINÚ HF.
Frarokvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SfMI 82005
PÍPULAGNIR
Glerísetning — Viðgerðir.
Tökum að okkur glerísetningu og aðrar viðgerðir á nýjum
og eldri húsum. Sími 36503 frá kl. 1—4 eh.
S jónvarpseigendur *- Fjölbýlishúsaeigendur!
Tökum aö okkur eftirfarandi:
Uppsetningu á loftnetum fyrir Keflavíkur- og Reykja-
vfkursjónvarpið, ásamt mögnurum.
Uppsetningu á útvarpsloftnetum.
Viðgerðir á sjónvarpstækjum og radíófónum I heimahús-
um. — Leggjum loftnet I sambýlishús eftir fastákveðn-
um verðtilboðum. — Útvegum allt efni.
Sjónvarpsmiðstööin sf. Skaftahlfð 28. — Síml 34022. *-
Tekið á móti viögerðarbeiðnum ld. 9—12 f.h
Skipti hita auðvoldílega á hvaöa staö sem er 1 húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hiim-
ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Símd 17041.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. viö
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr jámi eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið l
tfma að Eirfksgötu 9, sfma 25232.
Hehniiistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavólum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bllarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B
Ótasonar, Nýiendugötu 15, — sími 18120. — Heimasimi
18667.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
sala — Ljósmyndastofan MjóuMíð 4. Opið frá kl. 1 til 7.
SSnm 23081.
Sprunguviðgerðir- Sími 15154.
Enn er veðrátta til að gera viö sprungur 1 steyptum
veggjum meö hlnu viðurkennda þanþéttikftti. Fljót og
örugg þjónusta. Sfmi 15154.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskaö er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
LOFTPRESSUR —
TR AKTOR S GRÖFUR
\
Tökum aö okkur allt múrbroi
íurengingar i húsgrannum og
noiræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna 1 tima
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Sfmonar Símonarsonar, Ármúla
38. Sftnar 33544 og 85544.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröffur
Broyt x 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða tfmavinna
Síðumúla 25
Sfmar 32480 og 31080
Heima 83882 og 33982.
HÚ SGAGN A VIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. —
Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavík
við Sætún. (Borgartúni 19.) Simi 23912.
Bifreiðaeigendur!
Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg
þjónusta. — Skeram I dekk, neglum dekk. — Höfum
jafnframt á boðstólum nýja hjólbaröa fyrir flestar gerðir
bifreiöa. — Góð aðstaða, bæði úti og inni. — 1 yöar
þjónustu al'la daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan,
Borgartúni 24.
^KHALD
Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki. áramótauppgjör til
skatts. Sími 22889.
_ KflUP —Sfttfl
AUSTURBORG.
Nýkomnar vatteraðar barnaúlpur. Bama, kvenna og herra
peysur. D&mu-regnhlífar f litaúrvali. Verð aðeins kr.
450. — Ávallt fyririiggjandi gjafa og snyrtivörar fyrir
böm og fulorðna — Austurborg Búðargerði 10.
KJÖTBORGi
Opið ailila þriðjudaga og föstudaga til kl 22. — Við spör-
um Reykvfkingum innkaupaferðir í nærliggjandi kaup-
staði. — Sendum heim til kl 20 alla virka daga vikunnar.
Pantið tímanlega. — Kjötborg Búðargerði 10. Pöntunar-
sími |34945.
Sjógrasteppi--------Sjógrasteppi!
Ný sending er komin, hver teningur er 30x30 cm, svo
þér getið fengið teppi eöa mottu í hvaða stærð sem þér
óskið. Þér þupfiö ekki annað en að taka máliö og við saum
um þau saman yður að kostnaðarlausu. Betri þjónustu fáið
þér hvergi annars staðar. Þau eru hentug í eldhús, baö-
herbergi, unglingaherbergi, sjónvarpsherbergi, ganga,
borökróka, verzlanir, skrifstofuherbergi o. m. fl. Og svo
kemur rúsínan í pylsuendanum. Þau era sterk og ódýr. —
Hjá okkur eruð þér al'ltaf velkomin. — Gjafahúsið, Skóla
vöröustfg 8_ Laugavegi 11 (Smiöjustígsmegin).
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást í flestum hús
gagnaverzlunum. •— Burðarjám vír-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PÍRA-
HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst alls konar nýsmíði úr stál-
prófflum og öðru efni. — Gerum til-
boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lrmga-
vegi 178 (Bolholtsmegin.) Sfmi 31260.
BIFREiDfltflDGERBiR
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bfl yðar 1 góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bflaviðgerðir, bflamálun réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa f flestar geröir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og ód' ar viðgerðir á eldri bflum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og
tímavinna. — jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sfmi
82080.
Við serum við bílinn
Aflar alm. viðgerðir,
mótorstillmgar og
réttingar.
Bflaverkstæði
Hreins og Páls. —
Álfhólsvegi 1.
Sími 42840.