Vísir - 08.01.1972, Qupperneq 2
HITLER var
súperstjarna
..... — segir höfundur pop-óperunnar frægu Jesus Christ Sdperstar
Dóttir Ingrid
Bergman gift
Þá er dóttir leikkonunnar Ingrid verði eftirleiðis stritandi húsmóð-
Bergman — gengin út. Pía Lind ir. Hún ætlar að minnsta kosti
ström heitif dóttirin og Joseph enn um sinri aö starfa sem frétta
Daly maður 'hennar. Voru þau gef ritari einnar sjónyarpsstöðvarinn
in saman í kitikju í New Yorik. — ar í New York.' :
Gilftingin þýðir ekki það, að Pía
— Súperstjarna er að vissu
leyti harla meiningarlaust orð,
svaraðj Tim Rice, hinn 27 ára
gamli höfundur textanna að „Jes
us Christ Superstar“ er Danir
báðu hann um að skilgreina orð-
— Hitler var vissuilega súper-
stjama meðan hann var og hét.
Að minnsta kosti í augum Þjóð-
verja. Nú og svo þanf auðvitað
ekki að nefna menn eins og þá
bræður John F. og Robert Kenne-
dy — sem báðir eru raunar látn
ir. Eins má nefna Martin Luither
King — einnig látinn — og loks
Elvis Presiey, sem ekki er dauður
úr öllum æðum enn.
Tim Rice hefur þénað nær kvart
milljarð á óperu sinni um Jesúm
Krist. — Hann tekur Það rólega
þessa stundina og flækist bara
um veröldina (i grænu skyrtunni
sinni og kúrekabrókunum). — Og
Súperstar-platan hefur selzt í
meira en sjö milijón eintökum.
„Það yerður ekki annað sagt
en að Hitler hafi verið súper-
stjarna í. a.ugun) Jþjððyerja
ið er hann kom til frumsýning-
ar á pop-óperunni £ Kaupmanna-
höfn á annan í jólum. — Súper
stjama, heldur hann áfram, ræð
ur nefnilega ekki neinu um það
til eða frá, hvort hún sé súper-
stjarna eða ekki. Það er fólkið,
sem ræður því. Viðkomandi verð
ur bara allt i einu svo vinsæil, að
föik hópast að honum og drekikur
í sig hvert orð f vörum hans. Það
fer svo eftir duttlungum fólks-
ins, hversu lengi vinsældir viðkom
andi endast.
— Hvers konar súperstjörnur
höfum við átt á síðustu árum?
Táningar um víða veröld og
jafnvel fjölmargir af eldri kyn
slöðinni líka, skrifa sennilega
fúslega undir þau ummæli Tim
Rice, að Presley sé ein af
mestu súperstjörnum veraldar.
— Ég er búinn að kaupa mynd-
aflegt íbúðarhús handa sjáífum
mér, og svo annað handa frænku
minni einni. Þar fyrir utan hef
ég svo fengið mér ágætis bíl, Tri-
„Hver vill mótmæla því, að
John F. Kennedy hafi verið og
sé súperstjarna á vissan hátt?“
umph 2500, segir Tim salilaróleg-
ur. Hann getur leyft sér meira
bruðl en fyrir fjórum árum. er
hann þénaði aöeins 750.000 yfir
árið. — Nú kaupi ég mér þaer
plötur, sem mig lystir. og ég get
boðiö stúlkum út á fina staði.
Þar fyrir utan kaupi ég svo
fjöldann allan af listmunum ýmiss
konar. En . .. gangi ég of langt
í eyðslunni gæti ég verið orðinn
Skítblanikur innan fimm ára. Það
er auöveldlega hægt að koma í
lóg hvaða peningaupphæö sem
vera skal. Nú, og svo taka skatt
amir alltaf stærsta bitann af kök
unni.
DAYAN
SKILINN
Trudeau pabbi
Það er ekki nema eðlilegt að þeim
í Kanada skuli hafa komið í húg
María mey með Jesúbamið er þeir
litu þessa mynd. Þessi litli ný-
ræddi jaröarbúi fæddist nefnilega
að xa*.jrgni jóladags. Þaö var þó
eklkl endilega það, sem vakti svo
ffiOtla athygili á honum, heldur
það, að hann er sonur forsætis-
ráðherrans þeirra, hans Pierre
Trudeaus og eiginkonu hans, Mar
grétar. Drenghnokkinn er fyrsta
barnið sem kanadískum forsætis
ráðherra fæöist í stjórnartíð aUt
frá þvi árið 1896.
Á meðan Pía og Jósef voru púss
uð saman í það heilaga var verið
að ganga frá skilnaði annars stað
ar í veröldinni. Moshe Dayan land
vamarmálaráðherra Israels og sig
urvegari I þrem styrjöldum hafði
gefizt upp á hjónabandi sínu og
Ruthar, og fengiö í gegn skiln-
aö frá henni. Það var fyrir 36 ár-
um, sem Dayan (nú 55 ára) gekk
að eiga Ruth en hún er dóttir
fyrrum lögmanns í Jerúsalem. —
Börn þeirra Dayans og Ruthar
eru öll flogin burt úr hreiörinu
oe búin að eignast böm og fturu.