Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 5
V í SIR . Laugaröagur 8. janúar 1972, 5 reyn- ast vera nær 2000 talsins undirskriftasöfnun háskólastúdenta að Ijúka „Upphaflega gerðum við okkur vonir um að ná saman um eitt þúsund nöfnum undir askorunina til Framróknar- flokksins, að endurreisa Glaumbæ og starfrækja með sama hætti og var þar til hann brann. Nú er allt útlit fyrir að það ætli að verða nær helmingi fleiri, sem verði með á undirskriftalist- unum og auðvitað erum við ærið hressir yfir því.“ Þannig komst einn háskólapiltanna að orði í viðtali við Vísi í gær. Hann skýrði svo frá, að list- arnir væru nú orðnir 30 að tölu, dreifðir á meðal háskólastúdenta og eins lægju listar frammi í ýmsum tízkuverzlunum í borg- inni, snyrtivöruverzlunum skóla vörubúðum og hárgreiðslustof- um. I>á hafði sögumaður okkar orð á því, aö ungmenni í nænliggj- andi kaupstöðum og plássum hefðu sótzt töluvert eftir að fá að rita nöfn sín undi.r áskorun- ina. Hafnfirðingar væru þar í miklum meirihluta, en einnig væru þeir margir á Selfossi, í Hverage.rði og jafnvel Borgar- nesi, sem farið hefðu fram á að vera með. Teldu sig engu minni Glaumbæjar-unnendur en jafn- aldra sína í höfuðborginni — „Glaumbær var ernj poppstaður inn, sem hægt var aö fara á þeg ar maður brá sér í borgina. — Nú er ekki um að ræða nema skemmtistaði með dansmúsík fyrir þá eldri“, segir þetta unga fólk. Háskólapiltarnir, sem standa að baki undirskriftasöfnuninni hyggjast leggja áskorun „fyrr- verandi Glaumbæjargesta“ fyrir húsnefnd Framsóknarhússins — 'iim'éða ettir n'æstu heigi. — Þ.IM Glaumbæ aftur, hugsar hún og minnist fyrri daga þar. Tilkynning Frá og með deginum í dag verður vöru- afgreiðsia okkar og skrifstofa lokuð á laugardögum. MÁLNING HF. Skóli Emils hefst 10. janúar. melódiku. Hóptímar og einkatímar. — Inn- ritun í síma 16239. Hef einnig hljóðfæri til sölu. ****** T . ... v* *> ty m -1 1 , Emil Adólfsson, Nýlendugötu 41. ....... * ■ -.................... * v 181 Bfflf |§g|gf ■ llttl WB . en happdrættisvinningar S!BS til þín. Kauptu því rniða strax. Dregið verSur rnánudaginn 10. janúar, ■VFðaverð er enn óbreytt, aSeir.s 100 krónur. - ■ : y ■ ■•.; ■:■• •• \ :':• V' lí-ýri. • : ■ í ■: ••• •• ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.