Vísir - 08.01.1972, Page 11

Vísir - 08.01.1972, Page 11
V 1 S I R . Laugardagur 8. janúar 1972. 11 o í KVÖLD 1 I DAG j 1KVÖLD j J OAG ) MESSUR © Kópavogskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10. — Séra Þorbergur Kristiánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Pálsson. LangholtsprestakaH. Barnasam- ko-ma kl. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Ræða séra Árelíus Nlelsson. — Dagur eldra fólksins. Kór Árbæjar skóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. — Prestamir. Dómkirkjan. Messa M. 11, Séra Þórir Stephensen. Bústaðakirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúiason. Háteigskirkja Lesmessa M. 9.30 Bamasamkoma M. 10.30. — Séra Arnigrfmur Jónsson. Messa M. 2. Séra Jón Þorvarðsson Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Barnasam- koma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. LaugarnesMrkja. Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta M. 10.30. Séra Garðar Svavarsson Ásprestakall. Guðsþjónusta f LaugarnesMrkju M. 5. Séra Am- grfmur Jónsson messar. — Bama samkoma kl. 11 f Laugarásbfói. Séra Grímur Grímsson. Árbæ j arprestakaM. Barnaguðs- bjónusta f Árbæjarskóla M. 11. Messa f Árbæjarkirkju kl. 2. — Séra Guðmundur Þorsteinsson. HEILSUGÆZLA • SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sími UlOO, Hafnar- fjörður sfmi 51336. LÆKNIR: REYKJAVlK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. —föstudags ef ekki næst f heim- ilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: M 17:00— 08:00. mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld ti] k’ 08:00 mánudags- morgun sfmt 2\230 K3. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, sfmar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt sfmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar '.ögregluvarð- stofunni sfmi 50131. APÓTEK: Kvöldvarzla til M. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla kiukkan 10—23.00 Vikan 8.—14 jan.: Apótek Aust urbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Næturvarzia lyfiabúða ki 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga M. 9—19, laugardaga M. 9 — 14, helga daga M. 13—15. SKEMMTÍSTAÐIR © Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Laugardag leikur hljómsveit Guð mundar Sigurjónssonar og JJ tríó. fcunnudag hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar og Stuðlatríó. Hótel Saga. Hijómsveit Ragnars Bjamasonar laugardag og sunnu- dag. Hótel Loftleiðir. Hljómsv Karls LiiMiendahls og Linda C. Walker, tríó Sverris Garðarssonar. Dans- flokkur frá Tahiti laugardag og sunnudag. SMphóll. Hljómsv. Ásar leikur laugardag og sunnudag. Þórscafé. Hljómsv. Loðmundur. Ingólfscafé. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Bjöm Þorgeirsson. Tjarnarbúð. Lokað vegna einka samkvæmis á laugardag. Röðull. Hljómsveit Jakobs Jóns sonar. Silfurtunglið. Diskótek laugard. og sunnud. TILKYNNINGAR Dansk kvindeklub. Selskabsvist i Tjamarbúð tirsdag 11. jan. M. 20.30. — Bestyrelsen. Kvenfélag Laugarnessöknar held ur fund mánudag 10. jan. klukkan 20.30 í fundarsal kirkjunnar. — Spilað verður bingó. — Stjórnin. sjónvarp^ Lauvardagur 8, j^núar.. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sijónvarpi. — 8. þáttur. 16.45 En frangais Frönskukennsla í sjónvarpi. 20. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyman. 18.15 íþróttir. M. a. landsleikur í ísknattleik milli Finna og Svfa. Umsjónarmaður Ómar Ragnars son. Klé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Nýr brezkur gamanmyndaflokk- • ur. 1. þáttur. Vertu velkominn! Aðalh-lutverk: John Alderton og Deryk Guyler. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.- Ungur kennari er ráðinn að Fenn Street skólanum. Honum veit- ist þegar sú hæpna vegsemd að gerast aðalkennari 5. bekkjar C. sem reynzt hefur fyrirrenn- urum hans erfið raun. 21.05 Myndasafnið. M. a. myndir um graflist, kappakstur í svif- nökkvum og kristalstrefjar til styrktar í málmblöndum Umsjónarmaður HeJgi Skúli Kjartansson. 21.35 Pas de deux Sfutt, kana- dfsk balletfmynd eftir. Norman McLaren. Dansari Ludmila Tcherína. 21.50 Stúlkumar í Triniansskólan um. Brezk gamanmynd frá ár inu 1954. byggð á teikni- mvndari' ;• Ror ' Searle Leikstjóri Frank Launder. Aðalhlutverk Alastair Sisn, Jovce Grenfell, Hermione Baddeley og George Cole. Þýðandj T””ibjörg Jónsdóttir. Forrfkur austurlenzkur prins sendir dóttur sína á brezkan kvennasiköla og kvenlögreglu- þjónn er fenginn til að fylgjast með kennslunni. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. janúar. 17.00 EndurteMð efni. — Suöur Mynd um brottflutning fól-ks úr Ingölfsfirði á Ströndum til þétt býlisins við Faxaflóa. Skoðuð eru mannvirki við fjörðinn og rætt við íbúana, sem allir fluttu suður í haust. Kvikmyndun Þórarinn Guðna- son. Umsjón Ólafur Ragnars- son. Áður á dagskrá 26. sept- ember lð71. 17.30 Tilvera. Hljómsveitin Til- vera leikur fyrir áhorfendur i sjónvarpssal. — Hljómsveitina skipa Axel Einarsson, Gunnar Hermannsson, Herbert Guð- mundsson, Magnús Ámason, Ólafur Sigurðsson og Pétur Pét- ursson. — Áður á dagskrá 25. október 1971. 18.00 Helgistund. Séra Guðmund ur Þorsteinsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atríði úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Evrópukeppni f samkvæmis dönsum. Sextán danspör frá , tíu Évrópúlöndilin fceppa ’il úr - slita^um iBýist^r^tiifilinn i sam kvæmisdönsum, og fer keppnin fram í Zttrich. Milili keppnis- atriða er sýndur jassballett og suður-amerískir dansar. Þýðandi Bjöm Matthíasson. 21.35 Rauða herbergið. Framhalds leikrit byggt á samnefndri skáldsögu eftir August Strind- berg. - 2. þáttur. Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Dagskráriok. ••••••••••••••••••****** nm Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kyikm'’r\d •■em sýnd hefur ver ið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5, 7. 9 og 11. Odýrari en aórir! SHDDR LEÍGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Liljur vallarins Heimsfræg. snilldar vei gerð og leikin. amerisk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðlaun Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurivöminn fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra OCIC- Myndin er með íslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skal? Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. Kynslóbabilib Taking ofi Snilldarlega gerð a'merísk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans. stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd 1 New York s I. sumar sfðan l Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma Mvnd- in er i litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Chariin og Buck Henry Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára vIs^rMir sfexti. t Óbokkarnir Ótrúlega snennandí og við- burðarfk n<' amerí'-k ----d I litum og Panavision. Aðalblut verk: Wilbam Ho'Hen ^mest Boren<n» Pr>v<ert Ryan. Ed- mund O’Brien 8tranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl 5 o- 9. )JÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUDSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl 20. NÝÁRSNÓTTIN sýnin- -<<—'•'darr kl. 20. Uppselt. sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Slmi 1-1200. Miti er, bitf og bitt er miifr VTðfræg. oráösKernmtileg . og mjög ve gerð ný^ amerísk mynd i litum er r jailar um tvo einstaklinga sém misst hafa maka sina ástit beirra og raun- ir við að stofna nytt heimili. Hann á tiu nörn en hún átta. Myndin sem er fyrir alla á öll- um aldri. er oyggð á sönnum atburöi — Leikstjóri: Melville Shavelson Aðalhlut verk: Lucille Ball Henrv Fonda, Van Johnson Sýnd kl 5 7 og 9.15. mrrx-oif Málabu vagninn þinn Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik Tóniist eftir Lern er og Loewe er einnig sömdu „My Fair Lad' \5alhlutverk: Lee Marvin Cllnt Eastwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið metað.ókn. Tónieikar kl. 9. ■gwmrr*Ptrí^E Tvö á terbalagi Víðtræg brezk-amensk gaman- mynd i litum og Panavision. LeikstiOr< Stan ev Donen. Leik- stjórinn jg ^ötunditífein Fred- eric Raphae segja að mynd bessi sem oeir nalla gaman- mynd með dramatisku ívafi sé eins konar nverskurður eöa krufning á nú'ima hjónabandi. Islenzkur texti Audrev Henourn Albert Finney Sýnd k) 5 og 9 Mackenna s Gold Islenzkur texti. Afar spennandi og viðburðarík ný amerisk stórmynd Techni color og danavision Gerö eftir skáldsögunm Mackenna's Gold efttr Will Henry Leikstjóri: J. Lee Thomson Aðalhlutverk hinir vinsæiu æikarar Omar Sharif Gregory Peck. Julie Newman Telly Savalas. Cam- illa Sparv Keenan Wynn, Anthonv Quayle Edward G. Robmson El< Wallach. Lee J. Cobb Bönnuð innan 12 ára. Sýnd k! 5 og 9 rcr-L 'REYKIAVÍKDR’ Hjálp i kvöld k> 20.40'. Uppselt -,t--iudag. 106. sýning. Uppselt. Ú™-...... • - * nða Skugga- Sveinn eftlr Matthlas Jochums son. Hátíðarsýningar f tilefnj af 75 ár« •*F-i!v'i T P t-< -- "„nseJt. Mlðvlk'td"" " • •<->--celt, ICrl':•,n',''','' ••' kl. 20.30. Aðgöngumiðasalari ' fðnó er opin frá M. 14. Símf 13191.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.