Vísir - 08.01.1972, Qupperneq 13
13
VÍSIR . Laugardagur 8. janúar 1>972.
í
mur og kínahælar
rr •
1 UJíJíl
— munu setja svip sinn á vortizkuna
'l/'orvindar hafa leikiö um land
’ ið undanfarið og verið ó-
venju hlýtt í lofti. Það er því
ekki fjarr,- lagi að segja ofur
lítið frá vortízkunni,' sem hefur
verið sýnd undanfarið erlendis.
Fyrir jólin var vortízkan m.
a. sýnd í New York og tók
heila viku að sýna öll þau
föt sem þar voru á boðstól-
um. Það eru fleiri, sem hafa
sýnt vortízkuna undanfarið.
Framleiðendur þurfa að vera
snemma á ferðinni með varn-
inginn til að geta afgreitt pant
anir tímanlega, þegar eftirspurn
in byrjar.
1 Danmörku hafa tTzkusýning
ar staðið yfir undanfarið og
þar var meða] annars sýndur
sá klæðnaður, sem, sem hér
ÍÍÉiiÉ
Doppur verða vinsælar
1 sést á mynd, doppóttur kjóll
og jakki við Þetta virðast hin
klæðilegustu föt. Við tökum eft
ir þvT að minitízkan er í fullu
gildi aftur.
Meðal þess, sem hefur verið
sýnt af vorfötum erlendis eru
t. d stuttbuxur undir stuttum
pilsum vesti stundum við. Dopp
ur verða vinsælar og í mörgum
iitum t. d samsetningin rauð-
ar-hvítar, dökkbláar-rauðar eða
grænar.
Það var minnzt á New York
og tízkuvikuna þar. Þar var
stödd prinsessa ein. sem hefur
gaman af því að teikna föt og
er nokkuð svo skynsamlega
hugsandi Þó prinsessa sé —
kannski með þjón á hverjum
fingri, lagð; hún áherziu á að
flíkurnar væru þægilegar í
þvotti, fljótlegt að þurrka þær
og nógu skemmtilegar eftir
þessa meðferð til þess að hægt
sé að fara T Þær án þess að
strauja þær. Daman hefur einn
ig mikinn áhuga á þunnum efn
um án nokkurs fóðurs, og hinir
þunnu silkijerseykjólar hennar
hafa vakið eftirtekt.
Skófatnaður vorsins verður
dálítið frábrugöinn þeim sem
við höfum átt að venjast, eink
um er það hællinn, sem er meö
nýju móti. Það er svokallaöur
kínahæll, sem virðist ætla að
verða mjög vinsæh. Eldrj kon
ur hér á landi hafa gengið á
kínahælum fyrir allmörgum ár
um, en hann mun teljast nýj-
ung þeim jmgri.
Á götunum í New York má
nú sjá skó með kínahælum og
skó meö þykkum korksólum og
......og kannski þunniro
kjólar úr silkijersey •
böndum. Skórnir með kínahælnj
um eru gjaman úr svörtu eða«
rauðu lakldeðri og er spáð .vin-o
sældum T vor.
og kínahællinn á lakkskónum
Laus embætti, er
forseti Islands
veitir
Héraðslæknisembættin í Kópaskers- ög
Raufarhafnarhéruðum eru laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis
ins og önnur kjör samkvæmt 6. grein lækna-
skipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 8. febrúar n. k. V
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
7. janúar 1972.
Auglýsing
um breytingu á upplýsingaþjónustu pósts og
síma um ný og breytt símanúmer í Reykjavík,
Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi og
Hafnarfirði.
Athygli skal vakin á því að upplýsingaþjón-
ustan í sfma 03 verður framvegis opin frá
kl. 08.00 til kl. 22.00 daglega. Eftir þann tíma
og til kl. 08.00 að morgni næsta dags, verða
nauðsynlegustu upplýsingar, svo sem síma-
númer lögreglu, slökkvistöðvar og læknavakt
ar, gefnar upp í símsvara, sem tengdur er við
03.
Bæjarsíminn.
Hér með er auglýst laust til umsóknar starf
forsföðumanns
Þróunarstofnunar
Reykjavíkurborgar
Áskilið er, að umsækjandi sé arkitekt, verk-
fræðingur, hagfræðingur eða hafi sambæri-
lega menntun.
Ráðningartími er 3—5 ár.
Nánari upplýsingar veitir borgarverkfræðing-
urinn í Reykjavík.
Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofu borg-
arstjóra eigi síðar en 1. febrúar n. k.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
7. janúar 1972.
Verzlunin Æsa
Fyrir árshátíðir:
Perluhálsbönd, indverskir skartgripir og
festar í úrvali. Einnig bongótrommur og
tréandlitsmyndir.
Verzlunin ÆSA — Skólavörðustíg 13.