Vísir - 28.01.1972, Side 1
62. árg. — Föstudagur 28. ianúar 1972 — 23. tbl.
Kröfuhafarnir glötuðu 20 milljónum
Edward Lövdahl, stjórnarfor-
maður Norðurbakka h.f., var einn
þeirra 61 aöila, sem skiptaráð-
andi i Reykjavik, Sigurður M.
Helgason, auglýsti i lögbirtingi i
Sep^mber 1970, að skiptameð-
ferð væri lokið hjá. Allir þessir
aðilar höfðu verið teknir til gjald-
þrotaskipta 1968.1 öllum tilvikum
,, reyndist búið eignalaust”.
Kröfuhafar i þessi 61
„eignarlausu bú” glötuðu þar
með kröfum sinum á þessa gjald-
þrotaaðila, en þessar kröfur með
vóxtum og kostnaði námu um 20
milljónum króna.
Sjá „Búið reyndist
eignalaust” bls. 2
Rússar fílma Hvalfjörð
- sovézkir kvikmyndamenn hér að taka myndir um ferð skipalesta
Þrír sovézkir kvik-
myndamenn eru staddir
hér á landi þessa dagan*.
Eru þetta menn sem starfa
við sjónvarpsstöð Ukrainu
í Kiev (Kænugarði).
Erindi þeirra til Islands er að
taka myndir, sem síðan verða
skeyttar. inn í langa, leikna
kvikmynd, sem fjallar um ferðir
skipalesta um Noröur-Atlantshaf
til Murmansk á striðsárunum sið-
ustu.
Mundin er að verulegu leyti til-
búin, og þeir þrir, sem hér dvelja
nú, eru leikstjóri myndarinnar,
handritshöfundur og kvikmynd-
ari. Hafa þeir filmaö hér landslag
með ströndum landsins.
Ferðaskrifstofa rikisins og utan
rikisráðuneytið hafa greitt fyrir
ferðum þeirra hér, og m.a. fengu
þeir aö fara upp i Hvalfjörð aö
mynda.
Akveðir var aö fóðsinn á Akra-
nesi flytti mennina inn i Hval-
fjörð. Er þeir hins vegar komu á
bryggjuna á Akranesi, stóð þar og
beið þeirra bæjarstjórinn og var
vandræðalegur.
Lóösinn neitaði nefnilega aö
sigla Rússum inn i Hvalfjörö, þar
sem Nato hefur herskipalægi og
oliutanka. bóttist*ann ekki vera
upp á það kominn að sigla
sovézkum njósnurum hvert sem
er.
Var þá fenginn til bátseigandi á
Akranesi, sem annað hvort lét sér
á sama standa um njósnir eða
trúöi þvi ekki að Rússar legðu út i
að gera langa kvikmynd um
skipalestirnar fyrir tugi milljóna
króna - og hefðu þá kvikmynd
siðan sem afsökun fyrir þvi að
filma umsvif Nato i Hvalfirði!
Fengu Sovétmenn þvi bát inn i
Hva'.fjörö og tóku þar þær myndir
sem þeir þurftu og vildu.
Kvikmyndamennirnir eru enn
hér á landi og reyndi Visir aö ná
tali af þeim i morgunn, en mála-
kunnátta beggja aðila, eða kunn-
láttuleysi öllu fremur, hrindraði
að viö gætum látiö Rússa þessa
segja söguna sjálfa — reynum að
finna túlk hið fyrsta.
—GG.
i^i 1111111111111111111111111111 i 11111111111111111111111 n 11111111 ijjj
1 Tjara segir |
| Tjöruborgar- I
1 presturinn (
i bað er hreinasta tjara hjá 1
= Simoni Spies, þegar hann j§
= segir, að samruni ferða- =
= skrifstofa okkar sé hugsan- E
1 legur, sagði Tjöruborgar- 1
i presturinn, séra Eilif =
= Krogager við danska blaða- EE
E menn um daginn. — Eina =
i samband okkar Spies, ef =
= samband skyldi kalla, er aö =
| hann náði sér i simanúmerið =
= 11-42-00, en viö höföum 11-41- i
= 00, segir presturinn.
Sjá bls. 4 |
iiíiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiini
Hæst yfir
Reykjavík
Ofan af þaki hæsta húss i Reykja-
vik (frá sjávarmáli reiknað), sem
verktakinn Breiðholt h.f. er nú að
leggja siðustu hönd á, horfir Páll
Friðriksson húsasmiðameistari
niður á byrjunina á þvi næsta, sem
verður jafnhátt.
„Við vorum rétt ár með þennan
hluta hússins, en ætlum okkur jafn-
vel enn styttri tima með næsta
hluta,” sagði Páll við blaðamenn
Visis, þegar viö litum þar við i „Átta
hæða-blokkinni” uppi i Breiðholti i
vikunni.
42 ibúðir af þeim 126, sem verða
þarna undir einu og sama þakinu,
þegar allri sambyggingunni, Æsu-
felli nr. 2—6, verður lokið, hafa nú
verið afhentar eigendum þeirra.
Siá bls. 16
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii|i
| Blekstúlkunni I
1 sleppt |
1 Stúlkan, sem kastaði bleki i 1
= Heath, forsætisráðherra 1
i Breta, þegar samningar =
= Efnahagsbandalagsins voru =
S undirritaðir, verður ekki 1
= dæmd til þrælkunarvinnu. =
= Henni verður sleppt, sam =
i kvæmt fréttum I morgun. §§
Sjá bls. 5 (
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihii
Ofan af þaki „Atta hæðá-blokkarinnar” i Breiöholti viröist ógnarhátt
niöur á næsta áfanga, og langur timi þar til hann kemst I sömu hæö — „þó
ætlum viö okkur styttri tima meö hann,” segir Páll Friöriksson, húsasmlöa-
meistari verktakans Breiöholts h.f.
yjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuyii imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuii
1160 sóttu um
(íbúðir aldraðra
= Nú i byrjun febrúar verða
E 60ibúöirfyriraldraða teknar
= i notkun viö Norðurbrún, 8
= hjónaibúðir og 52 ein-
i staklingsibílðir. — betta eru
= leiguibúðir, sem Félags-
| málastofnun Reykjavikur
= stendur aö, ætlaðar fólki á
E aldrinum 70—80 ára. — Ekki
= reyndist unnt að anna eftir-
1 spurn, þ 'i aö 160 umsóknir
= bárust. bao er þvi sýnt, að
= þörfin hefur ekki verið of-
| metin Sjá bls. 3
( Skíðamót í
1 flóðljósum
§ KR-ingar hafa hug á þvi aö
= efna innan skamms til skiða-
= móts i Skálafelli og veröur
= þar keppt i fljóöljósum. bað
5 er i fyrsta skipti , sem slikt
= er reynt á Islandi og keppt að
= kvöldlagi.
| Keppendur streyma
á Vetrar-leikana
| Sjá opnu
imiimmmimimmimmiimmmmmmmimmiiimi
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmi
imimmimimimimimimmmmmmmmmmmiiiii
lí einhverri kefla-I
I vikinni syðra 1
s Ekki veit ég, hvaða hag- §
= ræði i þjóöarbúskapnum =
s stafar af þvi að hafa mann =
= með menntun Eyvinds Er- =
= lendssonar við búskap uppi i 1
= sveit —en þvi er þessi sýning =
= að þakka.
= betta segir ölafur Jónsson =
= ritdómari um uppfærslu =
= ungmennafélagsins
| Dagsbrúnar á leikriti Bjarna =
= Benediktssonar frá Hofteigi. =
= Stormi i grasinu.—
Sjá leikdóm bls. 7 |
ifmmimimmmimmimmimimimimimimimimi
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimijii
(Finnst röddin (
I ekki 1
E Hvernig er aö vera þving- 1
= aöur? Hvernig liður þér =
= likamlega? — Ég veit það nú i
I ekki. Mér finnst skjálfa svo- =
= litiö röddin.
= Sálfræöi hefur nú verið =
i tekin inn sem vplgrein vi𠧧
= Menntaskólann við Tjörnina. i
| Undirtektir nemenda létu 1
= ekki standa á sér i fyrsta i
= menntaskólanum, þar sem =
i þessi kennsla er tekin upp. i
= Attatiu nemendur létu inn- =
| rita sis Sjá bls. 2 |
ilimmimimmiimmiiimmimimiimmmmmmmi
íslandi?
Sjá leiðara bls. 6
piiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiii
1 „Dráps- (
| býflugurnar” 1
1 „Drápsbýflugur” hafa að i
1 undanförnu herjaö i §
= Braziliu og tékið toíl af lifi =
i manna og dýra. bessar bý- =
= flugur voru fluttar til lands- =
= ins fyrir 15 árum og eru nú =
= orðnar plága. bær geta ferð- a
= azt með 200 milna hraöa á =
= klukkustund og elta uppi =
i bráð sina i hópum allt i 700 1
= metra fjarlægð. Nú óttast =
i menn, að þessi plága muni i
= berast til Bandarikjanna =
| eftir um átta ár.
| Brazilíumenn standa |
| í ströngu. Sjá bls. 6 1
imiimmiiiimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmim:
Fá éiturglæpahnngir áhuga á