Vísir - 28.01.1972, Page 8

Vísir - 28.01.1972, Page 8
8 VÍSIR. Föstudagur 28. janúar 1972. AAullersmót í Hveradölum sveitina. Ef þrir keppendur i sveit verða úr leik eða hætta, er öll sveitin úr leik. Snjór er nú góður i brekkunni við skála félagsins i Hveradölum, og hægt er að fá veitingar i skál- anum. Þá er einnig möguleiki á þvi, að nýja skiðalyftan verði komin i gang um helgina. Þarna gefst þvi gott tktækifæri til að bregða sér upp að skiðaskálanum á sunnudaginn til þess að renna sér á skiðum og fylgjast með skemmtilegri keppni. Monte Carlo kappakstur á lokastigi Fyrir lokasprettinn i Monte Carlo kappakstrinum hefur Frákkinn Bernard Darnicke á Alpine Renault 28 sekúnda for- skot á sigurvegarann frá i fyrra, Ove Anderson, Sviþjóð, sem einnig ekur Alpine-bil. Frakkar hafa ekki sigrað i þessari miklu keppni i 11 ár og er þvi mikill spenningur hvort Bernard tekst að halda þessu forskoti sinu i dag. 1 þriðja sæti er Sandro Munaci, Italiu, á Lancia, en hann er tveimur og hálfri min. á eftir Anderson. Aðeins 31 bill er eftir i keppn- inni —• allir aðrir eru fallnir út. Greinar trjánna svigna undan snjónum i fleiri lönd- uin en islandi um þessar mundir. Fegurð er mikil i riki vetrarins eins og þessi inynd sýnir vel. Hún er frá Ilöjafors i Finniandi, þar scm Norðurlandamótið i skotkeppni á skiðum var ný- lega háð. Og það er einmitt sigurvegarinn á mótinu — Noröuriandameistarinn 1972 — sem er að renna sér þarna framhjá til þess að komast i tæri við næstu skotskifu. Hann er finnskur — Yrjö Salpakari að nafni. Mullersmót Skiöafélags Reykjavíkur hefst nú um helgina — eöa nánar tiltek- ið sunnudaginn 30. þessa mánaðar kl. tvö. Mótiö er haldið til minningar um L.H. Muller, hinn mikla frumkvööul skiöaiþróttar- innar á Islandi Á Mullersmóti nu er keppt i sex manna sveitakeppni og verða þátttökusveitir nú frá Armanni, 1R og KR. Þar er lagður saman árangur fjögurra beztu i hverri sveit, og sú sveit sigrar, sem nær skemmstum tima samanlagt. Sveitakeppni sem slik getur verið mjög spennandi, þar sem hver keppandi verður ekki aðeins að hugsa um sjálfan sig heldur og If fUSM. MIKLABHAUT VIVEX VIVEX model 1972 stórglæsilegt sófasett betri. 600 fermetrar þaktir húsgög Greiðsluskilmálar hvergi Jr . \ % mLm K. Sjf* < mJi J i 'Íl n 1 3 Kf/ÍAN 10

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.