Vísir - 28.01.1972, Blaðsíða 11
_VÍSIR. Föstudagur 28. janúar 1972.
11
TÓNABIÓ
Hefnd fyrir dollara
(For a Few Dollars More)
Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-
amerisk stórmynd i litum og
Techniscope. Myndin hefur slegið
öll met i aðsókn um viða veröld.
Leikstjóri: Sergie Leone
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Lee van Cleef
Gian Maria Volente
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAVOGSBIO
Navajo Joe.
Hörkuspennandi og vel gerð
amerisk- itölsk litmynd.
Aðalhlutverk Burt Reynolds.
Endursýnd 5.15 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
Apaplánetan
(Planetof the Apes).
Viðfræg stórmynd i litum og
Panavison gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle (höfund
„Brúin yfir Kwaifljótið”). Mynd
þessi hefur alls staðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: F. J. Shaffner.
Charlton Heston
Roddy McDowall
Kim Hunter
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Kynslóðabilið
Taking off
Snilldarlega gerð amerisk verð-
launamynd (frá Cannes 1971) um
vandamál nútimans, stjórnað af
hinum tékkneska Milos Forman, er
einnig samdi handritið. Myndin var
frumsýnd i New York s.l. sumar
siðan i Evrópu við metaðsókn og
hlaut frábæra dóma. Myndin er i
litum, með islenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Lynn Charlin og
Buck Henry
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára.
€
itl
m
ÞJODLEIKHUSIÐ
Nýársnóttin
15. sýning i kvöld kl. 20.
Höfuðsmaðurinn frá
Köpenick
40. sýning laugardag kl. 20.
Nýársnóttin
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20.00.
Simi 1-1200
LEIKFÉIAG
ykjavíkur:
TKUgB
Kristnihald i kvöld. Uppselt
Hitabylgja laugardag kl. 20:30.
Spanskflugan sunnudag kl. 15:00.
lljálp sunnudag kl. 20:30 siðasta
sinn.
Skugga-Sveinn þriðjudag.
Kristnihald miðvikudag 123. sýn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá
kl. 14. Simi 13191.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum stærð-
um fasteigna. Látið skrá eignir yðar
strax meðan peningamennirnir biða
með háar útborganir.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
---^roSmurbrauðstofan
\á
6JORNINN
Njálsgata 49 Sími 15105 :
Blaðburðarbörn
óskast í eftirtalin hverfi nú þegar.
ARNARNES, GARÐAHREPP
HRINGBRAUT,
MEISTARAVELLI.
Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna sem allra
fyrst. Sími 11660.
Drengur óskast
TIL AÐSTOÐAR VIÐ ÚTKEYRSLU í 2 DAGA í VIKU. UPPIÝS-
INGAR HJA
VISIR
AFGREIÐSLU, SÍMI 11660.
VISIR
AlíGlíJVég hvili ' ii^ |*H
með gleraugum fiú IVllF
Austurstræti 20. Sími 14456