Vísir - 28.01.1972, Side 12

Vísir - 28.01.1972, Side 12
12 VÍSIR. Föstudagur 28. janúar 1972. TILKYNNINGAR ÁRNAÐ HEILLA • HEILSUGÆZLA • Frá Guöspekifélaginu: A Baldunfundi i kvöld flytur Guðjón B. Baldvinsson erindi er liann nefnir. „Hvað er kristindómur?” Hljómlist og kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Vestfiröingafélagið i Keykjavik og nágrenni: Aðalfundur félags- ins verður á Hótel Borg næsta sunnudag (30.jan) kl. 3.00. Venju- leg aðalfundarstörf. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag llallgrj'rnskirkju heldur fund mánudaginn 31. janúar kl. 8.30 i íélagsheimili kirkjunnar. Sýndar verða myndir með skýringum. Félagskonur bjóði með sér gestum. Kaffi. Félagsfíindur NI.Flt: Náttúru- lækningafélag Reykjavikur heldur fund i matstoíunni Kirkju- stræti 8 mánudaginn 31. janúar kl. 21.00. Fundarefni: upplestur, félagsmál, veitingar. Stjórnin. Austfirðingar: Austfirðinga mótið verðu i Glæsibæ, Alf- heimum, laugardaginn 5. febrúar. Upplýsingar i sima: 22611 og 37023. Stjórnin. Sunnudagsganga 30/1. Fjöruganga á Alfsnesi. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag Islands. t>ann 11/12 voru gefin saman I hjónaband i Safnaðarheimili Langholtssóknar af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni. Ungfrú Helga Magnúsdóttir og Þórður B Þórðarson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 13. Rvk. Kvenfélag Iláteigssóknar heldur aðalfund i Sjómannaskólanum þriðjud. 1. febr. kl. 20.30. Skemm- tiatriði. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • ÞÓRSCAFÉ: Loðmundur. RÖÐULL: Lisa. SILFURTUNGLIÐ: Acropolis LOFTLEIÐIlt: Allir salir lokaðir i kvöld vegna einkasamkvæmis. TJARNARBUÐ: Tilvera SIGTÚN: ltoof Tops. HÓTEL SAGA — MtMISBAR: Gunnar Axelsson við pianóið. VEITINGAH. LÆKJARTEIG 2: Hljómsv. Guðm. Sigurjónssonar. Hljómsv. Þorsteins Guðmunds- sonar. HÓTEL BORG: Lokað i kvöid vegna einkasamkvæmis. INGOLFSCAFE: Hljómsv. Garðars Jóhannessonar. Þann 18/12 voru gefin saman i hjónaband i Landakotskirkju af séra Ubaghs. Ungfrú Anna Sig- riður Wessman oe Edward G O’Connell. Heimili þeirra er að Reykjahlið 14. Rvk. Verksmiðjuprjónavél nr. 14 til sölu. Stoll-gerð. Uppl. í síma 40087. Slys SLYSA VARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 - 17,00, mánud. - föstudags ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 - 08:00 mánudagur - fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudags- kvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9 - 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. simar il360og 11680 vitianabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, slmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA— HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla upplýsingar lögregluvarð- stofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5 - 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykja- vikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 - 23.00 Vikan 22. — 28. jan.: Ingólfsapótek og Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 - 09:00 á Reykjavikursvæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 - 19. laugardaga kl. 9 - 14, helga daga kl. 13 - 15. | VISIR Augl.: Þeir sem nota steinoliu, kaupa ávalt beztu tegund „Sólarljós” i verzl. Hornbjarg, Vesturgötu 20. Send kaupendum heim. Talsimi 272. Smábrenni til uppkveikju fæst i verzl. Hornbjarg, Vesturgötu 20. Komið með glös of kaupiö sauma vélaoliu hjá Sigurþór Jónssyni úr- smið, Aðalstræti 9. n □AG | 0 KVÖLD | t ANDLAT Sólveig Jónsdóttir, Leifsgötu 11, andaðist 20. jan., 69 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun, laugardag. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i Bókabúðinni Hrisateig 19 simi 37560 hjá Astu Goðheimum 22 simi 32060 Guðmundu Grænuhlið 3 simi 32573 og hjá Sigriði Hofteig 19 simi 34544. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð breiðholts. Arbæjarblómið Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32,- simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49 simi 82959. Bókabúðinni Hliðar, Miklu- braut 68 og Minningabúðinni, Laugavegi 56. BELLA Minningarspjöld kristniboðsins I Konsó fást i Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Þú getur alveg komið nær, Valdi minn, við erum búnar að borga drykkina... B0GGI „Nei, Boggi minn, piparsveinar eru greindari en kvæntir menn, þvi annars væru þeir kvæntir.”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.