Vísir - 28.01.1972, Blaðsíða 13
VtSIR. Föstudagur 28. janúar 1972.
13
r í DAG | | 1KVÖLD | □ □AG |
ÚTVAR • 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög. Sigurður Björnsson syngur SJÖNVAR P •
^☆☆☆•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆•ör
i **
.Or-in^r^nnnn * jfc
Föstudagur 28. janúar 1972
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Þáttur um uppeldismál.
Gyða Ragnarsdóttir ræðir
við Þorstein Sigurðsson um
sérkennslu.
13.45 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litli prins-
inn“ eftir Antoine de Saint-
Exupéry.
Þórarinn Björnsson skóla-
mcistari íslenzkaði.
Borgar Garðarsson leikari
les sögulok (5).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Bizet Gounod.
Fílharmoníusveitin í New
York leikur Sinfóníu nr. 1
í C-dúr eftir Bizet, Leonard
Bernstein stjórnar.
Maria Callas syngur aríur
eftir Donizetti.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
íþróttasamband íslands 60
ára.
Jón Ásgeirsson tekur sam-
an dagskrárþátt í tilefni
afmr lisins.
Fréttir. Tónleikar.
Útvarpssaga barnanna:
„Högni vitasveinn“ eftir
Óskar Aðalst .■ Baldur
Pálmason les (10).
Létt lög. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Mál til meðferðar.
Árni Gunnarsson sér um
þáttinii.
17.00
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
við undirleik Guðrúnar Krist
insdóttur.
b. Brynjóifur Þórðarson
Thorlacius sýslumaður á
Hlíðarenda.
Séra Jón Skagan flytur
erindi.
c. Tvö kvæði eftir Grím
Thomsen.
Þorvaldur Júlusson les.
' d. Maðurinn, sem dó með
nafn Jónasai frá Hriflu á
vörunum.
Pétur Sumarliðason flytur
frásögn Skúla Guðjónssonar
á Ljótu.inarstöðum.
e. Það iór þytur um krónur
trjánna.
Sveinn Sigurðsson fyrrver-
andi ritstjóri flytur stutta
hugleiðingu um skáldskap
Einars Benediktssonar.
g. Samsöngur.
Tryggvi Tryggvason og fé-
lagar hans syngja nokkur
lög.
21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin
við heiminn“ eftir Guðm.
L. Fri finnsson.
Höfundur les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Örtrölli“ eftir
Voltaire.
Þýðandinn, Þráinn Bertel-
sson, les sögulok (3).
22.35 Kvöldhljómleikar. Síðari
hluti tónleika Sinfóníuhljóm
sveitar fslands i Háskólabíói
kvöldið áður.
Stjórnandi: Jindrich Rohan.
Sinfónía nr. 1 í c-moll op.
68 eftir Johannes Brahms.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Nýárshátíð í Vínarborg.
Fílharmoniuhljómsveit Vín-
arborgar leikur lög eftir
Jóhann og Jósef Strauss og
Carl Michael Ziehrer.
Willy Boskovsky stjórnar.
(Evrovision — Austurríska
sjónvarpið).
Þýðandi Björn Matthíasson.
21.35 Adam Strange: skýrsla
nr. 2493.
Haltu mér — slepptu mér.
Mynd úr brezka sakamála-
flokknum um Adam Strange
og félaga hans.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.25 Erlend málefni.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
22.55 Dagskrárlok.
,,Ætla að þjarma að
tollverðinum I"
-fullyrðingar Kristjáns Péturssonar i sjónvarpinu eru málið, sem
Árni Gunnarsson tekur til meðferðar í útvarpsþætti sinum í kvöld
„Þáttur minn, Mál til
meðferðar, sem er á dagskránni i
kvöld, má heita framhald af sjón-
varpsþættinum, þar sem Kristján
Pétursson yfirtollvörður á Keflavik
urflugvelli svaraði spurningum um
fiknilyfjaneyzlu hérlendis,” up-
plýsti Arni Gunnarsson Vísi I
morsun.
,,í sjónvarpsþættinum skellti
Kristján fram hverri full-
yrðingunni á fætur annarri án
nokkurra röksemda eða þá litilla.
Alla vega voru þær ófullnægjandi.
Mér liggur að minnsta kosti fjöldi
spurninga á hjarta.
Ug þessum spurningum minum
hefur Kristján lofað að svara i
þætti minum i kvöld. Ég hef gert
honum ljóst, að ég muni þjarma
að honum i viötalinu og krefjast
þess, að hann færi rök að fullyrð-
ingum sinum. Og hann segist
vera reiðubúinn að gera skil á
þeim .”
Hvaða spurningar liggja Arna
Gunnarssyni helzt á hjarta?
,,Ja .... mig langar til aö mynda
til aö fá Kristján til að skýra það,
hvernig honum hafi verið fært að
tiltaka fjölda þeirra, er hefðu haft
kynni af hassi og fiknilyfjum.
Eins langar mig til aö fá að
heyra, hvernig hann telji komast
inn i landið það magn hass og
fiknilyfja, sem hann telur vera
neytthér. Nú, og svo langar mig
til að fá hann til að skýra hlut
lækna i málinu. Einnig væri
gaman að komast að þvi, hvort
Kristján teldi alþjóðlega eitur-
lyfjasmyglhringa eiga einhver
itök hér ... Þaö er svo margt,
sem mig langar til að spyrja
Kristján um, að ég er hræddur
um að 25 minúturnar minar verði
fljótar að hlaupa frá okkur,”
sagði Arni að lokum.
—ÞJM—
Ódýrari
en aárir!
Shodh
LEIGAH
AUÐBREKKU 44-46.
SlMI 42600.
IBUÐ OSKAST
Danskur kjötiðnatarmaður, vill taka 2ja -
3ja herbergja ibúð til leigu.
Upplýsingar i Kjötbúðinni Laugavegi 32.
Simi 12222.
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
«■
4-
4-
4-
4-
4-
4
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
-i
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4
4-
4-
4-
4:
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4-
4
4-
4-
m
m
w
Nl
... - n
V«4
W
Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Það er ekki óliklegt
aö eitthvað gangi úrskeiðis i dag, varla þó svo að
mikið mein verði að. Farðu gætilega i umferöinni og
allri umgengni við vélar.
Nautið, 21. aprll — 21. mai. Rólegur dagur og
fremur atburðalitill, að þvi er séð veröur. Þú ættir
ekki aö taka mikilvægar ákvaröanir I dag, ekki
heldur aö fitja upp á neinu nýju.
Tvíburarnir, 22. mái — 21. júni. Það er ekki óliklegt
að þú verðir aö láta hendur standa fram úr ermum I
dag, ef þú átt að geta staöiö viö einhvers konar lof-
orð eöa samninaa.
Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Taktu lifinu með ró I
dag, og láttu þaö ekki hrinda þér úr jafnvægi þótt
nokkur seinagangur veröi á hlutunum, að minnsta
kosti fram eftir.
Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst. Vel sæmilegur dagur aö
mörgu leyti. En þú ættir að varast að taka á þig
nokkra ábygö á gerðum annarra, eöa peninga-
málum þeirra.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú ættir að geta
komizt að góðum kaupum eða góðum samningum i
dag, þannig aö þaö hafi einhvern ábata i för með
sér, að ininnsta kosti þegar frá llður.
Vogin, 24. sept. — 23. okt. Heldur viöburðasnauöur
dagur að þvi er séð verður. Vissara mun fyrir þig aö
haga oröum þinum gætilega innan fjölskyldu þinnar
svo ekki valdi deilum.
Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Það litur út fyrir að ein-
hver kunningi þinn ráði þér ekki eins heilt og skyldi.
Athugaðu þetta eftir þvi sem málin kunna aö skipt-
ast I dag.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það litur út fyrir
að þetta verði annrikisdagur, en yfirleitt atburða-
snauður þar fyrir autan. Þú ættir aö geta komiö
miklu I verk.
Steingeitin, 22. des. —20. jan. Dagurinn getur orðið
skemmtilegur, aö minnsta kosti begar á liður.
Gagnstæöa kyniö mun koma þar við sögu, einkum
hvaö þá ýngri snertir.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Það virðist geta
orðiö heldur þungt undir fæti fram eftir deginum
einkum ef þú þarft aö sinna peningamálum I sam-
bandi viö banka eöa slikar stofnanir.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Góður dagur yfir-
leitt, en ef til vill helzt til mikill seinagangur á
hlutunum, einkum ef þú þarft eitthvaö til opinberra
aðila að sækja.
•ft
-»
-Ú
<t
<t
<t
<t
-Ú
<t
-»
ít
<t
-tt
<t
<t
-tt
<t
-»
<t
-tt
-tt
-tt
-tt
<t
<t
-tt
<t
ít
-tt
-ti
•ti
-tt
4-i?i?t?i?J?<tíiít<iJ?<iJ?J?J?J?J?J?J?<iJ?<tJ?J?J?J?J?J?J?J?J?<iJ?JMtJ?J?J?J?J?J?J?J?-tt
Keflavík
Biaðburðarbörn
óskast sem fyrst, hafið samband við
afgreiðsluna. — Sími 1349.
vism
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*******„**.****.*. ☆**-***☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆**☆☆☆☆