Vísir - 28.01.1972, Page 15

Vísir - 28.01.1972, Page 15
VtSIR. Föstudagur 28. janúar 1972. 15 TILKYNNINGAR Mig vantar 50,000 krónur í eitt ár. Ef þú sem lest þetta átt peninga, sem þú getur lánað með banka vöxtum þá sendu tilboð merkt „H. H.“ til blaðs- ins fyrir mánaðarmót. Ungur og unglegur 27 ára gam- all piltur, þreyttur í bandinu óskar að kynnast 20—38 stúlku. Má vel vera gift, með samband karls og konu í huga. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins merkt: „6969“. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og sofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þrif — Hreingerningar. Gólf- teppahreinsun, þurrhreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, simi 82635. Haukur simi 33049. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Vönduð vinna. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Sími 22841. KENNSLA Tungumál-Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar verzlunar- bréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 málum, fljótlært kerfi. Arnór Hinriksson, sími 20338. Þú lærir máiið I Mfmi. — Simi 10004 kl. 1 — 7. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki.fyrsta dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsiö, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónu- mynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Tapazt hafa gleraugu með blárri ferkantaðri umgjörð á leiðinni frá Lækjartorgi að Há- skólabíói eða í leið 4. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 31223.___________________________ Pakki með brúnni buxnadragt (vesti og buxur) tapaðist i sl. viku. Vinsamlegast skilist á lög- reglustöðina. SLANK PR0TRIM losar yður við mörg kg. á fáum dögum, með þvi að það sé drukkið hrært út i einu glasi af mjólk eða un- danrennu fyrir eða I stað máltiðar. Og um leið og þér grennið yður nærið þér likamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-slanker sérlega mettandi og nærandi. Sendist i póstkröfu. Verð kr. 300,— hver dós. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga opið kl. 10.00 —20.30, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 5—20.30 — laugardaga kl. 10—16.30. Heilsuræktarstofa Eddu — Skipholti 21 (Nóatúns- megin). FATNAÐUR Kópavogsbúar. Röndóttar peysur, stretchgallar, stretchbuxur og buxnadress. Allt á verksmiöjuveroi. Prjónastofan Hliðarvegi 18 og Skjól- braut 6. ÝMISLEGT Fiskbúð óskast á leigu strax. Tilboð send augld. Vísis fyrir mánudag „merkt“ 6998“. íbúðir til leigu Eins og tveggja herbergja íbúðir, 27—45 fm. að staerð — nettó — eru til leigu í Hátúni I0A, há- hýsi Öryrkjabandalags íslands. — í húsinu eru 84 íbúðir, sem verða teknar í notkun síðari hluta sumars. — íbúðirnar verða eingöngu leigðar ör- yrkjum og skulu umsóknir hafa borizt banda- laginu fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í skrifstofu bandalagsins, Hátúni 10, sími 26700. Bílamálarar LESONAL bíllakk, grunnur o. fl. Störlækkað verð meðan birgðir endast, allt frá kr. 293,00 pr.ltr. Póstsendum. Málarabúðin Vesturgötu 21a. — Sími 21600. ÞJÓNUSTA NÝSMÍÐl OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæöi I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur I tímavinnu eöa lyrir aKveoio verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir sam- komulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — Oll vinna I tima- og ák- væðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra ter- mostatkrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lútherssonpipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. HÚSAVIBGERÐIR, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhld á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér I Reykjavik og nágr. Limum saman og setjum i tvöflalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flisalagning, mosaik og margt fleira. Vanir oe vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. — Simi 19989. Nú þarf enginn að nota rifinn vágn eöa kerru, við saumum skerma, svuntur, kerruáæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið I tima að Eiriksgötu 9, sima 25232. Húsráðendur — Byggingamenn Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, gler- isetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök á nýjum og gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna þau i alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn. Iðn- kjör, Baldursgötu 8, simi 14320® TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 51806. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Srimi 42317. GLERÍSETNING — VIÐGERTIR Tökum at okkur allskonar viðgerðir og glerrisetningu. Gerum tilboð i verkið ef óskað er. Simi 35603. KAUP — SALA Snjókústar — Snjókústar. Nú er nauðsynlegt hverju heimili að eiga snjókústa til að hreinsa stéttir, tröppur, renninga, ganga og fl. Kústarnir okkar með löngu, stifu hárunum eru sterkir og endingar góðir og sérlega þægilegir i meðförum. Þetta eru nauðsyn- leg verkfæri, ekki aðeins yfir vetrarmánuðina, heldur aHan ársins hring. Komið, kaupið, sannfærizt. Verð aðeins ^r- 335 ‘ Gjafahúsið, Skólavörðustig 8og Laugavegi 11. BIFREIÐAVIÐGERDIR Vesturbæingar athugið! Þjónusta Jóa auglýsir: Sérhæfing er nútiminn. Réttum oe rvðbætum bilinn. Bilaréttingaverkstæði. Þjónusta Jóa, Norðurstig 4. KENNSLA Málaskólinn Mimir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, italska, norska, sænska, rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. Simar 10004 og 11109.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.