Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 3. marz 1972. 15 TÓNABÍÓ FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun verður fyrsta fata- fellan. fslenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ ALLA LEIÐ A TOPPINN (All the way up) Frábær háðmynd um framastrit manna nú á dögum, byggð á leik- riti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. islcnzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Mitchell, Elaine Taylor, Vaness Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir Joteph E Levine Preienti ZEC€ MCSTEL “TLE PC€€€CEKS Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. STJÓRNUBIÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex öskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. I aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Leikmynd: Magnús Pálsson Sýning sunnudag kl. 8.30. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. AUSTURBÆJARBIO íslenzkur texti 5 SAKAMENN (Firecreek) Hörkuspennandi og viðburða rik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 35., og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Skipholti 21, þingl. eign Sveins O. Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hdl. og Arna Guðjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 7. marz 1972, ki. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik MGUlVéghvili rifa ■Jh meé gleraugum frú iVll * Vel klœddar9 hagsýnar konur nota LIV sokkabuxur LIV SOKKABUXUR LIV hafa orð fyrir lágt verð gæði og fallegt útlit LIV 20 den. kosta kr. 126,40 LIV 30 den. kosta kr. 145,70 LIV fást hvarvetna Umboðsmenn: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F., Haga v/Hofsvallagötu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.