Vísir - 03.03.1972, Side 18

Vísir - 03.03.1972, Side 18
i i b tí Vísir. Föstudagur 3. marz 1972. 18 TIL SÖLU Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomnir lifandi fiskar, Orval af fiskabúrum og tilheyrandi áhöldum. Póstsendum. Gullfiska- búöin Barónsstig 12. Simi 11757. Strauvél til sölu. Upplýsingar I sima 36967. ./ Ágætþýzk prjónavél til sölu, eldri gerö. Henni fylgja borö og skápur. Uppl. i sima 32245 eftir kl. 2. 1” x 6” og 2” x 4” mótatimbur til sölu. Upplýsingar i sima 81750 til kl. 7: Olíukyndari til sölu. Upplýsingar i sima 41807 kl. 19-20. 2ja tonna trilla til sölu i góöu ásigkomulagi, einnig trébátur á vagni, og 1,5 tonna bátur, 19 fet. Allar nánari uppl.’ gefur Bila-báta og veröbréfjfcpalan við Miklatorg, simar L8675-77. Oliukynditæki i rfljög góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 13066 Slereo segulband til sölu. Upp-‘ plýsingar i sina 43223. Til sölu kvenreiöhjól, eins manns svefnsófi og þrisettur klæðaskápur úr hnotu. Simi 36955 kl. 6-8. Notaðir tepparenningar ásamt filti til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 32671. Ilúsdýraáburður til sölu, simi 31793.’ Ileimilisprýöi: Til sölu falleg sútuö nautshúð. Simi 52585 á kvöldin. Ilvitt svefnherbergissett - kom- plett, tvö rúm, dýnur, snyrtiborð, náttborð, kollur til sölu á hag- stæðu verði. Einnig sjónvarp, út- varp og plötuspilari i setti (Sen) til sölu. Uppl. i sima 25645. Við bjóðumyður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 13286. ÓSKAST KEYPT Talstöð. Óska eftir að kaupa talstöð i bifreið. Upplýsingar i sima 41417. óska eftir að kaupa sjónvarps tæki, staðgreiðsla.'Uppl. i sima 15206 eftir kl. 19. • Kranskur linguaphone óskast til kaups. Upplýsingar i sima 35530. óska eftirað kaupa notað teborð, einnig notaðan standlampa. Upplýsingar i sima 23471. Mótatimbur. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur 1 x 6. Uppl. i sima 36565 eftir kl. 6. Tvö gófteppi óskast til kaups, mega vera notuð, stærð ca. 3x4. Félagasamtökin Vernd. Simi 21458, eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupi vel mcð farna muni.Vöru- salan Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Simi 21780 eftir kl. 18.30 á kvöldin. HÚSNÆÐI ÓSKAST Iteglúsöm stúlkaóskar eftir ibúð, helzt sem næst miðbænum. Skilvisri greiðslu heitið. Upplýs- ingar i sima 22745 i dag og næstu daga. Ilerbergi óskast til leigu fyrir sjómann. Upplýsingar i sima 11042. Ungt par óskar eftir 2 - 3ja herbergja ibúð i Kópavogi'sem fyrst. Góð fyrirframgreiösia. Upplýsingar i sima 40074. Ung kona óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús sem allra fyrst. Simi 34766. Ungur reglusamur maðuri góðri vinnu óskar eftir herbergi með snyrtingu eða einstaklingsibúð. Upplýsingar i sima 24790 eftir kl. 7. Tvær stúlkuri góðri atvinnu óska eftir 3ja herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 32680 eftir kl. 7. 3ja herbergja ibúð óskast I Hafnarfirði, hjón með eitt barn, alger reglusemi. Upplýsingar i sima 51261. Litil sérverzlun eða söluturn óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist Visi fyrir nk. þriðjudag merkt „Verzlun 9006”. Kúmgóður bilskúr, helzt upp- hitaður óskast sem fyrst. Upp íýsingar i sima 34191 milli kl. 5 og 7. Ungt par oskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Upplýsingar i sima 11449 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 2 ungir menn i fastri atvinnu óska eftir 3ja herbergja ibúð. Upp- lýsingar i sima 19154. Ung stúlka óskar eftir 1-2 her- bergjum og eldhúsi, helzt i miðbæ eða Laugarnesi. Upplýsingar i sima 82649. Vantar3-5 herbergja ibúð strax. Simi 22528. Litil ibúð óskast i stuttan tima. Vinsamlegast hringið i sima 36167. Ung hjónmeð 2 börn óska eftir 1-2 herbergja ibúð i nokkra mánuöi, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 23847. Lelguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. HÚSGÖGN Vil kaupagóöan svefnsófa. Uppl. i sima 32130 eftir kl. 2. Hornsófasett — Hornsófaselt. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. Kaup. — Sala. — bað er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Seljum vönduð húsgögn, ódýr, svefnbekki, svefnsófa, sófasett, sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1, sími 20820. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — Húsmunaskálinn Klappastig 29, simi 10099. ÞJÓNUSTA Skrúðgarðavinna. Tek að mér •trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti. Arni Eiriksson, simi 51004. Trésmiöi, húsgagna viðgerðir smærri innréttingar og önnur tré- smiði, vönduð vinna. Simi 24663. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30, sími 11980. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa 2 eða fleiri notuð dekk, stærð 650 x 16. Upplýsingar i sima 43202. VW. sendiferöabill árg 64 til sölu. Billinn er i mjög góðu lagi, með nýrri vél. Uppl. i sima 52980. óska eftirað kaupa 2dekk, 6,50 x 16. Upplýsingar i sima 42930 milli kl. 1 og 7. VOLKSWAGEN, árg. 1968, óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 3 89 67 i kvöld kl. 7-8 og laugardag 12-1. Commer sendiferðabifreið árg. 1966 til sölu, góð kjör. Upplýs- ingar i sima 84556. Taunus 17 M, árg. 66 til sölu, einnig Rússajeppi árg. 58. Uppl. hjá Bila-báta og verðbréfasölunni við Miklatorg, simar 18675-77. Bilaspra utun . Alsprautun, blettun á allar geröir bila. Einnig réttingar. Litla- bilasprautunin, Tryggvagötu 12. Simi 19154. Opel Kapitan árg. 59 til sölu, til niðurrifs. VW. árg. 68 óskast i góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 34413 eftir kl. 7 eftir hádegi. Volkswagen til sölu, rauður árg. 1968. Uppl. i sima 81349. Kord árg Síltil sölu ódýrt, ógang- fær. Upplýsingar i sima 42604 milli kl. 8 og 17. Tilboðóskast i 1-1196 i þvi ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. i sima 94-3193 isafirði. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. FATNAÐUR Siðir kjólar, buxnadress, buxna- dragt, jakkakjólar, stærð 40-42 til sölu. Upplýsingar i sima 30430. Kápur til $ölu. Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78,. Simi 18481. Rýmingarsala á peysum, stærðir 6—14 verð 300—500 kr. Einnig úrval af röndóttum barna- og táningapeysum. Hagkvæmt verð. Prjónastofan, Nýlendugötu 15a. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími. 25551. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar, vönduð vinna, einnig gluggaþvottur, teppa og húsgagnahreinsun. Simi 22841. EFNALAUGAR Þurrhreinsun, hraðhreinsun. Hreinsum allskonar fatnað: gluggatjöld, voðir, gærur. Opið frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu fyrij- reglu- saman einhleyping. Upplýsingar i sima 12484. Stórt húsnæði til leigu i Hafnar- firði, til margs hentugt. Upplýs- ingar i sima 50195. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Upplýsingar i sima 34734. Ungur maður óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Er reglusamur. Verður að hafa góða tekjumögu- leika. Er vanur akstri og fl. Uppl. i sima 32380. Ungur maður sem á bil óskar eftir aukastarfi eftir hádegi, t.d. innheimtu. Upplýsingar i sima 25063 f. hádegi og 18413 e.h. BARNAGÆZLA Óska að koma ungbarni i gæzlu hálfan daginn i Breiðholti.Upp- lýsingar i sima 38368. Barnagæzla. Hver vill taka hálfs árs barn i pössun 5 daga vikunnar frá kl. 8—15. Simi 21564. Barnagæzla. Óska eftir gæzlu fyrir 10 mánaða dreng frá kl. 1 til 8 á kvöldin, meðan móðirin vinnur úti, sem næst Bergstaða- stræti. Upplýsingar i sima 13337 fyrir hádegi. Stúlka óskasttil að gæta tveggja barna. Fæði og húsnæði á staðn- um. Hér er um að ræða heilsdags- vinnu 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 20695 kl. 9-18 i dag og næstu daga. Barngóð kona óskast til að gæta árs gamals drengs, sem næst Landakotsspitala, Uppl. i sima 19847 eftir kl. 4. Stúlkur óskast strax i overlock saum, frágang og til aðstoðar við sniðningu á prjónlesi. Vinnuíimi eftir samkomulagi. Uppl. i sima 32087 eftir kl. 7. Skrifstofustúlka: Orkustofnun óskar að ráða til sin vana vél- ritunarstúlku, enskukunnátta nauðsynleg, hálfs dags starf kæmi vel til greina. Eiginhandar- umsókn, merkt ,,O.S.” sendist augld. Visis með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf eigi siðar en 9. marz. SAFNARINN Krimerkl íslenzk frimerki til sölu, Grettisgötu 45A. ÓKUKENNSLA ökukennsla. — Æfingatfmar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972". Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson, sími 11739. ökukennsla — Æfingatfmar. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Sími 33809 ókukennsla — Æ fingartimar. Kenni á Ford Cortinu 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli fyrir þá sem þess óska. Oll prófgögn á einum stað Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. TILKYNNINGAR Prjón: Prjóna buxnadress eftir máli. Simi 16559. Geymið aug- lýsinguna. HJOL-VAGNAR Óska að kaupa skermkerru Upplýsingar i sima 43202. Vel með farin skermkerra óskast. Simi 35694. ÝMISLEGT Húsbyggendur. Við smíðum eld- húsinnréttingar og annað tré- verk eftir yðar eigin óskum, úr því efni, sem þér óskið eftir, á hagkvæmu verði. Gerum til- boð. Sími 19896. Seljum einnig handklæðarúllu- kassa, sem eru viðurkenndir af heilbrigðiseftirlitinu, upplýs- ingar í slma 19896. Geir P. Þor- mar, ökukennari. Það eru margir kostir við að læra að aka bíl núna. Uppl. I símsvara 21772. HEIMILISTÆKI Rafha isskápur til sölu. Upplýs- ingar i sima 14823 á kvöldin. Candy tauþurrkari til sölu. Upp plýsingar að Hraunbæ 89. Simi 84999. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Þvottaþurrkari, vel með farinn, óskast til kaups. Uppl. i sima 21792 og 13066. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að ýmsum stærðum fasteigna. í mörgum til- fellum getur verið staðgreiðsla. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. * * + *★☆ + ☆*☆********+***■*•☆★■*★☆*■:'/***☆■*•**☆■*☆★☆** S- * n- 4- «- * * 4- «- í!- + Ú- >4- * «- * 5- * «- * «- + s- AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SÍMI Md(B(Í -tt * •tt -tt -k -t! -k -ti -k -tt -k -Ot -k -tt * -ú -k -tt -k -tt -k •tt -k -tt -k -tt -tt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.