Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 17
Visir. Föstudagur 3. marz 1972. 17 í PAB | I KVÖLD | í DAG | Sjónvarp kl. 20.30: ## ## VAKA SJONVARP Föstudagur 3. marz. I sjónvarpinu i kvöld er á dag- skrá þátturinn Vaka. Viö höfðum tal af Vigdisi Finnboga- dóttur, og gaf hún okkur upp efni þáttarins að þessu sinni. Vigdis tók til meðferðar barnaleikrit Þjóðleikhússins, — Glókollur, og verður spjallað um það og leik- endur, en auk þess ræðir hún við fólk um leikritið. Sigurður Sverrir Pálsson kynnir kvikmynd, sem Háskóla- bió tekur bráðlega til sýningar sem mánudagsmynd. Nefnist hún ANTONIO DA Mortes og er gerð Útvarp kl. 20.00: Þeir sem ekki eru svo lánsamir að hafa hjá sér sjónvarp og missa þar af leiðandi af Vöku i þvi, þurfa ekki að láta sér leiðast, þvi að útvarpið hefur einnig á dag- skrá sinni i kvöld, sem oftar, kvöldvöku. Þar er gert margt til skemmtunar og má meðal annars nefna þáttinn Um islenzka þjóð- hætti i umsjón Arna Björnssonar cand. mag. „Ég hef nú yfirleitt verið með þetta sama i þáttunum, segir Arni, ,,en nú er ég að hugsa um að bregða út af vananum. Ég ætla mér að fiska upp sagnir um konur á rauðum sokkum hér fyrr á Þátturinn „Lög unga fólksins”, nýtur stöðugt jafnmikilla vin- sælda og sifellt berast bréf og óskir um að birta kveðjur. Við röbbuðum stuttlega við Drifu Steinþórsdóttur, sem sér um þáttinn á móti Sigurði Garðarssyni. Hún sagði, að um það bil 100 bréf kæmu fyrir hvern þátt, og óskir um 60 lög, en ekki væri hægt að leika nema 14 af þeim. Um jólin bárust þó færri kveðjur. Að utan koma yfirleitt 2- 3 bréf i viku, og þeim er yfirleitt af kvikmyndaframleiðandanum Roche. Þvi næst verður viðtal við þá Helga Sæmundsson og Arna Bergmann um bók Bjarna frá Hofteigi um bókmenntagagnrýni. Umsjón með þvi hefur Njörður P. Njarðvik. Ekki verður meira efni i þættinum að sinni, en Vigdis sagði að sökum timaskorts dytti alltaf eitthvað út, t.d. músik, bók- menntir eða annað. öldum og sömuleiðis forvitnar konur. Þetta er svona ósköp góð- látlegt spjall um þetta efni og svona hvað til er i þessu. Svo er annað atriði, sem ég hef reynt mikið að afla mér upplýsinga um, og það er, hvort ekki sé til einhver hjátrú i sambandi við hlaupárs- daginn, t.d. i sambandi við fólk sem fæðist þennan umrædda dag og þar fram eftir götunum. En annars eins og ég segi, ég hef yfirleitt fjallað um þetta sama i þessum þáttum minum og mun mjög liklega halda þvi áfram, en það er gaman aö bregða svona út af vananum öðru hverju.” —EA reynt að koma á framfæri. „Þátturinn er alltof stuttur, hann þyrfti að hafa jafnlangan tima og hinir óskalagaþættirnir. Þáttur- inn virðist vinsælastur hjá ung- lingum á aldrinum 14-16 ára, og er Björgvin Halldórsson i óskap- legu uppáhaldi, t.d. var beðið um öll lögin hans i siðasta þætti, en við gátum ekki spilað nema eitt.” Og Drifa sagði, að lang- vinsælustu lögin i dag væru „Oh, Yoko”, og „I’d like to teach the world to sing.” 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um menntir og listir á liðandi stund. Um- sjónarmenn Njörður P. Njarð- vik, Vigdis Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4821. Hefndarþorsti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP • FÖSTUDAGUR 3. marz 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Abdul Rahman Putra fursti. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur les lokalestur úr bók sinni um sjálfstæöisbaráttu Malaja (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist frá Suður-Ameriku. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Guðrún Guölaugsdóttir endar lestur sögunnar, sem Steingrimur Arason islenzkaði (12). 18.00 Létt log. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. UMsjónarmenn: Ólafur B Einarsson og Sighvatur Björgvinsson. 20.00 Kvöldvaka. 21.30 (Jtvarpssagan: „Hinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (28). 22.25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunnar” eftir Sverri Krist- jánsson Jóna Sigurjónsdóttir les (5). 22.45 Þetta vil ég heyra. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Bíla, báta °g verðbréfa- salan v/Miklatorg símar 18677 - 18675 GRÖFUR John Deer árg, "66 John Deer árg, ”65 TRAKTORAR MEÐ LOFT- PRESSUM OG AMOKSTURS- TÆKJUM. David Brown. 990 ”70 Ford 4000 ”69 Ferguson 65 ”65 VÖRUBILAR M-Benz 322 með 1113 vél, drif á öllum hjólum, talstöð og útvarpi. MAN árg. ”68. Bedford árg. ”64. Höfum kaupendur að öllum teg. búvéla. Bíla, báta og verðbréfasalan v/Miklatori) símar 18677 - 18675 2-1x2 (8. leikvika — leikir 26. febr. 1972.) Úrslitaröðin: 1X2 — Xll — 2X1 — 111 1. vinningur: 11 réttir — kr. 104.500.00 nr. 3773 nr. 40457 nr. 57549 nr. 75075 2. vinningur: 10 réttir — kr. 5.600.00 nr. 1805 nr. 20110 nr. 42079 nr. 54968 2535+— 20857 — 42876+ — 55504 2558+— 27125 — 43175 — 55985 2600+— 28111 — 47539 — 69585+ 11817 — 30487 — 48566 — 76606 13882 — 32653 — 49406 — 77277 18376 — 37157 + — 51893F — 81681 19191 — 36662 — 51908F — 86826+ + nafnlaus F10 vikna seðill. Kærufrestur er til 20. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagöar eftir 21. marz. Handhafar nafniausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstööin — REYKJAVÍK. Konur á rauð um sokkum u Þátturínn alltof stuttur" Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. marz. "t* m w St «■ x- «- x- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X-. «- X- «- X- «- * t % & Hrúturinn, 21. marz—20. april. Hafðu taumhald á skapsmunum þinum i dag, annars er hætta á að einhverjum þyki þú óþægilega hyrndur i við- skiptum og stangi á móti. Nautiö, 12. april—21. mai. Góður dagur, og þó betri til undirbúnings og ráðagerða en beinna framkvæmda. Það litur út fyrir að þú verðir skyggn á ráð og nýjar leiðir. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þetta litur út fyrir að verða mjög góður dagur, meira að segja ekki óliklegt að þú verðir fyrir heppni á einhvern hátt, sem kemur sér vel. Krabbinn,22. júni—23. júli. Mikið annrikii fram eftir, sennilega að miklu leyti i sambandi við kvöldið, sem þú léggur kannski meiri áherzlu á en brýna nauðsyn ber til. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það bendir allt til þess, að þetta geti orðið skemmtilegur og notadrjúgur dagur. Sennilegt að þú kynnist ein- hverjum, sem verður þér til aðstoðar siðar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú leggur mikið á þig, að þvi er viröist, i von um að ná einhverju marki, en þvi miður virðist hætt við, að það takist ekki fyrr en siðar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að margt kalli að i senn, og ef þér tekst ekki að koma einhverju skipulagi á hlutina, er hætt viö, að allt lendi i öngþveiti. Drekinn, 24. okt.-^22. nóv. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur, en um leið heldur erfiður, þó að þú minir naumast telja það eftir. Kvöldið sér i lagi ánægjulegt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það getur fariö svo, að þú lendir i nokkrum vanda, að eitthvað tvennt verði um aö velja og þú eigir örðugt meö að taka ákvörðun i þvi sambandi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Hafú hemil á sum- part ósjálfráðri löngun þinni til að slá hlutunum upp i kulda og kæruleysi. Það gerir einungis illt verra, þegar frá liður. Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Það litur út fyrir að ekki verði allt sem sýnist i dag, farðu þvi að öllu með gát og láttu ekki yfirboð hlutanna villa þér sýn. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þetta verður að öllum likindum góöur dagur, og þó sennilega fremur fyrir heppni en forsjá, og mun það þó einkum eiga við yngri kynslóðina. t * + -tt + -tt * -tt + -tt * -tt -k -tt -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt ■k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -k -tt -k -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt ★ -tt ★ -tt •k -tt -k •tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt . k •tt ■k •tt ■k -k •tt -k -tt -k -k -ít -k -tt -x -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt ■k -5 ■k -tt * -Ct •k -tt -tt + -tt + -tt * -tt Peningabudda Brún peningabudda tapaöist • á leiðinni frá Blikanesi 22.: Arnarnesi, að Hraunbæ 76. • Finnandi vinsamlega hringið i i sima 84376- 8 'í\\x\s\í\xss\%\\\\x\\%lí Ódýrari en aárir! SUBDtt ICICAN AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BILASTILLING Dugguvogi 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.