Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 2
2
Vfsir. Laugardagur 4. marz 1972.
ÁSTANDIÐ GOn HÉR
— íslendingar löghlýðnir og litið magn óvana-
og fíkniefna notað hér á landi miðað við önnur lönd — segir Ezra Pétursson
—Islendingar eru þekktir út um
allan heim, m.a. fyrir vestan,
fyrir að vera löghlýðnastir allra
þjóða. Það, að hér á landi eru
framin færri afbrot en annars
staðar, tel ég að standi i nokkru
sambandi ef til vill i orsakasam-
bandi við það, að tiltölulega litið
magn ávanaefna, þar meðtalið'
tóbak og áfengi, er notað hér á
landi miðað við önnur lönd, segir
Ezra Pétursson, læknir, sem
flytur aðalerindið á fræðslufundi
Rauða krossins i dag um ávana-
og fikniefni og tengsl þeirra við
þjóðfélagsvandamál.
Um þetta segir Ezra: — Það
eru nokkuð margvisleg afbrot og
glæpir, sem hljótast af neyzlu á-
vana- og fikniefna. Sé fólk með
glæpahneigð, þá eykst hneigðin til
glæpa til stórra muna við neyzlu
ávana-og fikniefna. Heróin er t.d.
dýrt efni, og þá hættir mönnum til
afbrota til að komast yfir það, séu
þeir yfirleitt háðir þvi. Af neyzlu
ávana- og fikniefna hlýzt einnig
vinnutjón, vinnutap. Það hætta
margir að vinna eða vinna
skrykkjótt, og i kjölfar þess fylgir
fátækt og eymd. Menn hætta
gjarnan námi eða störfum og eiga
Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen
Að sex umferðum loknum i
tvimenningskeppni Bridgefélags
Reykjavikur er staðan þessi:
Meistaraflokkur:
1. Lárus Karlsson og Þórir Leifs-
son 112.
2. Jón Arason og Vilhjálmur
Sigurðsson 99-
3. Benedikt Jóhannsson og
Jóhann Jónsson 91.
4. Jón Ásbjörnsson og Páll Bergs-
Sagnhafi stakk frá með ásnum og
tók tvisvar tromp. Siðan tók hann
laufakóng og spilaði meira laufi á
ásinn. Siðan reyndi hann að svina
hjartatiu og varð einn niður. Eins
og glöggir lesendur hafa séð, þá
stendur spilið i lokastöðunni, þvi
norður er i óverjandi kastþröng
með hjartað og laufið. Hin
ómerkilegustu spil geta þvi leynt
á sér og sanna ótvirætt marg-
breytileika bridgespilsins.
son 85.
5. Ásmundur Pálsson og Jakob
Armannsson 56.
6. Hörður Arnþórsson og Þórar-
inn Sigþórsson 23.
7. Sigurberg Elentiusson og Al-
freð Viktorsson 20.
?VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR?
Suður gefur. Allir á hættu.
4 6-5-4-3
4 K-7
4 K-D-2
4 5-4-3-2
I. flokkur:
1. Helgi og Sveinn 119.
2. óli Már og Orn Guðmundsson
83.
3. Bragi Erlendsson og Itikarður
Steinbergsson 72.
Næsta umferð verður spiluð i
Domus Medica n.k. miðvikudag
kl. 20.
Spilið i dag er frá meistara-
flokkskeppninni og virðist harla
ómerkilegt viö fyrstu sýn. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf.
4 10-7-5 4 A-G-7-3
4 6 * D-G-5-3-2
4 A-K-D 8-3 4 G-9-6
4 D-10-6 4 9-8-3
4 G-10-9 4 K-8-5-3
4 K-6 4 A-10-9
♦ 4-2
V K-5-4
4 A-D-7-4-2
4 8-7-4
Eðlilegur lokasamningur virð-
ist vera eitt grand i austur eða
tveir spaðar i vestur. Við eitt
borðið gengu sagnir þannig:
Vestur Austur
1 2
2 P
Þessi samningur virðist dauða-
dæmdur, þvi n-s eiga þrjá slagi á
hjarta, tvo á tigul og að auki getur
norður trompað tigul. Þetta er
auövelt á opnu borði. En nú skul-
um við sjá.
Norður spilar út tigli, lágt,
drottningin, sem á slaginn. Það
blasir viö, aö útspilið er einspil og
suður spilar tigulsjö og norður
trompar tiu sagnhafa. Hann
spilar nú hjarta, og suður fær
slaginn á kónginn. Hann tekur
tigulás, og hverju á norður að
henda? Hann vill fá hjarta til
baka, en það er mjög hætt við að
suður spili fjórða tiglinum.
Hvernig væri að láta laufa
drottningu? Þaö er ef til vill bezt,
en hverju myndi norður kasta, ef
hann ætti eftir D-7 i trompi? Ég
veðja á laufadrottningu Nú,
norður valdi að kasta laufatvisti,
og suður spilaði fjórða tiglinum.
4 9-8-7
4 9-8-6
4 G-9-6
jf, K-D-8-6
4 D-G-10-2
4 D-10-5
4 8-4
A G-10-9-7
4 A-K
4 A-G-4-3-2
4 A-10-7-5-3
4 A
Suður er sagnhafi i 7 tiglum
eftir að hafa sagt bæði hjarta og
tigul. Vestur spilar út laufakóng
og suður drepur, spilar tigli á
drottninguna, tekur hjartakóng
og spilar hjartasjö. Hvernig á
austur að haga vörninni?
Austur, sem var Goudsmit,
hollenzkur bridgemeistari, lét
fyrst hjartatiu og siðan drottn-
inguna. Suður drap á ásinn og gat
varla ályktað annað en að vestur
stoppaði hjartað og austur ætti
ekki fleiri. Eina vonin var þvi að
trompa hjarta með kóngnum i
blindum og treysta á, að austur
ætti trompgosann.
Suður gekk beint i gildru
Goudsmit, og tigulgosi vesturs
varð óvænt að slag, og upplögð
alslemma var töpuð.
Sveitakeppni Bridgefélags Kópa-
vogs er lokið með þátttöku 11
sveita. Þrjár efstu urðu:
1. sveit Björgvins Ólafssonar:
Guðmundur Jakobsson, Sigriður
ólafsdóttir, Sigurður Gunnars-
son, Tryggvi Gislason, Aðalsteinn
Snæbjörnsson.
2. sveit Ármanns Lárussonar.
3. sveit Guðbjörns Helgasonar.
' Þá stendur yfir tvimennings-
keppni og að fjórum umferðum
loknum er staðan þessi: 1. Björg-
vin — Guðmundur, 2. Stefán —
Arnar, 3. Óli — Gylfi. 4. Valdimar
— Haukur. 5. Björn — Gunnar. 6.
Ármann — Sævin.
Firmakeppni félagsins hefst
miðvikudaginn 8 marz, kl. 20 i
Félagsheimili Kópavogs. öllum
er heimil þátttaka. Stjórnarskipti
hafa orðið. Núverandi stjórn
skipa: Formaður:
maður: Arni Jónasson.
Gjaldkeri:
Margrét Árnadóttir. Ritari: Sæ-
vin Bjarnason. Blaðafulltrúi: Óli
M. Andreasson. Ahaldavörður:
Gunnar Sigurbjörnsson. Með-
stjórnendur: Alice og Karen
Gestsdætur.
Þegar likaminn mengast af völd-
um þessara fikniefna, veldur það
vaxandi veiklun, bæði likamlegri
og andlegri.
Avana- og fikniefni eru öll i
sama flokki, þó mismunandi
eitruð og mismunandi skjótvirk.
Tóbakið tekur upp i 40 ár að drepa
mann,lengur með suma, heróinið
og LSD eru miklum mun skjót-
virkari, áfengið er lika fremur
seinvirkara ávanaefni en t.d.
hassið, en það er ekki fullrann-
sakað enn sem komið er. Vonandi
tekur það ekki eins langan tima
og þau hundruð eða þúsundir ára,
sem það hefur tekið okkur að
komast að skaðsemi tóbaks og á-
fengis, og óvist er að svo stöddu
að gera upp á milli, hvort hassið
er skaðlegra eða siður skaðlegt en
tóbak og áfengi eða nokkuð likt,
sem mér finnst liklegast, og er þá
mjög varhugavert að bæta þriðju
plágunni við þær, sem erú mjög
slæmar fyrir, eins og tóbaks- og
áfengisnotkun. Þetta er lækna-
stéttinni mjög erfitt viðfangs og
áhrifamest að nota heilsuvernd
og lögvernd til þess að byrgja
brunninn, áður en barnið er dottið
ofan i hann.
— Leiðir hassnotkun fremur til
ávana á sterkari efni, svo sem
heróin, heldur en tóbaksnotkun
eða áfengis?
— Hér á landi er litill aðgangur
að heróini og þvi minni hætta en
annars staðar, en könnun i
Bandarikjunum leiddi það i ljós,
að 90% heróinneytenda byrjuðu
að nota hass fyrst, en 10% voru á-
fengisneytendur.
— Hvernig virðist þér ástandið
vera hér?
erfitt með að halda samb.
við annað fólk, íélagsfega
eða i öðru nánara sambandi, eins
og i hjónabandi eða fjölskyldulifi.
Fólk, sem fæst við notkun slikra
efna, virðist oft vera lausara i
rásinni fyrir og likur til þess oft á
tiðum, að notkunin aukist og
komist á mjög hátt stig og valdi
þá vandræðum. Það mætti líkja
þessu við mengun lofts og sjávar.
— Ástandið i þessum efnum hér
virðist vera gott. Ég tel það hins
vegar hafa afar mikla þýðingu að
hafa vel unnar og raunhæfar
skýrslugerðir samfara visinda-
legum skoðanakönnunum i sam-
bandi við notkun fikniefna eða
þeirra efna, sem á nokkurn hátt
geta talizt til þeirra. Með þvi er
Raunhæfar skýrslugerðir samfara vísindalegum skoðanakönnunum til
að gera stefnubrpytingu, áður en I óefni er komið...segir Ezra Péturs-
son læknir.
hverju sinni hægt að gera sér ljóst
hvert stefnir til að sem allra
bráðastar aðgerðir til stefnu-
breytinga nái fram að ganga sem
fyrst og helzt löngu áður en i óefni
er komið. -SB-
illlHWQ
Frá þvi fyrir siðustu aldamót
hafa Englendingar haldið alþjóð-
leg skákmót i Hastings. Arið 1895
tókst þeim að safna saman öllum
sterkustu skákmönnum heims,
þar á meðal heimsmeistaranum
Lasker og Steinitz fyrrum heims-
meistara. En þarna var einnig litt
þekktur Bandarikjamaður,
Harry Pillsbury, meðal keppenda
og honum tókst að vinna einn ó-
væntasta og glæsilegasta sigur
skáksögunnar.
Skákmótin i Hastings hafa
jafnan haft á sér sérstakan blæ,
og allir þeir, sem hafa borið
heimsmeistaratitil i skák, hafa
teflt i Hastings, að Petroshan
undanskildum.
I ár voru keppendur 16 talsins
og verður að leita allt aftur til
1895 til að finna jafnvel setið mót.
Sovétmennirnir Kortsnoj og
Karpov hrepptu efsta sætið, hlutu
11 vinninga og töpuðu hvor um sig
einni skák. Karpov tapaði gegn
Kortsnoj, en Kortsnoj mátti lút
i lægra haldi tyrir Kunnmg.ia oKk-
ar, Andersson frá Sviþjóð. t 3-4
sæti urðu R. Byrne frá Bandarikj-
unum og Mecking Braziliu með 9
1/2 vinning. Næstir komu tveir
gamlir og góðir, Najdorf og
Gligoric, með 8 1/2 vinning. Gli-
goric var eini keppandi mótsins,
sem ekki tapaði skák, en hann
vann heldur ekki nema tvær, og
það gegn neðstu mönnum.
R. Byrne tókst ekki að feta i fót-
spor landa sins, Pillsburys, en hér
kemur góð vinningsskák hans frá
mótinu.
Hvitt: R. Byrne
Svart: Ciocaltea Rúmeniu
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd
Rf6 5. Rc3 g6
(Þrátt fyrir ófarir Dreka-af-
brigðisins halda bjartsýnismenn-
irnir áfram að tefla það. Sóknará-
ætlun hvits er augljós, hann
hrókerar langt og teflir til kóngs-
sóknar með h4 — h5.)
6. Be3 Bg 7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9.
Bc4 Bd7 10. Bd3 Hc8
(Hér er einnig leikið 10,...Da5 11.
0-0-0 Hfc8 12. Kbl Re5 13. h4 Rc4
14. BxR HxB og svartur teflir upp
á að fórna skiptamun á c3 og fá
sókn fyrir.)
11. 0-0-0 Re5 12. h4 Rc4 13. BxR
HxB 14. g4 b5
(Þó þessi leikur virðist kröftugur,
er hann i rauninni of hægfara.
Betra var 14... Da5 með fórnina á
c3 i huga.)
15. h5 b4 16. Rd5 RxR 17. exR Da5
18. Kbl Hfc8
(Ef 18...Dxd 19. Rf5 DxD 20.
Rxe-t- með betri stöðu fyrir hvit-
an..
19. hxg fxg 20. Dh2 h6
(Með 20...KÍ7 hefði svartur lagt
dálitla gildru, þvi nú gengur 21.
Dxh? Hh8 ekki. Hinsvegar hefði
hvitur unnið eftir 21. Df4 ^ Kg-8
22. Hxh KxH 23. Df7.)
21. Hd2 Dxd 22. Rf5! De6 23. Bxh
gxR 24. BxB KxB 25. He2! Df6 26.
g5! Dxg
(Ef 26.. .Dg6 27. Hxe-b eða
26...Dh7+ og vinnur.)
27. Hg2 Hg4 28. fxH Bc6
(Eða 28...Í4 29. Hf2 Hc4 30. b3 Og f-
peð fellur og þar með svarta stað-
an.)
29. Dh7+ Kf8 30. Hh5 De3 31.
Dxf+ og svartur gaf.
Jóhann örn Sigurjónsson