Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 10
10 Visir, Laugardagur 4. marz 1972. Iby Edgar Rice Burroughs Ilandrit MACHADO Framundan beið önnu hið hræðilega veltandi N ýanza- fljót!... f.MNMIMe ..þessar flúðir höfðu kostað margan landkönnuð lifið! Og nú ætlaði hin frægasta allra vatnamanna að reyna flúðirnar! Ol9/f by Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 72. og 72. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Móabarð-29, Hafnarfirði, þinglesin eign Gunnars Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans i Ilafnarfirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. marz 1972 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Langholtsvegi 194, þingl. eign Erlends Ólafssonar, fer fram cftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 8. marz 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 66., 68. og 71. tbL.Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Efstasundi 37, þingl. eign Þorvalds Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tsiands á eigninni sjálfri, miðvikudag 8. marz 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. LAUGARASBIO „Flugstöðin” The Great NoveL.Now An Outstanding Motion Picture! A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR® Produced in TODD-AO* Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — tslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Da*y News Sýnd kl. 5 og 9. NYJABIO íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Ógnir frumskógarins, spennandi og stórbrotin litmynd, gerist i frumskógum Suður- Ameriku. tsl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Elanor Parker. Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. vf ili /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ GLÓKOLLUR sýning i dag kl. 15.30. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. NÝARSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning þriðjudag kl. lð.Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Skugga-Sveinn i kvöld, uppselt. Spanskflugan: sunnudag kl. 15. Hitabylgja sunnudag kl. 20.30, næst siðasta sinn. Kristnihaldið þriðjudag kl. 20.30. 130. sýning. Skugga-Sveinn miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Nauðungáruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á Vatnsstíg 11, þingl. eign Svans h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri, þriðjudag 7. marz 1972, kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Skriðustekk 19, þingl. eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 8. marz, kl. 11.00 Borgarfógetaembættið f Reykjavík. L a u n a útreikningar með multa GT W ISKRIFSTOFUÁHÖLD I SKIPHOLTI 21 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.