Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 11
Visir. Laugardagur 4. marz 1972. 11 TONABIO FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun veröur fyrsta fata- fellan. tslenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðaihlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mamnmim ALLA LEIÐ A TOPPINN (All the way up) Frábær háðmynd um framastrit manna nú á dögum, byggð á leik- riti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Mitchell, Eiaine Taylor, Vaness Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir Jotcph E Lev.ne Preienli ZERO MCSTEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarlsk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkiö leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritiö að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Copyri«kt©197I W»lt Dísdcv lYoductioDs World Rights Rcsemcd MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Leikmynd: Magnús Pálsson Sýning sunnudag kl. 8.30. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ islenzkur texti 5 SAKAMENN (Firecreek) Hörkuspennandi og viðburða rik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amérísk verölauna' mynd I Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviösuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. I aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. AUOMéghviU með gleraugum frá Laugardakskvöld og sunnudagskvöld NÝJUSTU POPPLÖGIN Munið nafnskírteinin DISKÓTEK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.