Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 04.03.1972, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 4. marz 1972. 13 í DAG | I KVÖLD | í DAG ~| ♦☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-k Laugardagur 4. marz 7.00 Morgunútvarp • 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz.Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál 16.15 Veðurfregnir. Barna timi. Framhaldsleikrit: „Ævintýradalurinn” (áður útv.1962) Steindór Hjörleifs- son bjó til flutnings I útvarp eftir sögu Enid Blytons i þýðingu Sigríðar Thorlacius, og er hann jafn- framt leikstjóri. 16.45 Barnalög, sungin og leikin 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar.Pétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók nátt úrunnar. Ingimar Óskars son náttúrufræðingur talar um gaupur. 18.00 Söngvar i léttum tón. Mireille Mathieu syngur frönsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á gjaldþrota- málum.Siðari dagskrár- þáttur um þetta efni i samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Óvisindalegt spjall um annað land. örnólfur Arna- son flytur þriðja pistil sinn frá Spáni. 21.15 Opið hús. Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5.marz 8.30. Létt'morguniog. s>vissnesk- ar lúðrasveitir leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15. Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Guðmundur Einarsson predikar, séra Jónas Gislason þjónar fyrir altari. Organleikari: Arni Arinbjarn- ar. 12.25. Dagskráin. Tónleikar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10. Sjór og sjávarnytjar. Upphaf erindaflokks sem Haf- rannsóknarstofnunin stendur að. Ingvar Hallgrimsson settur forstjóri flytur inngangserindi, siðan talar Svend-Aage Malm- berg haffræðingur um isl. sjó- rannsóknir. 14.00 Miðdegistónleikar: frá Tón’- listarhátlð i Bratislava i nóvember s.l. 15.45. Kaffitiminn. Kid Ory o.fl. leika. 16.00 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson. Steindór Hjörleifs- son les og stjórnar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. Hljómlistina valdi Helga Jó- hannsdóttir úr gömlum is- lenzkum handritum, og er hún leikin af Kristjáni Þ. Stephen- sen á enskt horn. 16.55. Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svört- um Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið I skóginum” eftir Patriciu St. John. Bene- dikt Arnkelsson byrjar lestur þýðingar sinnar. Clark Gable ásamt Jeanette MacDonald i kvikmyndinni San Fran- siskó. Sjónvarp, kl. 21.35: „San Fransiskó 79 I kvöld sýnir sjónvarpið banda- riska söngvamynd frá árinu 1936, og nefnist hún „San Fransiskó”. Leikstjóri er W.S. van Dyke, en með aðalhlutverk fara Clark Gable, Spencer Tracy og Jeanette MacDonald. Clark Gable lét sér eitt sinn um munn fara þessi orð: ~Eini hluturinn sem haldið hefur mér svona hátt uppi á stjörnu- himninum er hin sifellda endur- tekning á sýningum myndarinnar Gone with the wind. í hvert sinn sem hún er sýnd eignast ég f jölda aðdáenda.” Og eftir að hún var sýnd enn einu sinni á árinu 1967 lét Loan Crawford hafa eftir sér: „Clark Gable var konungur keisaradæmis nokkurs, sem kall- ast Hollywood. Keisaradæmið er ekki lengur það sama og það var, en konunginum var ekki steypt af stóli, ekki einu sinni eftir dauð- ann.” Gablefæddist i Cadiz, Ohio, áriö 1901, og vann fyrstu árin eftir aö hann komst á legg sem iðnaðar- maður. Fyrsta hlutverk sitt lék hann árið 1925, en enginn sýndi honum hinn minnsta áhuga. Eftir það lék hann fleiri hlutverk, réð sig til MGM félagsins, og viti menn, árið 1931, eftir margar kvikmyndir, bárust óðfluga þessi orð: „MGM hefur fengið nýja stjörnu”, og Clark hóf sig á loft frá sléttu almúgans og stefndi beint upp eftir stjörnubrautinni. Hann var meira að segja nefndur Valentino númer 2. Kvik- myndirnar komu hver á eftir annarri: Polly of the Circus, Strange interlude, Red dust, Dancing lady, It happened one night o.s.frv. Arið 1940 kom siðan kvikmyndin : Gone with the wind, sem sló i gegn. Gróði af þeirri kvikmynd var gifurlegur og nálg- ast i dag kvikmynd ina: The sound of music. Siðasta hlutverk Gables var i kvikmyndinni: The Misfits, gerð 18.00 Stundarkorn með þýzku söngkonunni Irmgard Seefried. 18.30. Tilkynningar 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bækur og bókmenntir. Hjörtur Pálsson cand. mag. stýrir umræðum þriggja bók- menntagagnrýnenda, Andrésar Kristjánssonar, Jóhanns Hjálmarssonar og Ólafs Jóns- sonar um bókmenntaárið 1971. 20.00 Mozart-tónleikar út- varpsins. 20.10. Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni, hljóðrituðu á Sel- tjarnarnesi. 21.20 Poppþátturi umsjá Astu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir 22.15. Veðurfregnir. Danslög, Guðbjörg Pálsdóttir danskenn- ari velur lögin. 23.25. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. af Arthur Miller fyrir Marilyn Monroe. Clark Gable lézt I nóvernber árið 1960, og sagði New Ycrk Times þetta um hann: „Gable var eins sérstakur og sólarupprásin. Hann var sjálfum sér samkvæmur og ákveðnari öðrum mönnum.” Spencer Tracy hefur fengið það orð á sig, að enginn komist honum framar i kvikmyndaleik. Um hann sagði eitt sinn Humphrey Bogart: „Hvað er góður leikari? Spencer Tracy er góður leikari, næstum þvi sá bezti.” Richard Widmark: „Tracy er sá allra bezti.” Fredric March: Einn af allra beztu leikurum okkar tima. Hann fæddist i Milwaukee, Wisconsin, árið 1900, og gekk i Ripon College, þar sem hann komst að þvi, að hann hafði gaman af kappræðum. Siöan stundaði hann nám við AADA. Eftir það fékk hann ýmis hlut- verk i leikritum, og eftir „The last mile” var nafn hans orðið þekkt, og siðan komu kvikmynda- hlutverk hans i hrönnum: The face in the sky, Shanghai mad- ness, Mad game, A man’s castle, Looking for trouble og Helldorado eru nokkrar af þeim, og á þessum árum fékk hann fjórum sinnum ÓskarsverÖlaunin. Tvær siöustu kvikmyndir hans voru It’s a mad mad mad mad world (’63) og Guess who’s com- ing to dinner (’67). Hann lézt skömmu eftir siðustu myndina. Hann var kosinn bezti leikari BFA, i fyrsta sinn sem leikari fær þennan vinning eftir dauða sinn. Um hann sagði einn vinur hans: Þaö var hrærandi að sjá hann i þessari siöustu kvikmynd sinni, svona hæfileikamikinn, ná- lægan og persónuleikann óskeik ulan. —EA. SJONVARP Laugardagur 4. marz. 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 15. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 27. þátt- ur. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 5. umferð bikar- keppninnar. 18.15 tþróttir. M.a. mynd frá leik KR og Armanns i körfu- knattleik og önnur frá keppni i golfi milli Jack Nicklaus og Sam Snead. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. 21.05 Myndasafnið. 21.35 San Fransiskó. Banda- risk söngvamynd fr* árinu 1936. Leikstjóri, W. S. van Dyke. Aðalhlut Clark Gable, Spencer Tracy og Jeanette ★ «- X- «- ★ «- * «- ★ «- ★ «- ★ «- * «- ★ «■ * «- «- «- ★ «- ★ «- ★ s- * s- ★ s- * s- ★ s- ★ s- ★ s- + «■ * * s• ★ s- X- s- ★ s- ★ s- ★ s- s- ★ s- ★ s- * s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- ★ s- >♦ s- ★ s- ★ s- X- s- ★ s- * s- ★ s- ★ s- X- s- ★ s- ★ s- ★ s- + s- ★ s- * s- * s- * s- ★ s- ★ s- + s- * s- * s- * s- ★ s- ★ s- ★ s- * s- m w Nl Iw c/ & Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. marz. Hrúturinn.21. marz - 20. april. Þetta verður að öllum likindum ánægjulegur sunnudagur, en um leið er vissara fyrir þig að fara sparlega með peninga - og loforð, sem snerta þá. Nautið,21. april - 21. mai. Það litur út fyrir að þú kynnist einhverjum i dag, sem öruggara mun fyrir þig að treysta ekki nema i hófi. Annars skemmtilegur dagur. Tviburarnir,22. mai - 21. júni. Það litur út fyrir að einhver vandamál leysist i dag, þannig að þú megir vel viö una. Fram eftir deginum er viss- ara fyrir þig að fara gætilega i peningamálum. Krabbinn, 22. júni - 23. júli. Þaö bendir allt til þess að mikil glaðværð verði i kringum þig, allir ánægðir og þú sennilega ekki hvað sizt. Með öðr- um orðum, góður sunnudagur. Ljónið,24. júli - 23. ágúst. Góður dagur yfirleitt, en farðu samt gætilega, bæði i umferðinni og á annan hátt. Vissara mun og fyrir þig að treysta gömlum vinum betur en nýjum. Meyjan, 24. ágúst - 23. sept. Það litur út fyrir að dagurinn veröi að ýmsu leyti góður, en vafa- samt hvort þú verður i skapi til að veita þvi at- hygli, án þess sérstaka orsök beri tiL Vogin, 24. sept. - 23. okt. Skemmtilegur sunnu- dagur á flestan hátt, að þvi er séö veröur. Gagn- stæða kynið mun mjög setja svip sinn á hann, bæði hvað yngri og eldri snertir. Drekinn, 24. okt - 22. nóv. Þú kemst sennilega i kynni við einhverja harla einkennilega persónu i dag og hefur að vissu leyti ánægju af. Þau kynni verða þó varla til langframa. Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21. des. Faröu gætilega með þig I dag, ef þú finnur til annarlegrar þreytu eða jafnvel lasleika. Taktu þá kvöldið snemma og hvildu þig vel og rækilega. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Sennilega heldur daufur og atburðasnauður dagur framan af, en rætist svo þvi betur úr honum, þegar á Hður. Þó getur kvöldið verið vafasamt. Vatnsberinn,21. jan. - 19. febr. Að öllum likind- um góður og þægilegur hvildardagur framan af, en með kvöldinu virðist biða þin þátttaka i ein- hverjum mannfagnaði. Fiskarnir, 20. febr. - 20. marz. Það ber ýmislegt við idag og flestgott. Farðu samt gætilega, bæði i umferöinni og á annan hátt, og ekki hvað sizt i peningasökum. ýt -k -k -(£ ★ -t£ -X “y£ -k -í£ -k ★ -tt -k -v£ -k -í£ -k -v£ * -v£ -k -v£ k "v£ -k -í£ -k -v£ ■k -v£ -k -v£ -k -v£ -k -t£ -k -k í£ •k -v£ -k -v£ -k {£ -k -v£ -k -t£ -k -t£ -k -t£ -k -tt -k -tt -k •í£ -k -tt -k -tr -k -t£ -k -t£ k -tt -k -tt -k ★ -t£ -k -í£ -k -k -tt -k -t£ -k -tt -k -t£ -k -t£ -k -tt -k -tt ■k -t£ -k -t£ -k -tt -k -t£ -k -t£ ■k -t£ -k -t£ -k -t£ •k -tt -k -tt -k -t£ -k -t£ -k -t£ Sigurbjörnsson. Myndir ger- ist skömmu eftir siöustu aldamót og greinir frá ungri prestsdóttur, sem lært hefur söng, og leggur nú leið sina til San Fransiskó, til að leita sér atvinnu við óperurm þar. Það gengur þó ver en hún haföi vonað, og loks fer hún að syngja á fremur vafa- sömum skemmtistaö. Athygli skal vakin á þvi, að sum atriði siðari hluta myndarinnar eru ekki. viö hæfi ungra barna. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur .5. marz. 17.00 Endurtekið cfni. Réttur er settur. Laganemar við H.í. setja á sviö réttarhöld i máli, sem ris út af ónæöi frá dansleikjum i veitingahúsi, sem ekki hefir veriö gert ráð fyrir við skipulagningu ibúðahverfisins. Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreös- son. Aður á dagskrá 29. janúar s I. 18.00 Helgistund. Sr. Ber- nharöur Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristin Ölafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19,00 llle. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Milljón punda seðillinn,.. Nýtt framhaldsieikrit frá BBC, byggt á samnefndri sögu eftir Mark Twain. 1 og 2. þáttur. Aðalhlutverk Georgi Hade, Stewart Damon og Arthur Hewett. Leikstjóri Rex Tucker. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Maður er nefndur. Helgi Tryggvason bókbindari. Jón Helgason, ræðir við hann. 21.50 Tom Jones. Brezkur söngva- og skemmtiþáttur með dægurlagasöngvaran- um Tom Jones og fleirum Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.