Vísir - 28.03.1972, Side 4

Vísir - 28.03.1972, Side 4
4 Visir. Þriðjudagur 28. marz 1972. HÚSM/I y !ÐUR ORÐSENDING FRA MATVÖRUMIÐSTÖÐINNI 10 kg. molasykur kr.340,00 3 kg. appelsinur kr. 135,00 3 kg. epli kr. 135,00 3 dósir 1/1 ananas kr. 195,00 3 dósir 1/1 jarðarber kr.240,00 3 dósir 1/1 hindber kr.240,00 31/2 ávextir kr. 110,00 3 dósir aspas kr.135,00 Sveskjusulta 46,00 kr. glasið Bláberjasulta 47,00 kr. glasið Hindberjasulta 47,50 kr. glasið Jarðaberjasulta stór glös 47,50 kr. glasið Kirsuber — stór glös Agúrkur — stór glös kr. 84,00 Agúrkur — litil glös kr. 57,00 Plómur—stór glös kr. 71,00 Plómur—litil glös kr. 36,00 Bláber heil i glösum 5 pk. tekex kr. 125,00 5 pk. hollenzkar kruður kr. 100,00 5 pk. Cherios kr.200,00 3 gl. tómatsósa kr. 135,00 tómatar 1/1 kr. 60,00 Blómkál i 1/1 3 dósir portúgalskar sardinur kr. 100,00 Makkarónukökur — Tartalettur — Marens Tertubotnar — smákökur i 1/2 kg. pk. Komið og skoðið okkar glæsilegu kjörbúð á Leirubakka, Breiðholti, Matvörumið- stöðin, Laugalæk 2,horni Rauðalækjar og Laugalækjar. Opið til kl. 10 í kvöld, þriðjudag VERZLUNIN LAUGALÆK Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur Borgarbókasafnið og öll útibú þess verða að venju lokuð frá skirdegi til annars i páskum að báðum dögum meðtöldum. Borgarbókasafn Reykjavikur Þingholtsstræti 29A, Hólmgarði 34, Hofsvallagötu 16, Sólheimum 27, Bókabilar. ÚTLÖND í MORGUN ÚTL.ÖND I MORGUN ÚTLÖND Finna tíl máls- ins Með þessu tæki, sem Þjóð- verjar hafa gert, geta daufdumb börn fengiö tiifinningu fyrir máli. Vibratorinn (titringstækið) er sett á handarbak barnsfns eða háls, og getur barniö þá fundið til tóna, sem eru sendir í tækið, sem barniö hefur á höfðinu. Læknar leggja áherzlu á, að bæði við þess konar kennslu og aðra séu daudumb börn og heil- brigð saman. Barnalæknirinn Theodor Hellbrugge frá Munchen rökstyöur þá skoðun þannig: „Daufdumbu börnin þarfnast fyrirmyndar og hvatningar frá hinum heilbrigðu og hin heil- brigðu þarfnast þeirra félagslegu verkefna, sem hin börnin veita þeim.” Lœknuðust af sjálfs- dáðum af krabbameini Þrir sjúklingar, sem þjáð- ust af krabbameini og voru i geislalækningum í Árós- um og Odense, urðu heil- brigðir af sjálfdáðun, segja læknar þar. Krabbameinsæxlin hurfu af sjálfu sér, og i einu tilvikanna virtist svo, sem krabbameinsvef- irnir eyðilögðust fyrir tilverknað mótefna likamans sjálfs. Læknarnir Hans Brincker og A.P. Andersen skýra frá þessum tilvikum i vikuriti danskra lækna. Svo fór, að tveir af sjúklingunum létust siðar, en læknarnir segja, að engu siður hafi þeir læknast af krabbameininu. Jóhannes Clemmensen yfirlæknir bætir þvi við þessa frásögn, að á þessari öld hafi verið i bækur skráö 182 til- felli, þar sem æxli hafi horfið af sjálfu sér. Viröast sálræn atriði koma þar við sögu. jr Israels- menn reknir öllum borgurum frá israel, sem eru í Afríkuríkinu Úganda, hefur verið skipað að fara úr landinu. Þarna er um 700 manns að ræða, en israel hafði haft tölu- verðan hóp ráðunauta í Uganda. Amin valdhafi i Úganda krefst þess, að lsraelsmenn kalli heim alla hernaðarlega ráðunauta og kennara, sem hafa þjálfað her- menn Úganda á undanförnum ár- um. Þetta fólk á að vera farið úr landi um næstu helgi. Læknar leggja áherzlu á, að ekki megi ofmeta þessi tilfelli. Hins vegar gefa skýrslur um mót- efni, sem geti bugað krabbamein ,,af sjálfu sér” tilraunum lækna- visindanna aukinn styrk til að finna slikt mótefni og beita þeim gegn krabbameini á svipaðan hátt og heppnazt hefur um ýmsa aðra sjúkdóma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.