Vísir - 28.03.1972, Page 7
cTVlenningarmál
Lófaklapp fyrir
Vísir. Þriöjudagur 28. marz 1972.
ÚRVALS FERMINGARGJAFIR
SEKVERZLLTN
HAFNARSTRÆTI
'IB SÍMI 25360
frœðslunni
Um árabil hefur fáfræöinni
tæpiega verið klappað jafninni-
lega lof i lófa á islandi og undan-
farnar vikur, og er þá mikið sagt.
Reyndar kom slikt mér á engan
hátt á óvart. Ég geri ráð fyrir, að
svo hafi verið um fleiri. Hver
kannast ekki við þjóðsöguna um
hann Haildór sjómann og Hjört
bónda, sem „vita þetta allt mun
betur en þú.” Slik er holiusta
landans við atvinnuvegina.
Viðhorf almennings eru i
meginatriðum tvenns konar.
Annaðhvort er myndlist auðskýr-
anleg hagleikssmið eða táknrænt
skemmtiatriði. Fyrir hina, sem
komnir eru hænufeti lengra og
hafa heyrt hana setta i samband
við tilfinningalif manneskjunnar,
er listin óútreiknanlegur kráku
stigur sem með engu móti verði
greint i sundur hvað gildi hafi og
hitt, sem er fánýtt. Þessi skoðun
er orðin töluvert útbreidd á landi
hér og er ankannalegt, hálf-
menntað millistig, sem á sér eðli-
legar forsendur.
Sammannlegar
niðurstöður
Sizt skyldi ég neita mikilvægi
tilfinninga og kennda i listnautn.
Vissulega verður innsti kjarni
listarinnar á engan hátt út-
skýrður eða skilgreindur með
orðum á fullnægjandi hátt fremur
en hugarbú manneskjunnar, sem
listin er ávöxtur af. Hins vegar
erum við okkur meðvitandi um
það, sem ég vil nefna „hin duldu
lögmál listarinnar”, af þvi að
þau verða hvorki mæld né vegin
eins og áþreifanlegir hlutir. Samt
er tilvist þeirra stöðug, bæði i
nálægð og fjarlægð. Nærtæk i
verkinu, sem skapað er, djúptæk I
huga skaparans.
Mannkynið hefur meira að
segja komið sér saman um vissar
grundvallarniðurstöður. Svo er
að minnsta kosti um allar þjóðir,
þar sem menning er eitthvað
annað og meira en della. Mikils-
verð er talin persónuleg tjáning
sett fram á kunnáttusamlegan
hátt.
Góður smekkur og fróðleikur
þurfa að fara saman til að hægt sé
að rekja hugsanaferil listamanna
að verulegu gagni, kanna að hve
miklu leyti hann er frumlegur og
hvernig er notfærð reynsla ann
arra. Þetta á við um alla, sem
list skoða, bæði listamenn og
venjulega áhorfendur.
Sama gildir um listræna fram-
setningu i málaralist. Hún krefst
lærdóms og náinnar umgengni
við eigindir málverksins, form,
linur, liti og skilnings á eðli
þessara þátta til að listamaðurinn
nái valdi á þeim og finni hugsun
sinni farveg: Listnjótandinn
verður einnig að leggja á sig
erfiði til að ná árangri.
Tilfinningar og geðslag mann
eskjunnar ráða sjálfsagt alltaf
úrslitum. Án þekkingar er samt
hætt við, að fólki verði villu-
gjarnt. Til eru þeir listamenn,
sem eru svo óllkir mér, að i
rauninni geðjast mér ekki að
Aðalfundur
Verzlunarbanka íslands hf. verður hald-
inn i veitingahúsinu Sigtúni, laugardaginn
8. april 1972 og hefst kl. 14.30.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir
bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir i afgreiðslu
bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 5.
april, fimmtudaginn 6. april og föstudag-
inn 7. april kl. 9.30 — 12.30 og kl. 13.30 —
16.00.
í bankaráði Verzlunarbanka íslands hf.
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þ.
Guðmundsson
Magnús J. Brynjólfsson.
Vilhjálmur Bergsson: reynir eldri kynslóðf myndlist að spilla þvl sem unga kynslóðin byggir upp?
SkúlavBrevittg 10 • Reykjovík - Sfm/ 10450
hugsunarhætti til landsins, lagði
grundvöllinn að þeirri mynd-
listarmenningu, sem er á íslandi i
dag.
Hlutskipti Sigurðar málara
hlaut, af eðlilegum ástæðum, að
verða dapurlegt. Sjálfsagt hefur
honum fundizt fætur sinir dingla i
lausu lofti, að hann væri einyrki i
ónumdu landi. A niðurlægingar-
timabili þjóðarinnar hafði ekkert
verið gert á sviði myndlistar,
nema fákunnandi alþýðulist,
Hann hlaut þvi að leggja áherzlu
á að halda til haga þeirri
islenzku myndlist, sem ekki var
týnd og tröllum gefin, og bar þvi
vitni, að hann hafði átt merka
fyrirrennara, eins og Valþjófs-
staðahurðin er glöggt dæmi um.
Þótt Sigurður málari legði grund-
völl að byggja á, gerði hann tæp-
lega öllu meira, þvi að hann
skorti tilfinnanlega sjálfstæði.
Framvinda
á elliheimilinu
Það var ekki fyrr en hálfri öld
siðar, að myndlistin islenzka
losnaði úr klakaböndunum.
Vöxtur islenzkrar myndlistar á
þeim rúmlega 100 árum, hefur
verið svo gifurlegur, að það
hlýtur að teljast ærið verkefni
fyrir list- og félagsfræðinga sam-
tiðarinnar að gera grein fyrir,
hvernig henni hefur vaxið ás-
megin frá kynslóð til kynslóðar,
og leita að skýringum á þvi. Þessi
þróun hlýtur að teljast einsdæmi i
menningu þessa hæggenga og að
sama skapi brokkgenga þjóð-
félags.
Mesta gæfa fslenzkrar mynd-
listar er tvimælalaust sú, að hún
hefur smám saman orðið þáttur i
alþjóðlegu framlagi án þess að
glata nokkru af sjálfstæði sinu.
Einna helzt finnst mér að
myndlistin hafi á timabili siðustu
30 ára rifið sig lausa úr viðjum
þessa elliheimilis, sem nefnist
islenzkt lista-pg, menningarlif, og
brunað á undan. Fyrir bragðið
hefur hún auðvitað orðið töluvert
sérstök, og hefur ekki enn sem
komið er eignazt nema harla
fámennan hóp menntaðs áhuga-
fólks. Abstraktlistin hefur öðlazt
þjóðfélagslegan sess án þess að
vera skilin að sama skapi.
Afstaða manna gagnvart
myndlist mótast þvi að mestu
leyti af „þegar litið er til baka”
viðhorfum og ótta þeirra,sem
fákunnandi eru við allar
nýjungar. Blómaskeið siðustu ára
hefur mikið tii farið fyrir ofan
garð og neðan hjá fólki almennt,
sem hefur eins og vænta mátti
fremur komið auga á það, sem
miður fer, en hitt, sem vel er gert
hjá unga fólkinu. Það er auðvitað
gömul saga og ný, sem er alþjóð-
leg.
Hitt kann að virðast öllu fráleit-
ara, að nú á timum, þegar islenzk
myndlist ris hæst, kemur nei-
kvæðasta afstaðan gegn fram-
vindunni úr hópi listamanna
sjálfra. Frá eldri kynslóðinni,
sem hnigandi reynir að spilla þvi,
sem unga kynslóðin byggir upp.
Viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpa,
útvarpa og segulbandstækja. ódýrir sjón-
varpsmyndlampar og mikið úrval vara-
hluta fyrirliggjandi. Fljót og góð af-
greiðsla.
Viðgerðar-
þjónusta
útvarpsvirkia
MSSTARI
verkunum, sem þeir skapa, en ég
get engu að siður séð, að þau eru
mikilvæg vegna þess, að list
þeirra er persónuleg og sjálfri sér
samkvæm.
1 árþúsundir hafa áðurnefnd
gildi verið söm við sig i stöðugri
nýjung sömu myndar hjá hópum
og þjóðum, einstaklingum og
timaskeiðum, alls staðar þar sem
sérkenni eru ljós og mannlegu
ástandi lýst. Listamaðurinn
gengur á undan með fordæmi,
sem er mannkyninu nauðsynlegt
leiðarljós. Hann kryfur sitt eigið
andlega ásigkomulag og sam-
tiðarinnar jafnframt. 1 verkum
sinum endurskapar hann sig og
veröldina.
íslenzk viðhorf
Islenzkt fólk almennt sýnir list
vafalaust ekki minni áhuga en
aðrar þjóðir. Það væri blátt
áfram til of mikils mælzt, að
EFTIR
VILHJÁLM
BERGSS0N
almenningur sökkti sér niður i
listsköpun. Til þess að svo geti
orðið hlyti hið opinbera, sem svo
er nefnt, að sinna listinni i miklu
rikara mæli en gert er, ekki
einungis með fjárframlögum,
heldur einnig og sérstaklega með
menningarlegri afstöðu.
Niðurstaða min er sú, að
alþýða manna hér á landi sé ekki
verr á vegi stödd en annars
staðar, þar sem ég þekki til. En
menningarforustan islenzka er
fáliðuð og á jafnan erfitt um vik
með að viða aðsér björg i bú, sem
er skiljanlegt, þegar haft er i
huga fámennið og afskekkt lega
landsins.
Fyrir bragðið treystir fólkið
ekki þessari menningarforystu,
sem er ósjálfstæð og klikubundin.
Alþýðumennskan verður hið
ráðandi afl æ ofan i æ og fær enga
tilsögn eða handleiðslu.
Islenzka þjóðin er stolt eins og
reyndar ýmsar aðrar þjóðir, sem
átt hafa forna menningu. Við
megum samt ekki gleyma þvi, að
við vorum dönsk nýlenda um
aldir og á þeim tíma snjóaði æði
mikið yfir okkar fornu frægð.
Ég, fyrir mitt leyti, tel, að
menning sú, sem tslendingar
nútimans byggi fyrst og fremst á,
eigi rætur að rekja til þeirrar
vakningar, sem átti sér stað um
miðbik 19 aldar.
Grundvöllur
að byggja á
Á þvi skeiði kom fram hinn
eiginlegi frumherji islenzkrar
málaralistar, Sigurður Guð-
mundsson. Hann var vel mennt
aður i list sinni og bar töluverðan
skammt af alþjóðlegum