Vísir - 28.03.1972, Page 20

Vísir - 28.03.1972, Page 20
Þriðjudagur 28. marz 1972. Stálu frá vel- gjörðamanninum Tveir 16 ára drengir úr Oarðahreppi voru á gangi i fyrra- kvöld á Ilraunsholti við Hafnar- fjörð. Reyndu þeir að stöðva þar bila, til að fá far heim til sin. Loks stoppaði fyrir þá fullorðinn maður, sem var að koma úr Kcflavik. Ók hann drengjunum i Garðahrepp — en þegar hann hafði hann hafði skilað þeim úr bilnum, uppgötvaöi hann að þeir höfðu launað honum greiðann með þvi að stela peningaveski hans, sem hann hafði lagt frá sér i framsætið við hlið sér. 1 veskinu voru 10.700 krónur. Kærði hann þjófnaðinn til rann- sóknarlögregluunnar i Reykjavik og fyrir samvinnu hennar og Hafnarfjarðarlögreglunnar hafðist upp á piltunum. Höfðu þeir þá engu eytt af peningunum, nema hvað þeir brugðu sér til Reykjavikur siðar um kvöldið og gáfu þar dreng sem þeir hittu 500 krónur. Honum fannst þetta nokkuð undarleg gjöf, og mun hafa gert lögreglunni viðvart. Var þá auðveldur eftirleikurinn. —GG TUNNAN A 11 ÞÚSUND — en kaupendur bíða átekta „Verð á soltuðum grásleppu hrognum hefúr hækkað litið citt frá þvi i fyrra, en kaupendur halda að sér höndum, og það er sáralitið sem búið er að semja um sölu á\’ sagði Guðjón B. ólafsson framkvæmdastjóri sjávaraf urðadcildar S^S i samtali við Visi. i fyrra seldum við grásleppu- hrogn fyrir hátt i 100 milljónir króna, svo hér er um mikil verð mæli að ræða. Verð á hverri tunnu i fyrra var 110 dollarar, en nú hefur það hækkað i 125 dollara. Samkvæmt gengisskráningu okkar hefur þvi tunnan hækkað úr ca. 9.700 krónum upp i ca. 11.000 kr. Aðal- kaupendur okkar hafa verið Þýzkaland og Danmörk, en Guð- jón sagði að gengi dollars gagn- vart gjaldmiðli þessara þjóða hefði lækkað það mikið að hækkunin á verði grásleppu- hrogna væri raunverulega mjög litil. Hins vegar virtust kaup- endur ætla að biða og sjá hvað setur, áður en nokkrir stórir samningar verða gerðir. Við- ræður hafa staðið yfir undanfarið, en þær hafa litinn árangur borið ennþá. Það litur út fyrir að áhugi á grásleppuveiðum hafi einnig dofnað. Sagði Guðjón að aðrar veiðar virtust eftirsóttari núna og ekki væri mikill kraftur i grá- sleppuveiðunum. -SG Kvefsótt hrjáir borgarbúa og flensa á stöku stað Flensan hefur stungið sér niður i Reykjavik, en ekki er um neinn faraldur aö ræða. Aðra vikuna i marz voru 27 flensutilfelli skráð hjá borgarlækni. Flensan hefur komið niður á eitt og eitt heimili, að sögn Braga Ólafssonar aðstoðarborgar- læknis, og hafa þá stundum allir i fjölskyldunni tekið veikina. Talið er vist, að hér sé um að ræða Hong Kong—flensuna, sem barst hingað frá Sviþjóð um jóla- leytið. Engin sýni hafa verið tekin vegna þess, að ekki er um faraldur að ræða. Sá sjukdómur, sem mæðir mest á borgarbúum þessa dagana er kvefsótt, sem má segja að sé algengur kvilli á þessum árstima. —SB— Söfnuðu 13 þúsund við „ríkið" Bretarnir rót- burstuðu okkur Bretarnir rótburstuðu íslen- dinga i „Briddsinni” i gærkvöldi og sigruöu i keppninni með 184 stigum gegn 112. Burstið var litið minna en fyrra kvöldið en þá höfðu Bretarnir yfir, 111:62. I hálfleik i gær stóðu leikar 44 gegn 23 fyrir Breta. Kannski tekst landanum að hefna harma sinna, þegar „gullaldarlið” fslenga mætir brezku bridgesveitinni á morgun, Gullaldarliðið er sú sveit, sem bar hróður Islands lengst i bridge og varð i 3. sæti á Evrópumótinu i Brighton árið 1950, sveit Harðar Þórðarsonar. —HH. //Þessa þrjá klukkutíma sem skiptinemarnir söfn- uöu viö dyr áfengisútsöl- unnar i Laugarási komu inn um 13 þúsund krónur. Þaö hefði þvi vafalaust safnazt mun meira ef við hefðum farið út í það að koma til fólks í stað þess að láta það sjálft senda fram- lög sin;' sagði Páll Bragi Kristjónsson fram- kvæmdastjóri Hjálpar- stofnunarinnar í samtali við Visi í morgun. Fórnarvikunni lauk á sunnu- daginn, en nokkur timi mun liða þar til uppgjöri verður lokið. 1 fyrra söfnuðust um 250 þúsund krónur á fórnarvikunni, en Páll Bragi kvaðst búast við að talsvert hærri upphæð kæmi inn núna. Hann sagði vikuna hafa fengið greinilegan hljómgrunn meðal al- mennings og sá kristilegi boð- skapur sem i henni felst hefði mætt mikilli velvild. Hins vegar virðist sem fólk sé ekki almennt búið að átta sig á hagkvæmni giróþjónustu banka og pósthúsa þvi sárafáir lögðu framlög sin inn á giróreikning Hiálnarstofnunarinnar. — SG Rauðmaga- leysi syðra - en Norðlendingar afla vel og senda suður Norðlendingar lialda áfram að senda Keykvíkinguin ný hrognkelsi. Grásleppukarlar hér i Reykja- vik og um Suðurnes hafa svo til ekkert aflað í net sin og ræður þvi liöarfariö. Ekki þýðir að leggja rauð- maganet, nema veðrið sé sæmi- lega stillt og undanfarið hefur verið leiðindaveður, net aðeins fyllzt af þara og rótazt til. i gærdag var reyndar éinmuna bliða, en kvika á sjó, og virðast menn helzt á þvi að biða nú rólegir i landi méð gráslcppu- netin fram yfir hátiðar og athuga siðan hvort veður skánar ekki. Fyrir norðan befur veður verið kyrrara og fengizt ága“t hrognkelsi. Kru það Siglfirðingar og Húsvikingar og raunar fleiri, sem selt hafa rauðmagann suður. -GG Sendill á hjóli með gamla laginu er þarna lagður af staö til fyrirtækis sins með nýju simaskrána ásamt hlifðarkápu, sem þarna var afhent ókeypis. SÍMASKRÁIN RENNUR ÚT „Á laugardaginn voru sóttar yfir 3000 skrár, og búið er að aka yfir 8000 eintökum til fyrirtækja sem þurfa margar skrár”, sagði llafsteinn Þorsteinsson ritstjóri simaskrárinnar i samtali við Visi i gær. Byrjað var að afhenda skrána i Hafnarfirði i gær <>g i Kópavogi i morgun. Eftir paska verður skráin send út á land, og ler stærsta sendingin til Akur- eyrar. Hafsteinn sagðf, að hér eftir yrði lögð áherzla á, að simaskráin kæmi út á hverju ári. Sjálfvirkum stöðvum færi sifellt fjölgandi og mikið um breytingar og ný númer á hverju ári. Kápa nýju sima- skrárinnar er óvenju lifleg, eða i þremur litum. Virðist fólk ánægt með svo skrautlega kápu, enda má segja að þetta sé sú bók sem liggi frammi á flestum heimilum landsins. -SG breytti Erlent lán mínusi í plús Það jókst nokkuð í gjald- eyris„sjóðum" okkar í siðasta mánuði/ en þó einungis vegna þess, að mikið lán erlendis kom til sögunnar. 4730 milljónir króna eru nú i gjaldeyrjs,,sjóði” nettó, það er aö segja nettógjaldeyrisstaðan er tæpum fimm milljörðum i plús. t febrúar jókst plúsinn um 242 milljónir króna, en þar kom til Eurodollaralán, bætti stöð- una um 560 milljónir króna, svo að án þess hefði hún farið niður á við. Eurodollaralán þetta var upp á 15 milljónir bandariskra doll- ara, eða tæplega 1300 milljónir króna. Af þeim fór þó obbinn til að borga eldri lán, svo að mönn- um telst til, að um 560 milljónir hafi „orðið eftir” og lagzt viö nettógjaldeyrisstöðuna. 1 febrúar i fyrra minnkaöi gjaldeyris,,sjóður” um 75 milljónir króna. Þá var einnig tekið Eurodollaralán, en það kom til sögunnar i janúarmán- uði það árið og hafði þvi ekki áhrif til breytinga i febrúar. — HH Hvergi hvasst, hvergi kalt, hvergi úrkoma —Þetta er ákaflega mein- hægt veöur og eins og þaö getur veriö bezt: hvergi hvasst, hvergi kalt, hvergi úrkoma aö ráði — ágætis veöur um allt land, sagði Knútur Knudsen veður- fræðingur i inorgun. Viö höfum þvi áfram hið bezta skiðaveður, snjóinn og sólskinið. Og Knútur Knudsen gerir ráð fyrir svipuðu veðurlagi eitthvað fram i timann. —SB—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.