Vísir - 22.04.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 22.04.1972, Blaðsíða 13
ViSIR. Laugardagur 22. apríl 1972. 13 | í PAG | í KVÖLD | í DAG Sjónvarp, kl. 17,00, sunnudag: Jesúbyltingin Á dagskrá sjónvarpsins á morgun, sunnudag, verður end- urtekinn þátturinn „Jesúbylting- in”. SJÚNVARP • Laugardagur 22. apríl. 17.00 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 21. þáttur. 17.30 Enska kna ttspyrnan . Undanúrslit i ensku bikar’- keppninni. Arsenal/Stoke City. 18.15 iþróttir.M.a. myndir frá Is- landsmótinu i lyftingum og frá skiðastökkkeppni á Holmen- kollen-mótinu. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Innan fangels ism úranna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Myndasafniö. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Orlof i Hollywood (Anchors Aweigh) Bandarisk söngva- og gamanmynd frá árinu 1945. Leikstjóri Georg Sidney. Aðal- hlutverk Fránk Sinatra, Kathryn Greyson og Gene Kelly. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Tveir sjómenn i frii komast að raun um að barna- gæzla getur komið af stað lif- legri atburðarás, ekki sizt ef „barnið” er ung og myndarleg stúlka með fagra söngrödd og löngun til að komast áfram i lif- inu. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 23. apríl 1972. 17.00 Endurtekið efni. Jesúbylt- ingin. Þáttur um trúarviðhorf ungs fólks, með söngvum úr poppóperunni „Jesus Christ Superstar.” Þátttakendur: Kór Verzlunarskóla íslands og nokkrirhljóöfæraleikarar undir stjórn Magnúsar Ingimarsson- ar, hópur ungmenna og herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Umsjónarmaður ólafur Ragn- ar Grimsson. Aður á dagskrá 1. april 1972. 18.00 Helgistund. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragn- arsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Halldór Laxness. Kvikmynd um ævi og störf skáldsins, gerð af Ósvaldi Knudsen. Tal og texti Dr. Kristján Eldjárn. Tón- list Magnús Blöndal Jóhanns- son. 20.50 Á Myrkárbökkum.Sovézkur framhaldsmyndaflokkur, byggður á skáldsögu eftir Vjacheslav Shiskov. 5. þáttur. Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni 4. þáttar: Þegar Pjotr gamli kemst að sambandi An- fisu og Prokors verður hann af- ar reiður og rekur son sinn að heiman. Prokor heldur nið- ur með Myrká, ásamt Ibragim, Umsjónarmaður er Ólafur Ragnar Grimsson, en þátturinn var áður á dagskrá 1. april og fjallar um trúarviö’fibrf' ungs fólks, með söngvum ur poppoper- unni „Jesus Christ Superstar”. A meðfylgjandi mynd sjáum við þá Ólaf Ragnar Grimsson og herra Sigurbjörn Einarsson biskup ásamt kór Verzlunarskóla íslands. og kemur þar á fót verzl- un. Þau Anfisa reyna að skiptast á bréfum, en Ibra- gim kemur þeim öllum tyrir kattarnef. Er tvö ár hafa liðið þannig, tekur Prokor að leiðast þófið. Hann ákveður að snúa sér aftur að Ninu, dóttur Kuprianovs kaupmanns. Brúð- kaup er ákveðið, og faðir Ninu gefur of fjár i heimanmund. Pjotr Gromov gefur henni verð- mæta eyrnalokka, en þegar Kúprianov sér þá, þekkir hann þar eyrnalokka móður sinnar og verður ljóst, aö ræninginn Danie Gromov hefur drepið for- eldra hans. 21.25 Horfna vikingaþjóöin. Irsk mynd um landkönnun og sigl- ingar norrænna manna á mið- öldum. Meðal annars er fjallað um Amerikuferðir þess tima- bils, iandnámið á Grænlandi og eyðingu byggðanna þar. í myndinni er rætt við Gwyn Jones, Knud Krogh, dr. Kristján Eldjárn, Farley Mowat og Helge Ingstad. Inn- gangsorö flytur prófessor Arn- old Toynbee. Þýðandi og þulur Þór Magnússon. 22.15. Skrafað við skáldið. Gripið niður i viðtalsþætti við Halldór Laxness, sem Sjónvarpið hefur flutt á undanförnum árum, Samantekt Eiður Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. ÚTVARP • Laugardagur 22. apríl 7.00 Morgunútvarpi t vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrár- kynningu, hlustendabréfum, simaviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmað- ur: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viösjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá s.l. mánud. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar.Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Könnun á áfengis- rnálum. endurtekinn fyrri hluti cdagsskrárþáttar Páls Heiðars Jónssonar frá 29. jan. s.l. 17.50 Lög leikin á gitar. 18.00 Fréttir á ensku. Sjónvarp, sunnudag: Halldór Laxness t tilefni sjötiu ára afmælis nóbelsskáldsins, Halldórs Lax- ness, sýnir sjónvarpið tvær myndir úr lifi skáldsins á sunnu- dagskvöld. Verður sú fyrri kl. 20.25, og er það kvikmynd um ævi og störf skáldsins, gerð af Ósvaldi Knud- sen, en sú siðari verður kl. 22.15, og er þar gripið niður i viðtals- þætti Halldórs Laxness, sem sjónvarpið hefur flutt á undan- förnum árum. A meðfylgjandi myndum sjáum við skáldið við útkomu fyrstu bókar sinnar: Barn náttúrunnar, og eins og hann litur út i dag. - EA. 18.10 Söngvar i léttum dúr. José Feliciano syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund. Heimir Pálsson menntaskólakennari ræður dagskránni. 20.30 Lög úr leikhúsi. Sveinn Einarsson leikhússtjóri kynnir: — lokaþáttur. 21.10 Smásaga vikunnar: „Gull- fiskurinn hans Sadolins", smá- saga eftir Johannes Buchholtz. Halldór Stefánsson les þýðingu sina. 21.45 islenzkir söngkvarte ttrar syngja. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 23. apríl. 8.30 Létt morgunlög Hollywood Bowl hljómsveitin leikur: Carmen Dragon stjórnar. 9.00Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir.) 11.00 Messa i Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæbjörns son. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Ctvarp frá hátíðarsam- komu i Iláskólabiói sem Háskóli Islands og rannsóknar- stofnun i bókmenntafræði gangast fyrir, vegna afhend- ingar doktorsskjals til Halldórs Laxness rithöfundar á sjötugs- afmæli hans. Dr. Magnús Már Lárusson háskólarektor setur samkomuna, Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, forseti heimspekideildar, lýsir doktorskjöri, Guðrún Tómas- dóttir syngur lög viö ljóð eftir Halldór Laxness og Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó, Agúst Guðmundsson, Björg Arnadóttir og Óskar Halldórsson lesa ljóð og sögu- kafla eftir Halldór Laxness. 14.45 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur léttkiassiska tónlist. Hljóðritun frá tónleikum i Laugardalshöll daginn áður. Hljómsveitarstjóri: Carmen Dragon frá Los Angeles D KVÖLD | □ □AG | s ■ s- t * / n r-------------------- «- ★ «- ★ s- ★ «- Jt- «- >♦- «- >♦- «■ X «- X- «- X- s- X- X X- «• X- s- X- «• X- «■ X- X- s- X- s- X «- X «- X «- X AC X «- X «■ X «- X «- X s- X «- X «- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X «- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s X s- X s- X s X s X s X s X s !•% s* Nl u a Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. april. Hrúturinn, 21.marz-20. apríl. Nú gerðir þú rétt- ast aö varpa af þér öllum áhyggjum og hvfla þig rækilega og sértu á ferðalagi, skaltu gera þér allt far um að njóta þess. Nautið, 21. april-21. mai. Það virist bjart yfir öllu, nema þá helzt skapi þinu, það er eins og þú getir ekki almennilega sætt þig viö eitthvað af hálfu þér nákominna. Tvlburarnir, 22. mai-21. júni. Þér berast ein- hverjar góðar fréttir, eða þú veröur fyrir óvæntu happi, sem færir þér nokkurn efnahagslegan ábata, þegar frá liöur. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Hvildu þig vel i dag, eða lyftu þér eitthvaö upp frá annrikinu og hversdagsleikanum. Ensé um ferðalag að ræða, þá skaltu miða þaö við hvild og skemmtun. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það virðist þvi miöur geta farið svo, aö þér verði gerður einhver óleikur, ef til vill af ásettu ráði, og þá fyrir öfund Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það virðist heldur létt og bjart yfir deginum, einhver mannfagnaður fram undan hjá sumum, eða ferðlag , og allt útlit er fyrir, að allt takist vel. Vogin, 24. sept.-23. okt. Maður nokkur, sem þú kannast sennilega ekki að ráöi við, gerir þér skemmtilegan greiöa, að þvi er virðist. Eða þú verður fyrir óvæntu happi. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Skemmtilegur sunnu- dagur, að þvi er virðist og öll ástæða til fyrir þig að njóta hans. Mannfagnaöur eða umhverfis breyting ef til vill fram undan. Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Góður sunnudag- ur i sjálfu sér, og virðist bjart yfir i kringum þig, en einhverjar áhyggjur munu samt leita á þig fram eftir deginum. Steingeitin,22. des.-20. jan. Það bendir margt til þess, að lifið leiki viö marga ykkar i dag, einkum þá yngri, og mun gagnstæða kynið að sjálfsögðu koma þar við sögu. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Aö einhverju leyti verðurðu, að þvi er viröist, undir áhrifum frá kvöldinu er leið, þreyttur, eða i heldur þungu skapi fram eftir deginum. Fiskarnir,20.febr.-20. marz. Ekki er óliklegt að þér verði á einhver mistök eða skyssa vegna fljótfærni þinnar, en ekki þess eðlis þó, aö hún hafi neikvæðar afleiðingar. -tt -K ■5 -k ■H -» -k ■H -X •Ct ♦ -tt -k ■k -h + <t -k -tt ■K -tt -X -tt * ■ít -k -tt * -tt -k <t -k -tt -k ít -k -tt -k -tt ★ -tt -k -tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k •tt -k -tt ★ -tt ★ -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k -tt -k -tt •k -tt * -tt -k ■tt -K -tt ■k -tt * -tt -k ■tt -k -tt -k -tt -k -tt * -tt -tt -k •tt 16.05 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur” eftir Björn Th. Biörnsson 16.45 Unglingakórinn I Glasgow syngur lög eftir Schubert, Brahmso.fi. Stjórnandi: Agnes Hoey. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svört um Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni í sveitinni” 18.00 Stundarkorn með ensku söngkonunni Janet Baker 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 1930 Afmælisdagskrá: Halldór Laxness sjötugur a. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur inngangsorö b. „Rórill”, kvar- tett eftir Jón Nordal fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassaklarinettu saminn að beiðni Rikisútvarpsins fyrir af- mælisdagskrá Halldórs Lax- ness og tengdur atriðum úr leikritum skáldsins. Flytjendur eru Jón H. Sigurbjörnsson, KristjánÞ. Stepensen, Gunnar Egiíson og Vilhjálmur Guð- jónsson. c. „Heimsljós” eftir Halldór Laxness fyrri hluti III. bindis (Hús skáldsins). Leik- og lestrardagskrá fyrir útvarp, samantekin af Þor- steini ö. Stephensen. Leik- stjóri:Helgi Skúlason. d. Tón list við ljóð eftir Halldór Lax- ness: 1: Þrjú lög úr „Saungvum Garöars Hólm” eftir Gunnar Reyni Sveinsson Flytjendur: Asta Thorstensen, Halldór Vilhelmsson og Guð- rún Kristjánsdóttir. 2: Ung- lingurinn iskóginum, framsögn viö tónlist eftir Karl O. Run- ólfsson. Kristin Anna Þórarinsdóttir flytur kvæðið við undirleik Sinfóniuhljómsveitar tslands undir stjórn Páls P. Pálssonar. 21.05 Poppþáttur 21.45 Fiðlulög 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.