Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 10
Síðasti seðillinn með enskum leikjum ívor! Kiií'land-V-l>ý/.kalan(t I. O Kngland hefur alltaf unnih Vestur- l>ý/.kaland — reyndar I>ýzkaland hér dftur fyrr d heimavelli og óliklegt að á þvi verði breyting nú. I>að merki- lcga er, að býzkaland helur aðeins tvi- vegis unnið England i landsleik — það er á heimavelli fyrir fjórum árum og i Mcxikó 1970 i HM. Nokkrir landliðs- menn beggja liða eiga við meiðsli að striða og leika þvi ekki ó laugardag — Hoy McFarland og Alan Clarke hjá Englandi, og Sehnellinger hjá býzka- landi, en þau eiga svo sterka leikmenn að það ætti ekki að koma að sök. Kngland nýtur 100 þúsund áhorfenda i leiknum og minna en það hefur oftast nægt enska landsliðinu til sigurs gegn bjóðverjum. Heimasigur. C.l’ulaco-lluddersfield 1. 0 lludderslield er raunverulega fallið i 2. deild - jafnvel 4-0 sigur liðsins i þessum leik nægir þvi ekki. Hins vegar ætti sigur að nægja Palace til að endurnýja sa>ti sitt i 1. deildinni næsta keppnistimabil. Staðan neðstu liðanna — aðeins þessi þrjú eru i fallhættu — er þannig: C.Palace 40 7 12 21 37-65 26 NottmFor. 40 8 8 24 45-77 24 Huddersfield 41 6 12 23 27-59 24 Palace-liðið hefur veriö meistari i að bjarga sér frá falli siðustu tvö árin og tekst það sennilega eins nú. Heima- sigur, þó svo Huddersfield sigraði i fyrra á leikvelli Palace i Lundúnum 3- 0. Manch.Utd.-Stoke 1. © Liðin hafa mætzt svo oft á þessu keppnistimabili, að sennilega eru leik- menn liðanna orðnir leiðir hver á öðrum. Og enn hefur Manch. Utd. ekki unnið Stoke — en hins vegar tapað tvi- vegis i Stoke i endurteknum bikar- leikjum. En nú ætti að vera komið að sigri United — heimavöllurinn ætti að nægja gegn Stoke-liði, sem ekki hefur enn náð sér eftir vonbrigði siðari undanúrslitaleiksins við Arsenal i bikarkeppninni. Hlackpool-Charlton x o Charlton berst fyrir lifi sinu i 2. aeild og hefur siðustu árin verið meistari i að bjarga sér frá falli eins og nágrannar þeirra i C.Palace. Blackpool hefur að engu að keppa og það ætti að geta gefið Charlton eitt stig. Jafntefli. Bristol City-Oxford 1 © Tvo lið, þar sem úrslit leiksins skipta engu máli fyrir leikmenn. Heimavöllurinn ætti að nægja Bristol- liðinu til sigurs, þó svo Oxford næði þar sigri i fyrra 4-0. Cardiff-Luton. 1 © Heimaliðið frá stærstu borg Wales berst fyrir tilveru sinni i 2. deild. Cardiff var lengi i næst neðsta sæti, en hefur siöustu vikurnar komið Lundúnaliðunum Charlton og Fulham niður fyrir sig. Þrátt fyrir slæmt gengi Cardiff á þessu keppnistfmabili, og það hefur vissulega komið á óvart, er liðið með nokkuð góðan árangur á heimavelli sinum Ninian Park unnið þar niu leiki, gert sex jafnlefli og tapað fjórum. Heimasigur. Fulham-Sundcrland I 0 Lið Fulham hefur verið óheppið i vetur og margir beztu leikmenn liðsins átt við meiðsli að striða, sumir lang- timum saman. Sennilega tekst þvi ekki að halda sæti sinu i 2. deild, en sigur gegn Sunderland heldur þó við voninni. Þegar liðin mættust i 2. deild, 1966-1968, vann Fulham alia þrjá leikina á leikvelli sinum. Heimasigur. Middlesbro-Hull 1 Q ’i'vö liö úr stærstu sýslu Englands, Yorkshire, og þar er Hull syöst, en Middlesbro nyrzt. Middlesbro er mjög sterkt lið á heimavelli og hefur unnið Hull þar i fjórum siðustu leikjum lið- anna. Svo verður sennilega einnig nú. Heimasigur. Portsmouth-Burnley x © Lið Portsmouth bjargaði sér á mánudag með þvi að sigra i Blackpool og úrslit þessa leiks skipta leikmenn liðanna engu. Það er nú orðiö langt siðan þessi gamalfrægu 1. deildarlið hafa mætzt i Portsmouth, eða ekki siðan Portsmouth fell niður úr 1. deild vorið 1959. Jafntefli. QPR-Carlisle 1 CÐ Queens Park Rangers hefur enn smávon að komast i 1. deild og leik- menn liðsins leggja sig þvi fram i þessum leik — stefna ákveðið að sigri. Liðinu hefur gengið vel að undanförnu og ætti að vinna Carlisle nokkuð örugglega. Þó er kannski rétt að geta þess, að tveimur siðustu leikjum lið- anna i Lundúnum lauk með jafntefli. Sheff.Wed.-Birmingham 2 (D Birmingham er almennt talið bezta lið 2. deild, en slakur árangur á útivelli hefur gert það að verkum, að liðið hefur ekki fyrir löngu tryggt ser sæti i 1. deild. Liðið hefur aðeins unnið 2 leiki á útivelli, gert 12 jafntefli og tapað fimm. Og það var á þessum leik- velli — Hillsborough — sem liðið tapaði illa fyrir Leeds i undanúrslitum bikarsins. Völlurinn er talinn sá bézti á Englandi, utan Wembleys, og nú þurfa leikmenn vissulega á tveimur stigum að halda ef það ætlar áer i 1. deild. 1 fyrra varð jafntefli milli liðanna á Hillsborough, og má segja, að það sé kannski eðlilegast að setja kross við leikinn, en vegna stöðu Birmingham i deildinni og þvi, að Sheff.Wed. hefur fyrir engu að berjast, setjum við útisigur. Watford-Norwich 2 Neðsta lið deildarinnar á heimavelli gegn þvi efsta, Watford fallið, Norwich komið i 1. deild. Það hefur oft komið fyrir i leikjum á Englandi — ótrúlega oft að neðsta lið deildar hefur unnið það efsta, en ekki reiknum við með að slikt hendi nú. Norwich þarf eitt stig i viðbót til að sigra i deildinni og það gefur leikmönnum liðsins talsvert i aðra hönd fjárhagslega, auk meistara- tignarinnar. Og þvi veðjum við hik- laust á sigur Norwich i leiknum, þrátt fyrir sigurhátiðina eftir leikinn sl. mánudag i Lundúnum, þegar Norwich vann Orient þar og tryggði sér sæti i 1. deild i fyrsta skipti. —hsim. Spjallað um getraunir: Vegpa leiks Eiígiands og Vestur-Þýzkalands i Evrópu- keppni landsliða á laugardag- inn verður litið um leiki i 1. deildinni ensku — liðin, sem eiga leikmenn i enska liðinu leika ekki. Islenzku getraunirnar hafa þvi gripið til þess ráðs að ha fa nær eingöngu leiki úr 2. deild á næsta seöli — að vísu er þar landsieikurinn á Wembley, og tveir leikir úr 1. deild. Þetta verður siðasti seðillinn með enskum leikjum i vor og til glöggv- unnar er rétt að byrja á þvi að birta stöðuna eins og hún er nú i 2. deild. Norwich 41 20 14 7 59-35 56 Millvall 40 17 17 6 59-46 51 Birmingham 39 16 18 5 55-30 50 Q.P.R. 39 18 13 8 51-38 49 Sunderland 40 16 15 9 65-56 47 Blackpool 41 19 7 15 65-50 45 Middlesbro 40 18 8 14 47-47 44 Carlisle 40 17 9 14 60-52 43 Bristol C. 40 16 10 14 54-45 42 Burnley 40 16 10 14 67-54 42 Swindon 39 14 10 15 41-43 38 Hull City 40 14 10 16 49-48 38 Oxford 41 12 14 15 41-51 38 Portsmouth 41 12 13 16 58-66 37 IiUton 41 10 17 14 42-47 37 Orient 40 14 8 18 48-58 36 Sheff.Wed. 40 12 12 16 49-56 36 Preston 39 12 11 16 50-53 35 Cardiff 39 10 13 16 53-62 33 Charlton 40 12 9 19 55-70 33 Fulham 40 12 8 20 45-68 32 Watlord 40 5 8 27 23-72 18 Það skal tekið fram, að 1 leikirnir i 2. deild i gærkvöldi hafa ekki verið færðir inn á löfluna. Og þá skulum við lita Mikc Jones, iniðherji l.eeds, skallar knöttinn yfir markvörð Birmingham I und- nónar á einstaka leiki. anúrslilaleik bikarsins, og Leeds-liöiö var þá þegar á góöri leiö til Wembley. w Fimmtudags- aukast stöðugt! mótin að hefjast ó ný Þá eru fimmtudagsmót frjálsiþróttamanna að hefjast á ný. Hið fyrsta verður á Melavell- inum annað kvöld og hefst kl. 6.30. Keppt verður i 100 m hlaupi karla og kvenna, kúluvarpi karla og kvenna og kringlukasti karla. ^*****#-#*#****)*********** ★ * ★ ★ ★ Þessa mynd tók Bjarnleifur af J landsliðsæfingunni á mánu- * dagskvöld i Laugardalshöllinni. * Þarna hoppa þeir ólafarnir úr * Val fremst og lengst til hægri er ★ Þorsteinn Björnsson, sem hefur $ veriö valinn til landsliösæf inga * á ný. ★ ★ ^***>F>M*>M-***********>M** Hörkubarátta er nú í 2. deildinni ensku bæði á toppi og botni. Það er erffitt að spá fyrir hvaða lið fylgir Norwich upp í l.deildeða Watford niður í 3.deild. Margir leikir voru háðir i gær og það er rétt aö taka fram, . aö úrslit þeirra hafa ekki verið færð inn á töfluna i getraunaspánni. En litum þá á úrslitin i gær- kvöldi. 1. deild Arsenal-Manch. Utd. 3-0 Nottm.For.-Wolves 1-3 2. deild Birmingham-Hull 2-0 Burnley-Preston 1-0 Carlisle-Sunderland 1-2 Charlton-Millvall o-2 QPR-Fulham o-0 Swindon-Watford 2-0 Eftir þessi úrslit i 1. deild má telja öruggt, að það veröa Nottm. Forest og Huddersfield, sem falla niður i 2. deild. Bæði hafa leikiö 41 leik — eiga einn eftir — og hafa 24 stig, en C.Palace hefur 26 stig og á eftir tvo leiki. Birmingham og Millvall sigruðu i 2. deild og fylgjast enn að, Millvall með 53 stig og á eftir einn leik á heimavelli, en Birmingham með 52 stig og á eftir tvo leiki á útivellú QPR missti örugglega afsætii 1. deild vegna jafnteflisins við Fulham — en hins vegar var stigið afar þýðingarmikið fyrir Fulham, sem hefur náð Charlton að stigum — bæði hafa 33 stig — og þetta eina stig og óvænta getur bjargað Fulham. Southend tryggði sér sæti i 3. deild næsta keppnistimabil, þegar liðið náði jafntefli 1-1 i Scunthorpe i gærkvöldi — og Schunthorpe vantar aðeins eitt stig til að fylgja þvi upp. Kennedy, Radford og Simpson skoruöu mörk, Arsenal i gær- kvöldi gegn M®nch.Utd. en bæöi lið hvildu þekkta leikmenn vegna landsleikja, sem framundan eru. Þorbergur Atlason gripur knöttinn öruggum tökum i leiknum I gærkvöldi, áöur en Þórhallur Jónasson, Viking, nær að vinna honum tjón. Sigurbergur horfir á. I.jósin. BB. Vœngbrotið Víkingslið auðveld bráð Framara! — Reykjavíkurmeistararnir sigruðu með 4:0 Reykjavíkurmeistarar Fram unnu auðveldan sig- ur gegn vængbrotnu Vik- ingsliði í gærkvöldi. Loka- tölur urðu 4-0, stór sigur og að vísu of mikill eftir gangi leiksins, en verðskuldaður. Framliðið náði vel saman og ekki að sjá, að leikmenn söknuðu neitt þeirra félaga sinna, sem flutzt hafa út á land. Asgeir Elias- son dreif spilið áfram og vörnin var sterk með Martein og Sigur- berg sem beztu menn — of sterk fyrir ósamstillta framlinu Vik- ings, sem hvorki hefur verið fugl né fiskur siðan Eirikur Þorsteins- son meiddist — og hann verður enn frá um sinn. Vikingur lék undan sunnan- vindi i f.h. og var þá framan af miklu meira meðboltannen Fram skoraði mörkin. Fyrsta markið skoraði Marteinn Geirsson beint úr aukaspyrnu á 24.min. — falleg spyrna efst i markhornið fjær, sem varamarkvörður Vikings réö ekki við — og nokkrum min. siðar lék Kristinn Jörundsson gegnum hripleka vörn Vikings og skoraöi, en Vikingsvörnin var einkenni- lega samsett i þessum leik og bezti varnarmaöur félagsins lék i framlinunni! Staðan i hálfleik var 2-0 fyrir Fram og i siðari hálfleiknum bætti Fram við tveimur mörkum. Sigurbergur Sigsteinsson, lands- liðsmaðurinn kunni úr handknatt- leiknum, skoraöi hið fyrra meö skalla eftir hornspyrnu, og hiö siöara Kristinn eftir mistök Vik- ingsvarnarinnar. Vikingsliðiö fékk sin tækifæri i leiknum, en ekki vildi knötturinn i Fram- markið t.d. tókst Ólafi Þorsteins- syni aö spyrna yfir, einn og ó- valdaður, af markteig. Lið Fram getur áreiðanlega náð góðum árangri i sumar, ef rétt verður á málum haldiö, þvi þar eru margir góðir leikmenn. ÁtSkin í Vikingur þarf að fara að taka málin alvarlegum tökum — það þýöir ekki að brotna niöur, þó nokkra lykilmenn vanti, og liðið getur miklu meira, en það hefur sýnt aö undanförnu. Lið Skota gegn Perú Skotar leika landsleik við Perú i kvöld á Hampden-leikvanginum i Glasgow og verður lið Skota skip- að þessum leikmönnum. Hunter, Kiimarnock, Brownlie, Hiber- nian, Donachie, Manch.City, Hartford, WBA, Colquhoun, Sheff.Utd., Moncur, Newcastle, Morgan og Law, Manch.Utd., O’Hare og Gemmill, Derby, og Carr, Coventry. 2. deild — Okkur þótti skrítiö fyrst hvað boltarnir, sem viö höföum komið með að heiman voru leiðinlega hægir, þegar við vorum að slá þá úti í Danmörku. Það var eins og þeir þyldu ekki kuldann i Danmörku — það er aö segja hve kalt var í iþróttasölunum, sem við æfðum i, sagði Haraldur Kornelíusson, hinn kunni badmintonleikari brosandi, þegar við náðum tali af honum i gær. Haraldur er nýkominn heim ásamt fé- lögum sínum Garðari Alfonssyni og Sigurði Har- aldssyni, en þeir fóru til Danmerkur og æfðu þar og léku í tíu daga með kunn- um dönskum badminton- leikurum, en Danir standa sem kunnugt er langfremst i þessari íþróttagrein í Evrópu. — Þetta var mjög ánægjuleg og lærdómsrik för fyrir okkur i alla staði og við vonum að árang- ur af henni komi i ljós, þó það veröi ekki strax, sagði Haraldur ennfremur. Við fórum utan 14. april og vor- um fyrstu fimm dagana hjá Holte Fimleikamótið hefst í kvöld Fimleikameistaramót Islands verður háð miðvikudagskvöldiö 26. april og föstudagskvöldiö 28. april n.k. i Laugardalshöllinni og hefst bæði kvöldin kl. 20.00. Á miðvikudagskvöld veröur keppt i skylduæfingum karla og kvenna. Stúlkurnar keppa i gólf- æfingum, sláaræfingum og stökki áhesti.Þaö veröa 8stúlkur, sem taka þátt i keppninni aö þessu sinni, 6 frá Armanni og 2 frá Stjörnunni i Garðahreppi. Piltarnir keppa i gólfæfingum, stökki á langhesti, æfingum i hringjum, á tvislá, svifrá og hesti. Það verða 11 piltar, sem keppa á mótinu 5 frá Armanni og 6 frá K.R. ’A föstudagskvöld kl. 20.00. verður siðan keppt i frjálsum æfingum karla og kvenna i öllum framangreindum greinum. Lögð eru saman stig i hverri grein i skylduæfingum og frjálsum æfingum og sá sem flest stig hlýtur i hverri grein er Islandsmeistari i henni. Fím- leikameistarar veröi þau, sem flest stig hljóta samanlagt. Feuerbach vill koma Bandariski kúluvarparinn A1 Feuerbach, sem hefur náð bezta heimsárangrinum i ár, er reiðu- búinn til að keppa hér á landi i sumar ásamt nokkrum félögum sinum m.a. Steve Smith, stanga- stökkvara, sem nýlega stökk 5.43 metra á móti i Bandarikjunum. Frjálsiþróttasamband tslands hefur hug á þvi að taka við þessum miklu görpum og verður vonandi úr islandsför þeirra. Feuerbach hefur varpað lengst 21.42 metra i ár, sem er 36 sm. styttra en heimsmet Matsons. það ekki strax kemur það áreið- anlega siðar i ljós. Er aðstaðan ekki betri hjá þeim? — Jú, vissulega er hún það. Þetta er badmintonfélög, sem hafa byggt iþróttasali fyrir starf- semi sina og þar eru mörg tæki til æfinga eins og hjól og lyftinga- tæki, sem okkur vantar enn hér heima, en kemur væntanlega, þegar við byggjum. En þetta með kuldann og bolt- ana? — Já, við komum með nokkra bolta að heiman og það er miklu svalara i iþróttasölunum i Dan- mörku, en hér heima og betra aö æfá sig viö þann hita. Það er alltof mikið kynt hér hjá okkur i iþróttahúsunum — en er það ekki lika þannig i öllum húsum hér? Enn merkilegra var, að bolt- arnir voru nokkuð lengi að sam- lagast hitastiginu, flug þeirra var minna — þeir voru jafnvel leiðin- lega hægir. Það var allt annað, þegar við notuöum bolta Dan- anna! Og þiö voruð i tiu daga i Dan- mörku? — Já, viö komum heim á sunnu- daginn og förin tók þvi tiu daga — skemmtilegir dagar, þó stift væri æft. Viö hittum þá dönsku leik- menn, sem hingað hafa komiö á undanförnum áum, lékum við þá æfingaleiki og fengum að kynna okkur æfingar þeirra og allt pró- gram. Og Danir eru miklir meist- arar á þessu sviöi og þvi verður þessi för ómetanleg fyrir okkur. Hefur þú æft vel i vetur? — Já, það hef ég gert og það má segja, að ég og félagar minir, höf- um tekið æfingarnar alvarlegar en áður. Ég hef hlaupið úti og það hefur reynzt gott hvaö úthaldið snertir. Haraldur Korneliusson er aö- eins 21 árs að aldri, en hann hefur samt um árabil verið bezti bad- mintonleikari okkar — mjög leik- inn og i stöðugri framför. Og um næstu helgi gefst tækifæri til að sjá hann i leik, þegar Islandsmót- ið fer fram, og sá hver árangur Danmerkurförin hefur boriö. Haraldur Korneliusson i Kaupmannahöfn. Þar lékum við til dæmis við Jens Bogesen á æfjngum og mig minnir að við höfum komizt i tiu gegn honum. Þessi Danmerkurför okkar var undirbúin af þjálfara Holte, sem er kona, og tókum við einnig þátt i æfingum hjá öðrum badminton- klúbbum eins og CBK og ÖBK i Kaupmannahöfn og i Helsingör. þegar við komum á æfingar þess- ara klúbba voru beztu leikmenn þeirra fyrir og Danir eru mjög sterkir i þessari iþróttagrein. Við höföum mjög gott að þvi að leika við okkur sterkari menn — þá beztu i Evrópu — og þó viö finnum BADMINTONBOLTAR FRA ÍSLANDI ÞOLDU EKKI KULDANN í DANMÖRKU!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.