Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 19
ViSIR. Miðvikudagur 26. april 1972. 19 ATVINNA í Menn óskast, mikil vinna, hátt kaup. Uppl. i sima 26793. Saumakonur: Vanar saumakonur óskast strax, vinnutimi eftir sam- komulagi, kvöldvinna kemur til greina. Uppl. fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e.h. Sauma- stofan, Brautarholti 22, inn- gangur frá Nóatúni, 2. hæð. Verkamenn óskast i byggingar- vinnu. Uppl. i sima 33732. Kvöldvinna. Laghentar konur óskast á saumastofu. Tilboö m. uppl. um aldur og simanúmer sendist augld. Visis fyrir 30. april merkt ,,1680”. Laghentar stúikur óskast strax. Uppl. i sima 84944 kl. 4—6 i dag og á morgun. Okkur vantar afgreiðslufólk. Uppl. i sima 14685 og i búðinni Skólavörðustig 22. Afgreiðslustúlkur óskast, dag- vinna, kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 30420 og 30425. Stúlkur — hálfsdagsvinna. Iðn- fyrirtæki i Kópavogi óskar aö ráða stúlkur hálfan daginn við léttan iðnað, vinnutimi eftir sam- komulagi. Þær, sem hafa áhuga, leggi umsókn inn á augld. Visis merkt „Snyrtivörur 1763”. Járnsmiðir eða menn vanir járn- smiðavinnu óskast. Uppl. i sima 32673 og eftir kl. 7 i sima 35140. Járnsmiðja Grims Jónssonar, Súðarvogi 20. Lagtækir verkamenn óskast nú þegar. Breiðfjörðsblikksmiðja, Sigtúni 7. Simi 35000. Getum tekið nema i blikksmiði. Breiðfjörðsblikksmiðja h/f, Sig- túni 7. Simi 35000. KENNSLA Tungumál — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmáliþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Cortina ’71 — Saab 99 '72 öku- kennsla — æfingatimar — öku- skóli.- Prófgögn, ef óskað er, kennt alla daga. Guöbrandur Bogason. Simi 23811, Cortina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, simi 83728 — 17812 Saab. ökukennsla —Æfingatimar. Þor- finnur Finnsson. Simi 31263. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. Ökukennsia — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. _________________________;__3 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Ilreingerningar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. BARNAGÆZLA 14 ára stúika óskar eftir barn- fóstrustarfi fyrir hádegi i sumar. Er i Hliðunum. Simi 85088 eftir kl. 4. Unglingsstúlka óskasttil að gæta 2 telpna, 5 og 7 ára, i Hafnarfirði frá 1. mai eða sem fyrst. Uppl. i sima 52821 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka óskast til að gæta 3ja barna, 3, 7 og 8 ára 5 tima 6 daga vikunnar. Uppl. i sima 26378 i dag. Barngóð 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna i sumar. Simi 41408. Kona óskast til að gæta eins og hálfs árs telpu heima til kl. 6 á daginn 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 32283. Tvær ungar konur vilja taka nokkur börn i gæzlu 5 daga vik- unnar frá 8—6ierum staðsettar i Kópavogi austurbæ. Uppl. i sima 42837 og 40969. TILKYNNINGAR Spái í spilog bolla á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 2 til 7. Einhleyp eldri kona getur fengið herbergi fritt með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. i sima 85765. Tilboð óskast i frágang lóðar. A sama stað er til sölu vandaður mötull með gylltum silfurpörum á kr. 14.500.00. Uppl. i sima 42965. ÞJÓNUSTA GUFUBAÐ ,(Sauna) Hótel Sögu........opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þiónusta. oe. ýtrasta hreinlæti. Pantiö tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sig’urðardóttir. Launaútreikníngar me multa ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. ð Húseigéndur. Stolt hvers hús- eiganda er falleg útidyrahurð. Tek aö mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Raflagnir: Tökum að okkur ný- lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. Aðalfundur Fjdrfestingafélags Islands h.f. árið 1972,verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, 3. mai n.k. kl. 16:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- miðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstig 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi 3. mai. í kvöld kl. 20.00 leika VALUR-KR Reykjavíkurmótið ÞJONUSTA Oþéttir gluggar og hurSirVer8a ncer 100% þéttarmeS S L 0 T T S L I S T E N Varanleg þéttíng — þéttum í eitt sldpti fyrir ölL ólafur Kr. SigurSsson & Co. — Sími 83215 Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR _____. . , HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hiö þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgeröirisima 26793. Húsráðendur — Byggingamenn. Síminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar, sprunguviðgerðir,. þéttum lek þök úr efnum, sem vinna má i alls konar veðrum, múrviögerðir, margra ára reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasimi 83711. Jarðýtur til leigu: Tek að mér aö jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum og aðra jarðýtuvinnu^ Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Simi 41451 Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. nýsmíði og breytingár Smiöa eldhúsinnréttingar óg skápa bæöi í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Sprunguviðgerðir, simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, vatnsverjum einn- ig aha steypta veggi. Þéttum sprungur i steyptum veggj- um, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit. Þéttum svalir og steypt þök. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. UdpI. i sima 20189. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Simi 25692. Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar —Endur- nýja bilaöar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug- lýsinguna. Traktorsgröfur. Traktorsgrafa til leigu. Ný vél, vanur maöur. Vélaleiga Sævars, simi 42272. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i sima 83991. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Bólstrun. Gömul húsgögn verða sem ný, séu þau klædd hjá Bólstrun Jóns Arnasonar, Hraunteigi 23. Litiö inn og reynið viö- skiptin. Símar 83513 — 33384. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bfl yBar I góöu lagi. Vlö framkvasminn al- mennar bflaviögerðir, bflamálim. réttingar, lyðbætingar, yftrbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, bðfum sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmlðjan KyndilL Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- 5ir. _____ ftúðuísetningar, og ódýrar viögerðir á eldri bilum méip plasti og járni. Tökum aö okkur flestar almennar bifreiöa- ’Viðgeröir einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboö og tima' vinna — Jón J. jakobsson, Smiöshöföa 15. Simi 82080. KAUP — SALA Berjaklasar i allan fatnað. Þaö er tízkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa eða hattur i tlzku án berjklasa. Skoöið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar sem enginn klasinn er eins, lágt verö. Gjafahúsiö, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 t (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.