Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 20
ISLENZKT SUKKULAÐI FLUTT ÚT TIL KANADA? „Eg hef ekki tekiö þaö nákvæmlega saman hvaö ég flutti mik.iö út i íyrra, en í siöustu sendingu til Ameriku voru þrjú tonn”, sagöi Eyþór Tómasson i Lindu þegar Visir haföi tal af honum i morgun. Kyrir skömmu komu fulltrúar frá kanadiskum söluhring til Akurcyrar og kynntu sér verk- smiöjuna og framleiöslu hcnnar. Sagði Eyþór þá hafa látiö vel yfir, en ekki heföu enn fariö fram neinar samningaviö- ræöur um viöskipti. Lindusúkkulaði er selt sem lúxusvara fyrir vestan og sagði Eyþór að Amerikumenn hefðu verið með ýmsar tillögur um breyttar umbúöir og þar fram eftir götunum. Linda hefur ekki flutt neitt súkkulaði til Bandarikjanna það sem af er þessu ári og biður eftir ákveðnum óskum um umbúöir og annaö, en þar vilja Kanar breytingar ef af áframhaldandi viðskiptum verður. Eyþór sagði að salan i Lindu- vörum hefði sizt minnkaö eftir að farið var aö llytja tnn erlent sælgæti og hetoi verksmiðjan vart undan. Kvað hann enga ástæðu til að óttast þennan inn- flutning, að minnsta kosti meðan hann yrði ekki gefin alveg frjáls. Og ef hann næði áframhaldandi samningum við Amerikuog Kanada bættist við, yrði ekki um neina smásam- niga að ræða. —SG Maðurinn og maskínan: SíX ARA VAR GtRÐUR PABBI! — og rukkaður um barnsmeðlag . . Nœst eru það gangstéttarnar 35 kilómetrar lagðir VISIR Miövikudagur 2(>. april y Stólu þrem dekkjum undan bíl, sem stóð heima við hús Þaö er meira en litil biræfni að stela þrem hjólbörðum undan bil þar sem hann stendur við húsgafl eigandans. Þetta geröist þó um helgina i Lyngási i Garðahreppi. ,,Og þetta hefur áreiðanlega ekki gengið hávaðalaust fyrir sig,” sagði eigandi jeppabilsins, sem var verið að smiða hús á. Eitt dekkjanna var skilið eftir, það var ekki eins nýtt og hin, en þau voru af Goodrich Silvertown- gerö og af stærðinni 700x16. Hafi einhverjir orðið varir við „sölu- menn” með slika bjólbarða væri rétt að láta lögregluna vita, en Visir getur og komið skilaboðum til eigandans. — JBF — EBE slakar enn til — „ófullnœgjandi", segja íslendingar og aðrar EFTA-þjóðir — ný lota í maí Efnahagshandalagiö hefur gefiö eftir i samniiigaviöræöuni viö EKTA-löndin, en ekki svo, aö þau láti sér lika. Itáðherranefnd EBE ákvað á fundum i Luxemburg i gær kvöldi að slaka enn töluvert til i afstöðunni til þeirra landa i EKTA, sem óska eftir viðskipta samningum við bandalagið. Þessi riki eru, auk tslands, Sviþjóð, Einnland, Sviss, Austurriki og Fortúgal. E u I I t r ú a r þe s s a r a EETA-landa sögðu i gærkvöldi að tilslakanir EBE væru ekki nægilegar. Ný samningalota milli þessara aðila er nú talin geta orðið i maí, og vonast EBE- menn til að satnningar geti tekizt i júli. Mikilvægustu eltirgjafir EBE i þetta sinn eru um pappir. sem mest tekur til Kinna. Nú sam- þykkir EBE, að tollalækkanir á páppir byrji um leið og samningur taki gildi, en áður vildi EBE fá þriggja ára bið- tima. Eftirgjafir taka einnig til iönaðarvara, sem EBE hafði talið, að sérstök ákvæði þyrftu að gilda um til að vernda iðnað sinn þar á meðal ál. /■ Samningur gæti ,,legið á boröinu" EBE stendur enn á kröfum sinum um, að lslendingar semji við EBE-lönd um landhelgis- mál, áður en samningar yrðu gerðir um viðskipti. Bandalagið mun þó ætla að halda viðræðum áfram, þannig að hugsanlega „lægi samningur á borðinu”, þótt ekki yröi frá honum gengið, fyrr en búið yrði að semja um landhelgismálin, ef EBE heldur óbreyttri afstöðu i þvi efni. Islendingar og önnur þau EFTA-riki, sem stefna að viðskiptasamningi við EBE, eru hins vegar ekki sátt við tilboð EBE i viðskiptalegum efnum. Ýmsir EBE-menn gefa i skyn, að bandalagið muni standa sem ein heild gegn tsle.ndingum i landhelgisdeilunni. HH. Þaö er mannlegt aö skjátlast er orötak, scm ekki þarf aö skýra nánar. Kn ef til vill er þörf á ööru samsvarandi orötaki á okkar vél- rænu timum fyrir tölvur og aöra „heila,” sem vinna svo mörg verkin, er áöur fóru engöngu i gcgnum hendur fólks. Þvi vélun- uiii getur einnig skjátlast. Nýlegt dæmi um slikt er sagan af sex ára dreng i Garðahreppi, sem barst i hendur rukkun fyrir Níu trúarsöfnuöir eru viðurkenndir hérlendis eins og sakir standa, en iíkur benda til, aö áöur en langt um liði bætist sá tíundi við, söfnuður Ásatrúarmanna. Stofnfundur félagsskap- arins var haldinn á sumar- deginum fyrsta, en fram- haldsaðalf undur hefur verið boðaður næstkom- andi sunnudag. Stofnendur eru tólf talsins, sex konur, og sex karlar, fólk á öllum alri og úr öllum áttum. Korráðamenn félagsins verjast allra frétta enn sem komið er. „Við erum að þreifa fyrir okkur ennþá og ekkert er komið á hreint”, segja þeir þar. ,,Kg er skiljanlega ekki reiðu- búinn til að svara til um það, svona fyrirvaralaust, hvort Ása- trúarmenn fengju viðurkenningu sem söfnnður”, svaraði Baldur Möller i Kirkjumálaráöuneytinu ógoldnum barnsmeðlögum. Að likindum hefur foreldrum drengsins orðiö verst við, þegar tilkynningin barst inn á heimilið. En við erum einni sögunni rik- ari af tækni á tæknitimum og feil- spor, sem hún getur stigiö. Og orðtakið fyrir vélarnar, skyldi það ekki verða fundið upp áður en langt um liður ef „heil inn” er lagður i bleyti? — SB — Visi i morgun, en benti á, ,,að það væri jú trúfrelsi i landinu”. „Það er heldur ekki nauðsyn- legt að fá viðurkenningu til að stofna félag”, sagði hann enn- fremur. „En öðru máli gegnir, ef félagið hyggst innheimta safnað- argjöld og framkvæma vigslur, eins og skirnir og hjónavigslur á lögmætan hátt. Þá þarf viður- kenningu”. Hvort Baldur teldi Ásatrúar- menn eiga möguleika á þeirri viðurkenningu? „Ja, eins og ég segi, þá er það ekki ljóst ennþá. Þeir hafa ekki gert okkur grein fyrir þvi skipulagi, sem þeir hyggjast móta safnaðarstarf sitt á. Asatrú var svo sem i hávegum höfö hér landi i eina tið, en það er ekki vist, að trúarathafnir þeirra samræmist i einu og öllu okkar siðgæði i dag. Ég er t.d. hræddur um að það yrði þeim nokkur þrándur i götu, að ætla að grund- válla sinar trúarathafnir á mann- fórnum. Það kynni að vera, að einhverjum likaði það ekki, gæti ég trúað — Þaö er náttúrlega hcilmikið slit á aðalumferðargötum eftir veturinn vegna nagladekkjanna, en ekki meira en vant er, sagði gatnamálastjóri i morgun. Malbikun hófst i fyrradag og var byrjaö aö inalbika Rofabæ- inn, að sögn gatnamálastjóra. — Siöan stendur til að teppa- leggja, seta slitlag, á þær götur, sem hafa orðið verst úti i vetur. Samkvæmt áætluninni veröa lagöir i sumar 255 þúsund fer- metrar af malbiki, sem er 15% aukning frá þvi i fyrra og sam- svarar þvi, aö malbikaðir séu 36 kilómetrar af sjö metra breiöri akbraut. Enn meiri framkvæmdir veröa viö gangstéttarlagningu i sumar miöaö viö fyrra ár, og er aukning þar áætluö um 90%. Alls veröa um 88 þúsund fermetrar af gang- stéttum og gangstigum lagöir. Það samsvarar 35 kilómetrum af 2 1/2 meters breiöri gangstétt. Þaö hefur unnist meira á i mal- bikinu en i gangstéttarlagningu undanfarin ár og þessvegna leggjum viö nú meiri áherzlu á gangstéttarlagningu og sérstak- lega á gangstigagerð i sumar, sagði gatnamálastjóri. —SB — „Ekki svo víst, að þeim leyfðust mannfórnir!,, — Ásatrúarmenn hugleiða stofnun löglegs safnaðar . . . — ÞJM. AÐSTOÐAR SCOTLAND DREIFIBRÉFAMÁLINU? ,,6g bef verið að vinna i þessu máli, og stefnan verður lögö frani nú alveg á næstunni. Gæti Irúað, aö réttarhöld liæfust á föstudag” sagði Garðar Garð- arsson lögfræöingur i Keflavik i samtali við Visi i gær. Hann hefur tekið að sér mál Jóns K. Jóhannssonar læknis, sem vill stefna Arnbirni Ólafs- syni lækni sem höfundi dreifi bréfsins margumrædda. Raunar verða stefnurnar tvær, þvi Jón Pétur Guðmundsson sparisjóðsstjóri hefur sömuleiö- is ákveðið að höfða mál á hend- ur Arnbirni, þar sem hann teiur bréfinu einnig beint gegn sér. Fyrir liggur sýnishorn af letri ritvélar Arnbjarnar og. vottorð innlends aðila, að um sömu rit- YARD I — Stefnur lagðar fram í vikunni vél sé að ræða og notuð var til að skrifa dreifibréfið. Alit hans á slikum málum hefur áður verið notað fyrir dómstólunum,.þar á meðal hæstarétti. Þá kemur einnig sterklega til greina að senda fyrrgreind sýnishorn utan til rannsóknar. Hefur komiö til tals aö fá sér- fræðinga Scotland Yard til aö láta uppi álit sitt. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.