Vísir - 26.04.1972, Blaðsíða 17
VtSIR. Miðvikudagur 26. april 1972.
17
□ □AG | Q KVOLD | Q □AG | Q □ J :□ > * Q □AG |
Útvarp, kl. 20.00:
STUNDARBIL - PAUL SIMON
Þátturinn Stundarbil, i umsjón
Freys Þórarinssonar er meðal
efnis á dagskrá útvarpsins i
kvöld, eða kl. 20.
t þetta sinnið tekur Freyr fyrir
Paul Simon, en hann er eða var
sem kunnugt er annar meðlimur
„Simon og Garfunkel”.
Allir muna Simon og Garfunk-
el og hina frábæru músík þeirra.
Hver minnist svo sem ekki kvik-
myndarinnar The Graduate, en
þar var öll músík gerð og leikin af
þeim.
En nú hafa þeir félagar slitið
samvistum, alla vega um ein-
hvern tima.
IÍTVARP •
Miðvikudagur. 29. apríl.
7.00 Morgunútvarp. Kirkjutónlist.
kl. 10.25: Þýzkir listamenn
syngja og leika andleg lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Stúlka i
april”.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: islenzk
tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Andrarimur
hinar nýju. Sveinbjörn Bein-
teinsson kveður sautjándu rimu
rimnaflokks eftir Hannes
Bjarnason og Gísla Konráðs-
son.
16.35 Lög leikin og balalajka.
17.00 Fréttir.
17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir
Sveinsson tónskáld sér um þátt-
inn.
17.40 Litli barnatiminn. Margrét
Gunnarsdóttir sér um timann.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Sverrir
Tómasson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Lindal hæstaréttarrit-
ari talar.
20.00 Stundarbil. Freyr Þórar-
insson kynnir Paul Simon.
20.30 „Virkisvetur” eftir Björn
Th. Björnsson.Endurflutningur
áttunda hluta. Steindór Hjör-
leifsson les og stjórnar leik-
flutningi á samtalsköflum sög-
unnar.
12.05 Hörpukonsert nr. 1 i d-moll
eftir Nicolas-Charles Bocha.
Lily Laskine og L’Amoureux
hljómsveitin leika: Jean-
Babtiste Mari stjórnar.
21.25 Heim að Hólum.Erindi eftir
Árna G. Eylands. Baldur
Pálmason flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
Endurminningar Bertrands
Russells.
22.35 Djassþáttur. i umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Artie Garfunkel virðist ætla að
snúá sér að kvikmyndaleik, en
hann hefur nú lokið við að leika i
þeirri fyrstu.
Paul Simon heldur sig hins veg-
ar á söngvabrautinni, og hann
hefur nú gefið út plötu einn.
Það vakti auðvitað gifurlega
athygli, þegar þeir hættu söng
sinum saman. Blaðamenn ruku á
vettvang og spurðu þá spjörunum
úr. Fólk beið með eftirvæntingu
eftir plötu Simons. Skyldi hann
standa sig eins vel einn.
Og jú, hann gerði það, hann stóð
sig ekki siður vel einn.
„Það er ósköp auðvelt fyrir mig
að skrifa þessi lög og semja”,
segir hann. „Það er alveg sama,
hvenær og fyrir hvern ég er að
skrifa lög, þau eru samt alltaf
fyrir mig. Þegar við sungum
saman, ég og Artie, þá skrifaði ég
auðvitað lika fyrir hann, það er að
segja, ég varð að taka tillit til
hans lika. En ég er samt alveg
viss um, að hann hefði getað
sungið lögin min á nýju plötunni
alveg eins og ég.”
„Vissulega var einkennilegt,
heldur hann áfram, að þurfa allt i
einu að setjast niður einn, og fara
að semja án hans hjálpar. Finna
ekki fyrir nærveru hans og heyra
skoðanir hans. En það hefur
vanizt, og nú kann ég þessu vel.
„Okinu varpað” nefnist kvik-
mynd á dagskrá sjónvarpsins i
kvöld, og er hún um Danilo Dolci,
sem hlaut Sonning-verðlaunin
dönsku i fyrra fyrir starf sitt i
þágu bænda á Vestur-Sikiley.
Það er þvi kannski ekki úr vegi
Alla vega losna ég við leiðinlegar
athugasemdir.”
Eftir að þeir félagar höfðu
samið músikina við kvikmyndina
„The Graduate”, kom upp sá
kvittur, að nú myndu þeir eflaust
snúa sér algjörlega að þvi að
semja fyrir kvikmyndir.
Þegar Paul Simon var spurður
að þvi, svaraði hann þvi til að það
kæmi aldrei til greina. Það hefði
jú vissulega verið spennandi að
vinna við kvikmyndina, en hún
sjálf var ekki þeirra verk. Það
kæmi þá kannski frekar til greina
að semja músik við eigin kvik-
mynd.
Kvikmyndina sjálfa sagðist
hann hafa séð 13 sinnum, meðan
hann gerði lögin, en hann gat
aldrei myndað sér skoðun um
hana.
Og þá stendur sem sagt Paul
Simon uppi einn, búinn að gefa út
plötu, og siðar segist hann vilja
gefa út plötu með hljómsveitinni
„Los Cinco” en hún lék undir með
þeim i laginu „E1 Condor Pasa”.
Það má kannski taka það fram,
að „Bridge over Troubled Wat-
er” sú viðfræga plata þeirra
Simons og Garfunkels, hefur
aldrie farið niður fyrir 10 bezt
seldu plöturnar siðan hún kom út.
—E'A
að birta mynd af Halldóri Lax-
ness, rétt i tilefni sjötugsafmælis
skáldsins og svo til þess að minna
á, að hann hlaut Sonning-verð-
launin vorið 1968.
A hinni myndinni sjáum við
Leonie Sonning, en það er frúin,
sem stendur á bak við verölaunin.
Og eins og skáldið segir sjálfur,
að eitt sinn var hann heiðursfé-
lagi stúdenta i Kaupmannahöfn,
en þegar honum voru veitt verð-
launin, gengu stúdentar i kröfu-
göngu og mótmæltu þeim harð-
lega. —EA
Leonie Sonning
Sjónvarp, kl. 20.30:
Sonning-verðlaunin
« ■ -tt
X
«-
«-
>f
«-
X
«-
X
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«
X-
«-
X-
«-
X
«•
X
«•
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
X
«-
X
«-
X
«-
X
«
X
«
X
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
X
«
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. april.
1*
m
Ilrúturinn,21. marz-20. aprfl. Ekki er ólfklegt að
þú lendir innan um framandi fólk, og að þú hafir
ánægju af, en eitthvað vekur lika þann grun, að
ekki verði þar öllu að treysta.
Nautið,21. aprfl-21. mai. Allt bendir til, að ýms-
ar framkvæmdir gangi fremur greiðlega, þrátt
fyrir talsverðar tafir og truflanir, sem stafað
geta ekki hvað sizt frá fjölskyldunni.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þér verða að öllum
likindum gerð glæsileg tilboð. og sennilega
ættirðu að taka einhverju þeirra, þó ekki fyrr en
þú hefur vegið allt og metið i þvi sambandi.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það er ekki ólíklegt
að fram undan sé ferðalag eða einhverjar
breytingar, getur verið að þar reynist um litinn
fyrirvara að ræða eða engan.
,♦....i- ^
u
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Svo getur farið, að þú
verðir að taka á þvi sem þú átt til i dag, ef þér á
að heppnast að vinna til liðs við þig einhvern,
sem þú mátt helzt ekki án vera.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það má gera ráð fyrir
að einhver reyni að koma sér inn undir hjá þér,
og geti sá reynzt þér dálitið varasamur, enda
mun hann hafa ábata I huga.
Vogin,24. sept-.-23. okt. Þú skalt taka greinilega
fram það allt, sem þú vilt fá fram i viðskiptum
þinum við aðra, annars er hætt við, að einhver
misskilningur geti orðið.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta getur orðið
skemmtilegur dagur, en um leið má gera ráð
fyrir að hann verði erfiður að vissu leyti, og
vissara mun þér vera að gæta peninga þinna.
Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Undarlega
tætingslegur dagur, og verður erfitt fyrir þig að
beita þér að nokkru sérstöku. Reyndu samt aö
hamla við eftir megni.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Það getur fariö svo,
að þú verðir að koma dálitið einkennilega fram i
dag, ef þér á að takast að komast að einhverju,
sem þú þarft að vita.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þetta verður
annrikisdaguren að mörgu leyti lika happadag-
ur, og getur það komið fram á ýmsan hátt eftir
einstaklingum og öllum aðstæðum.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Farðu gætilega að
öllu I dag,eins i umferðinni, sérstaklega ef þú
stýrir ökutæki sjálfur. Treystu ekki öðrum um
of, hvorki undir stýri né annars staðar.
-tt
■Ct
*
-tt
+
-ft
-k
-ít
-ti
-k
-ít
-x
*
-vt
*
-tt
-k
-tt
-k
-t!
-tt
-Ct
-Ct
-k
-Ct
-k
-tt
*
-tt
¥
-ít
¥
-tt
-tt
¥
-tt
¥
-tt
-ít
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
*
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
¥
-ft
¥
-tt
¥
-Ct
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
¥
-tt
¥
■H
¥
-Ct
¥
-tt
¥
-ít
¥
■Ct
¥
-tr
¥
-tt
¥
-tt
¥
-ít
¥
-ít
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
SJONVARP
Sikiley. Var þá gerð þessi mynd
um hann og störf hans. (Nord
vision - Danska sjónvarpið)
Þýðandi Sonja Diego.
21.10 Tizka unga fólksins 1972.
Dagskrá frá keppni sem nýlega
fór fram i St. Gallen i Sviss
milli tizkufataframleiðenda frá
tiu löndum. Inn i keppnina flétt-
ast skemmtiatriði og koma þar
meðal annars fram Paola del
Medico, Mike Brant og Gilbert
O’Sullivan. Auk þess eru sýnd
föt frá tizkuhúsunum Courreges
ogPatouiParis. (EBU — SRG)
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 26. apríl
18.00 Chaplin. Stutt gamanmynu.
18.15 Teiknimynd.
18.20 Harðstjórinn. Brezkur
framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. 4. þáttur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 3. þáttar: Krakkarnir
halda áfram leit sinni að
„Harðstjóranum” og halda sig
einkum við söfn og fræga staði i
Lundúnaborg. Heim til móður
þeirra kemur ókunnur maður,
sem segist vinna að félags-
fræðilegri könnun, og spyr
margra spurninga um börnin á
heimilinu.
18.45 Slim John. Enskukennsla i
sjónvarpi. 21. þáttur endurtek-
inn.
19.00 Illé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Okinu varpað. Danilo Dolci
hlaut Sonning-verðlaunin
dönsku i fyrra fyrir starf sitt i
þágu fátækra bænda á Vestur-
L a u n a úl re i k n i n q a r m e ð
muita GT 9L
ÍVAR
SKIPHOLTI 21
SÍMI 23188.